OFUR Turn!
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
OFUR Turn!
Daginn
Ég er að fara fá mér "ofur" turn og er allveg tilbúinn að fara langleiðina upp í 300.000 þúsund íslenskar krónur (300k isk).
Ég mundi gjarnan villja fá ykkar álit á þessum pælingum mínum og hvað betur mætti fara miðað við peninga og gæði í leiðinni.
Svona hljóðar það sem ég er búinn að setja saman:
HDD: 2x 74 GB, 10000 RPM, 8 MB Cache - 14.450 + 14.450 = 28.900
Móðurborð: MSI K8N Diamond Plus MSI = 18.990
Örgjöfri: AMD 64 X2 Dual Core 4800+ HT,2,4GHz = 62.950
Kassi: ThermalTake Kandalf = 17.990
Skjákort: X1900 XTX 512MB = 57.504
Skjár: Acer-Ferrari F-20 - 20",8ms,1680 x 1050,800:1 = 58.702
Annað: ? = 15.000
Samtals = ca. 260.000
1.Mundi þetta ekki verða góð tölva?
2.Mætti eitthvað betur fara? eða er ég að gera eitthverja vitleysu með eitthverja hluti þarna, miðað við verð (ég meina, ef ég get fengið álíka góðan hlut, nema bara ódýrari)?
3.Get ég ekki raid-að saman þessa raptora (veit ekki allveg hvernig það er skrifað) þannig að þeir vinna sem einn á rúmlega tvöföldum hraða? eða ætti ég frekar að kaupa mér aðra SATA diska og raida þá saman?
4.Hvernig minni á ég að setja í þessa vél? vil náttúrulega ekki hafa eitthvað minni sem er að "hægja" á vélinni. Á ég kanski að setja mitt gamla minni í = OCZ PC 3700 2x512 Gold (held það).
5.Hver er munurinn á öllum þessum framleiðendum af skjákortum, t.d. er computer.is með allveg fullt af x1900 kortum, öll á mismunandi verði osf. Hvaða framleiðandi af þessum kortum er bestur og hvað á ég að velja? (gott að fá link)
6.Er þessi skjár nógu góður eða á ég að hugsa um eitthvern annan? vil helst svona widescreen.
7.Eru ekki komnir raptorar í SATAII ???? og af hverju?
Á maður þá frekar kanski að stíla inná SATAII diska (hef séð á þessu flakki mínu eitthverja diska sem eru "sérhannaðir" til að raida saman)
Þessu megiði endilega svara og ef þið finnið eitthvað fleira sem ég ætti að gera eða ætti frekar að gera eða ætti ekki að gera .
Vil endilega líka fá svona over-all comment á þetta, sem segir mér þá að ég sé að gera rétta hluti osf.
Ég fer mjög líklega í þessari viku að kaupa þetta svo, flott væri ef sem flestir svöruðu þessu sem fyrst, menn orðnir nokkuð spenntir hér í nýja vél
Ég er að fara fá mér "ofur" turn og er allveg tilbúinn að fara langleiðina upp í 300.000 þúsund íslenskar krónur (300k isk).
Ég mundi gjarnan villja fá ykkar álit á þessum pælingum mínum og hvað betur mætti fara miðað við peninga og gæði í leiðinni.
Svona hljóðar það sem ég er búinn að setja saman:
HDD: 2x 74 GB, 10000 RPM, 8 MB Cache - 14.450 + 14.450 = 28.900
Móðurborð: MSI K8N Diamond Plus MSI = 18.990
Örgjöfri: AMD 64 X2 Dual Core 4800+ HT,2,4GHz = 62.950
Kassi: ThermalTake Kandalf = 17.990
Skjákort: X1900 XTX 512MB = 57.504
Skjár: Acer-Ferrari F-20 - 20",8ms,1680 x 1050,800:1 = 58.702
Annað: ? = 15.000
Samtals = ca. 260.000
1.Mundi þetta ekki verða góð tölva?
2.Mætti eitthvað betur fara? eða er ég að gera eitthverja vitleysu með eitthverja hluti þarna, miðað við verð (ég meina, ef ég get fengið álíka góðan hlut, nema bara ódýrari)?
3.Get ég ekki raid-að saman þessa raptora (veit ekki allveg hvernig það er skrifað) þannig að þeir vinna sem einn á rúmlega tvöföldum hraða? eða ætti ég frekar að kaupa mér aðra SATA diska og raida þá saman?
