PowerUp
Sent: Fim 11. Maí 2006 18:50
Sælir gæjar,
þannig er mál með vexti að ég ætlaði að uppfæra elsku tölvuna mína, hún verður notuð í tölvuleiki (COD 2, Oblivion...). Ég setti mér price-rangeið 60-70þús, og þarf móðurborð, skjákort, örgjörva og líklegast minni (er með 3x 512mb Kingston 333mhz CL2.5 DDR kubba).
Aðal vandræðin hjá mér er að velja skjákort, hef reynt að styðjast við chartin á tomshardware og var annað hvort að pæla í Ati X850 XT eða GF7800 GT, og 7800 virðist hafa vinninginn í performance, en það er u.þ.b. 25% munur í verði.
Hvað örgjörva varðar, þá hef ég alltaf verið AMD maður, frá elskulega gamla 66mhz 486inum mínum, og var þá helst að pæla í eitthverju á bilinu 3200+ - 3700+ .... stökkið eftir 3700+ í verði er of dýrt að mínu mati.
Móðurborð hef ég bara ekkert skoðað, veit ekkert hvaða chipset ég vil eða neitt.
Minnið yrði þá bara CL2 400mhz 2x 512mb eða 2x 1gb, ef þið metið svo að það sé þess virði að droppa hinu.
Vona að þið getið eitthvað hjálpað mér í valinu,
kveðja,
Klemmi.
þannig er mál með vexti að ég ætlaði að uppfæra elsku tölvuna mína, hún verður notuð í tölvuleiki (COD 2, Oblivion...). Ég setti mér price-rangeið 60-70þús, og þarf móðurborð, skjákort, örgjörva og líklegast minni (er með 3x 512mb Kingston 333mhz CL2.5 DDR kubba).
Aðal vandræðin hjá mér er að velja skjákort, hef reynt að styðjast við chartin á tomshardware og var annað hvort að pæla í Ati X850 XT eða GF7800 GT, og 7800 virðist hafa vinninginn í performance, en það er u.þ.b. 25% munur í verði.
Hvað örgjörva varðar, þá hef ég alltaf verið AMD maður, frá elskulega gamla 66mhz 486inum mínum, og var þá helst að pæla í eitthverju á bilinu 3200+ - 3700+ .... stökkið eftir 3700+ í verði er of dýrt að mínu mati.
Móðurborð hef ég bara ekkert skoðað, veit ekkert hvaða chipset ég vil eða neitt.
Minnið yrði þá bara CL2 400mhz 2x 512mb eða 2x 1gb, ef þið metið svo að það sé þess virði að droppa hinu.
Vona að þið getið eitthvað hjálpað mér í valinu,
kveðja,
Klemmi.