Síða 1 af 1
Píp í tölvunni minni?
Sent: Sun 16. Júl 2006 00:35
af Alcatraz
Ég var að lenda í því núna rétt áðann að það byrjaði allt í einu að heyrast píp í tölvunni minni
. Þetta virkaði eins og sírenuvæl og stóð í svona 1 mínútu. Veit einhver af hverju þetta gæti hafa gerst?
Sent: Sun 16. Júl 2006 01:03
af kokosinn
viðvörun frá móðurborðinu? vara við of miklum hita t.d.?
Sent: Sun 16. Júl 2006 11:29
af hahallur
Minni i vitlausu slot-i ?
Sent: Sun 16. Júl 2006 11:44
af Mazi!
kokosinn skrifaði:viðvörun frá móðurborðinu? vara við of miklum hita t.d.?
stið það vinur minn fékk svona hljóð og tolvan restartaði alltaf eftir smá stund það var útaf of heitum örgjörva
Sent: Sun 16. Júl 2006 12:54
af Gúrú
var einu sinni með tölvu sem slökkti alltaf á sér vegna þess að rykið var búið að stöðva kælinguna.....sick
Sent: Sun 16. Júl 2006 20:54
af MezzUp
hahallur skrifaði:Minni i vitlausu slot-i ?
Hvernig í ósköpunum færðu það út? Mér skilst a.m.k. á póstinum frá Alcatraz að tölvan sé í fullri vinnslu þegar þetta gerist, og það að hún haldi áfram að vinna þrátt fyrir pípið
Sent: Mán 17. Júl 2006 15:14
af Gúrú
tja við vitum t.d. ekki ennþá hvort hann sé með 2 minni og kannski annað sem er í vitlausu slotti
Re: Píp í tölvunni minni?
Sent: Mán 17. Júl 2006 15:21
af Stutturdreki
Alcatraz skrifaði:Ég var að lenda í því núna rétt áðann að það byrjaði allt í einu að heyrast píp í tölvunni minni
. Þetta virkaði eins og sírenuvæl og stóð í svona 1 mínútu. Veit einhver af hverju þetta gæti hafa gerst?
Líklegast að þetta sé hitavandamál (eins og búið er að benda á) eða að vifta hafi hætt að snúast.
Re: Píp í tölvunni minni?
Sent: Mán 17. Júl 2006 15:24
af Gúrú
Stutturdreki skrifaði:Alcatraz skrifaði:Ég var að lenda í því núna rétt áðann að það byrjaði allt í einu að heyrast píp í tölvunni minni
. Þetta virkaði eins og sírenuvæl og stóð í svona 1 mínútu. Veit einhver af hverju þetta gæti hafa gerst?
Líklegast að þetta sé hitavandamál (eins og búið er að benda á) eða að vifta hafi hætt að snúast.
eða að ryk sé fyrir streymi loft's....eins og ég benti á hérna fyrir stuttu.... eða semsagt ryk sé buið að þemja grindina sem getur oft gerst sérstaklega ef tölvan er í horni og/eða nálægt glugga
Sent: Mán 17. Júl 2006 17:36
af Alcatraz
Það hefur líka verið að koma fyrir hjá mér að þegar ég spila leiki þá heyrist eitt píp og allt frýs á skjánum. Er þá bara eitthvað hitavandamál að trufla tölvuna mína?
Sent: Mán 17. Júl 2006 19:04
af Gúrú
Alcatraz skrifaði:Það hefur líka verið að koma fyrir hjá mér að þegar ég spila leiki þá heyrist eitt píp og allt frýs á skjánum. Er þá bara eitthvað hitavandamál að trufla tölvuna mína?
Má vera, eða þá að þú ert að ofreyna skjákortið með meiri performance en það ræður við....prufaðu að stilla allt performance á low, og ef þetta er cs eða hl stilltu water reflexes á lægsta
Sent: Mán 17. Júl 2006 20:00
af Alcatraz
Þetta er bara að gerast í Call of Duty 2 NEMA einu sinni hefur þetta gerst í FM 2005
og það þarf varla skjákort til að spila þann leik (kaldhæðni).
En þegar þetta gerðist í FM þá var ég búinn að nýta þennan eina frídag minn í vikunni í heljarinnar leikjaspilun...
Sent: Mán 17. Júl 2006 20:35
af Gúrú
Hvernig viftu ertu með? sé þú ert með gforce 7900......svo þetta getur varla verið að skjákorta vandamál nema það sé bara að ofhitna vegna viftu vandamála
Sent: Mán 17. Júl 2006 20:38
af Alcatraz
GeForce 7900GT 256 MB. Hefði haldið að það ætti að ráða við flest allt, skil þess vegna ekki hvers vegna CoD er stundum að frjósa hjá mér.
Sent: Þri 18. Júl 2006 10:20
af Stutturdreki
Skjákortið ræður við leikina en kannski ræður kælingin ekki við skjákortið.
Sent: Þri 18. Júl 2006 17:30
af Gúrú
Stutturdreki skrifaði:Skjákortið ræður við leikina en kannski ræður kælingin ekki við skjákortið.
Akkúrat það sem ég var að benda á.....en þetta var kannski svolítið óljós ábending...
Sent: Þri 18. Júl 2006 22:35
af Alcatraz
Hitavandamál að gera mér lífið leitt
Þá er það bara allsherjar kæling!