Það besta í DVD+/-R diskum?
Sent: Lau 20. Maí 2006 13:13
Hvað eru svona áreiðanlegustu diskarnir í dag? Einnig langar mig að vita hvar ég gæti keypt 50 eða 100 diska spindla á Íslandi, hef verið að kaupa 25 diska á tæpar 3000 kr í griffli sem er algjört rán.