4.Hvernig minni á ég að setja í þessa vél? vil náttúrulega ekki hafa eitthvað minni sem er að "hægja" á vélinni. Á ég kanski að setja mitt gamla minni í = OCZ PC 3700 2x512 Gold (held það).
5.Hver er munurinn á öllum þessum framleiðendum af skjákortum, t.d. er computer.is með allveg fullt af x1900 kortum, öll á mismunandi verði osf. Hvaða framleiðandi af þessum kortum er bestur og hvað á ég að velja? (gott að fá link)
6.Er þessi skjár nógu góður eða á ég að hugsa um eitthvern annan? vil helst svona widescreen.
7.Eru ekki komnir raptorar í SATAII ???? og af hverju?
Á maður þá frekar kanski að stíla inná SATAII diska (hef séð á þessu flakki mínu eitthverja diska sem eru "sérhannaðir" til að raida saman)
Þessu megiði endilega svara og ef þið finnið eitthvað fleira sem ég ætti að gera eða ætti frekar að gera eða ætti ekki að gera .
Vil endilega líka fá svona over-all comment á þetta, sem segir mér þá að ég sé að gera rétta hluti osf.
Ég fer mjög líklega í þessari viku að kaupa þetta svo, flott væri ef sem flestir svöruðu þessu sem fyrst, menn orðnir nokkuð spenntir hér í nýja vél
Síðast breytt af Harvest á Mán 05. Jún 2006 16:41, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 307
- Skráði sig: Mán 12. Des 2005 20:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Árbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
X navigator kassi með 550w psu
PSU: http://computer.is/vorur/5013
KASSINN: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=53
DFI LanParty Ut nf4 SLI-DR
zaman 9500 viftan
er með þetta til sölu ef þér langar i
PSU: http://computer.is/vorur/5013
KASSINN: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=53
DFI LanParty Ut nf4 SLI-DR
zaman 9500 viftan
er með þetta til sölu ef þér langar i
Spjallhórur VAKTARINNAR
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: OFUR Turn!
Harvest skrifaði:3.Get ég ekki raid-að saman þessa raptora (veit ekki allveg hvernig það er skrifað) þannig að þeir vinna sem einn á rúmlega tvöföldum hraða? eða ætti ég frekar að kaupa mér aðra SATA diska og raida þá saman?
Nei, það er enginn séns að þú fáir rúmlega tvöfaldann hraða, kanski rúmlega einfaldann hraða í sumum forritum og vel tæplega tvöfaldann í sequental gangafluttningi.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Nei, það er enginn séns að þú fáir rúmlega tvöfaldann hraða, kanski rúmlega einfaldann hraða í sumum forritum og vel tæplega tvöfaldann í sequental gangafluttningi.
ha? ég skilja bara smá í íslenskur
heh ég vissi allveg að þetta var ekki tvöfaldur hraði....en þetta á að vera meiri hraði.
Mundi semsagt ekki borga sig fyrir mig að gera þetta með raptorana??? frekar að kaupa diskana sem eru sér hannaðir fyrir svona raid?
hvað mundir þú/þyð gera???
Móðurborð: MSI K8N Diamond Plus = 18.990
Þetta verð veit ég að þú hefur tekið frá Start.is en þeir eiga ekki móðurborðið og hafa ekki átt lengi.
Bæði Att og Tölvulistinn eiga það hinsvegar og kostar það 26.950 kr í Att en 27.900 í Tölvulistanum.
Ég er með svona borð og er nokkuð sáttur en eina sem hefur pirrað mig er hvað það er picky á minni. Endilega skoðaðu Test Report á heimasíðunni hjá MSI áður en þú uppfærir. Ég er reyndar að nota OCZ minni og virkar nokkuð vel en Corsair minni sem ég á virkar bara mjög illa.
Gangi þér annars vel með þessa nýju tölvu.
Þetta verð veit ég að þú hefur tekið frá Start.is en þeir eiga ekki móðurborðið og hafa ekki átt lengi.
Bæði Att og Tölvulistinn eiga það hinsvegar og kostar það 26.950 kr í Att en 27.900 í Tölvulistanum.
Ég er með svona borð og er nokkuð sáttur en eina sem hefur pirrað mig er hvað það er picky á minni. Endilega skoðaðu Test Report á heimasíðunni hjá MSI áður en þú uppfærir. Ég er reyndar að nota OCZ minni og virkar nokkuð vel en Corsair minni sem ég á virkar bara mjög illa.
