Síða 1 af 1

Kingstop HyperX latency

Sent: Fim 29. Jún 2006 21:35
af astro
Jæja.. ég er með Kingston HyperX Dual-Channel 2x 1Gb CL 2.0, DFI-Lanparty UT nF4 SLI-DR & Geforce 7800GTX
Ég er með CPU-Z hérna fyrir framan mig og þetta lítur svona út:

Frequency [ 200.9Mhz ]
FBS:DRAM [ CPU/11 ]
CAS# Latency [ 3.0 clocks ]
RAS# to CAS# Delay [ 3 clocks ]
RAS# Precharge [ 3 clocks ]
Cycle Time (Tras) [ 8 clocks ]
Bank Cycle Time (Trc) [ 7 clocks ]
Command Rate [ 1T ]
DRAM Idle Timer [ 256 clocks ]

Hvað vilja menn sem spila leiki af bestu list sjá þarna ? :)
Takk.

Sent: Fim 29. Jún 2006 21:57
af hahallur
CAS# Latency [ 2.0 clocks ]
RAS# to CAS# Delay [ 2(3) clocks ]
RAS# Precharge [ 2 clocks ]
Cycle Time (Tras) [ 5 clocks ]
Bank Cycle Time (Trc) [ 7 clocks ]
Command Rate [ 1T ]
DRAM Idle Timer [ 256 clocks ]

Sent: Fim 29. Jún 2006 22:32
af Yank
Það er ekki víst að minnið þitt þoli tight timings eins og Hallur bendir á. Það er rétt hjá honum að þetta væri kjör fyrir gaming.

Sé ekki betur en á http://www.kingston.com séu 3 gerðir af 1 Gb kubbum DDR400 og bara ein af þeim er gefin upp fyrir 2 2 2 5 T1. Ertu örugglega með þá gerð?

Sent: Fim 29. Jún 2006 23:08
af astro
Yank skrifaði: Sé ekki betur en á http://www.kingston.com séu 3 gerðir af 1 Gb kubbum DDR400 og bara ein af þeim er gefin upp fyrir 2 2 2 5 T1. Ertu örugglega með þá gerð?


http://www.computer.is/vorur/5812

KHX3200AK2/2G 2GB 400MHz DDR Non-ECC CL2
(Kit of 2 - 1GB) 2-3-2-6-1 2.6V

Ætti ég þá bara að vera með þetta í 2-3-2-6-1 ?

Sent: Fim 29. Jún 2006 23:51
af fallen
2-3-2-6 400mhz 1T ætti að gera sig

Sent: Fös 30. Jún 2006 12:43
af astro
fallen skrifaði:2-3-2-6 400mhz 1T ætti að gera sig


Á ég að breyta frequency sem er í 200.9Mhz í 400Mhz ?

Sent: Fös 30. Jún 2006 12:48
af Stutturdreki
astro skrifaði:
fallen skrifaði:2-3-2-6 400mhz 1T ætti að gera sig


Á ég að breyta frequency sem er í 200.9Mhz í 400Mhz ?
Nei. Effective Mhz á minninu er 2x bus Mhz og bus Mhz er væntanlega 200.9 hjá þér.

Sent: Fös 30. Jún 2006 19:59
af hahallur
astro skrifaði:
fallen skrifaði:2-3-2-6 400mhz 1T ætti að gera sig


Á ég að breyta frequency sem er í 200.9Mhz í 400Mhz ?


Skelltu þetta í 400 mhz og settu öran í 2.1 volt.

Sent: Mið 05. Júl 2006 23:26
af astro
en hérna.. það eru 4 slots fyrir minnin

---------------------------------------
DDR1 (Gult)
---------------------------------------

---------------------------------------
DDR2 (Appelsínugultgult)
---------------------------------------

---------------------------------------
DDR3 (Gult)
---------------------------------------

---------------------------------------
DDR4 (Appelsínugultult)
---------------------------------------

Ég er með minnin í DDR1 & DDR3, er það eithvað vitlaust ? eiga þau að vera öðruvísi? :S

Sent: Fim 06. Júl 2006 03:47
af Rusty
Skoðaðu manualinn fyrir móðurborðið.