Gangi þér annars vel með þessa nýju tölvu.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
hvað meinarðu með að það sé picky cikseter???
finst start hafa dalað dálítið....eiga aldrei neitt og orðnir dýrari en áður (reyndar þetta móðurborð í allgerum sérflokki varðandi verð)
hvað um eitthver móðurborð hér:
http://www.computer.is/flokkar/14
(ég veit ekki einusinnihvaða flokk :S) - væri fínt að fá hvaða flokk ég ætti að taka.
þeir eru með svaka úrval...eitthvað varið í móðurborðin þarna???
t.d. þetta http://www.computer.is/vorur/5909 ... er þetta ekki bara betra?
finst start hafa dalað dálítið....eiga aldrei neitt og orðnir dýrari en áður (reyndar þetta móðurborð í allgerum sérflokki varðandi verð)
hvað um eitthver móðurborð hér:
http://www.computer.is/flokkar/14
(ég veit ekki einusinnihvaða flokk :S) - væri fínt að fá hvaða flokk ég ætti að taka.
þeir eru með svaka úrval...eitthvað varið í móðurborðin þarna???
t.d. þetta http://www.computer.is/vorur/5909 ... er þetta ekki bara betra?
Sko, ef þú ætlar að vera með ATI skjákort væri lang sniðugast fyrir þig að bíða aðeins og kaupa AM2 móðurborð með kubbasetti frá ATI. Eina vandamálið við AM2 núna er að eru svo fáir örgjörvar komnir fyrir það til landsins að þeir sem eru með þá eru að okra á þeim.
Það sem MSI K8N Diamond Plus borðið hefur fram yfir flest önnur borð (þar á meðal þetta K9N Platinum borð) er að það getur keyrt 2 skjákort á fullum x16 hraða meðan flest önnur borð geta keyrt 1 skjákort á x16 eða 2 skjákort á x8 hvort (Samtals x16).
Móðurborð með Nforce kubbasettinu eru gerð með notkun á Nvidia kortum í huga. Ef þú er harðákveðinn í að fá þér þetta ATI kort þá mundi ég mæla með að þú bíðir aðeins þar til AM2 móðurborð með Crossfire Xpress 3200 kubbasettinu koma til landsins og meira úrval af AM2 örgjörvum.
Það sem MSI K8N Diamond Plus borðið hefur fram yfir flest önnur borð (þar á meðal þetta K9N Platinum borð) er að það getur keyrt 2 skjákort á fullum x16 hraða meðan flest önnur borð geta keyrt 1 skjákort á x16 eða 2 skjákort á x8 hvort (Samtals x16).
Móðurborð með Nforce kubbasettinu eru gerð með notkun á Nvidia kortum í huga. Ef þú er harðákveðinn í að fá þér þetta ATI kort þá mundi ég mæla með að þú bíðir aðeins þar til AM2 móðurborð með Crossfire Xpress 3200 kubbasettinu koma til landsins og meira úrval af AM2 örgjörvum.
Svoldið erfitt að svara hvað gæti verið löng bið en ef þú mundir fara í AM2 línuna þyrftir þú líka að uppfæra minni því þau taka bara DDR2 minni.
Ég í raun veit ekki mikið um ATI línuna í skjákortum né hversu vel þau eru að virka á Nforce móðurborðum en ef þú ert ekki að fara í 2 Nvidia skjákort í SLI þá er þetta K8N Diamond Plus algjört overkill.
Spurning hvort eitthvað ATI séníið taki ekki við hérna og segi þér frá reynslu sinni.
Ég í raun veit ekki mikið um ATI línuna í skjákortum né hversu vel þau eru að virka á Nforce móðurborðum en ef þú ert ekki að fara í 2 Nvidia skjákort í SLI þá er þetta K8N Diamond Plus algjört overkill.
Spurning hvort eitthvað ATI séníið taki ekki við hérna og segi þér frá reynslu sinni.
-
- Staða: Ótengdur
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1327
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hér er einhver vél sem ég púslaði saman
skjákort:2x 7900gtx http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2311 119900kr
móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=174 23.500kr
minni: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=23 22.500kr
örgjörfi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1779 62.950kr
hljóðkort: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1244 24.990
kassi: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=47 7000kr
psu: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2305 18.950 kr
samtals: 279.790kr
þetta setup mundi ég fá mér fyrir þennan pening
skjákort:2x 7900gtx http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2311 119900kr
móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=174 23.500kr
minni: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=23 22.500kr
örgjörfi: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1779 62.950kr
hljóðkort: http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1244 24.990
kassi: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=47 7000kr
psu: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2305 18.950 kr
samtals: 279.790kr
þetta setup mundi ég fá mér fyrir þennan pening
Mazi -