Síða 1 af 2
7900GT
Sent: Mið 03. Maí 2006 21:34
af @Arinn@
Frá hvaða framleiðanda er best að kaupa kortið ef maður er með yfirklukk í huga ? Frá hvaða framleiðanda eru kortin hans Fletch ?
Sent: Mið 03. Maí 2006 21:46
af Fletch
mín eru sparkle, flestir framleiðendur eru að nota bara reference kortin frá Nvidia, þ.e. þau eru öll nákvæmlega eins...
Ég mæli með ef þú finnur kort sem framleiðandin er búinn að setja aðra kælingu, reference kælingin er frekar hávær. En ef þú tekur reference kort þá skiptir ekki máli frá hvaða (sumir framleiðendur eru búnir að OC'a kortin ef þú vilt borga fyrir það)
ps. svona lýta stock kortin út
Í mesta lagi annar límiði á kælingunni
Sent: Fim 04. Maí 2006 13:21
af audiophile
Öll kortin sem eru seld hérna eru held ég örugglega öll eins þ.m.t kælingin frá MSI, Gigabyte og Sparkle. Þau kort sem kannski hafa eitthvað brugðið af vananum eru kort eins og XFX og BFG overclockuðu kortin, en þau eru hvort eð er ekki seld hér.
Fáðu þér bara það kort sem er til í búðinni eða er ódýrast. Ég keypti Sparkle af því að það var einfaldlega eina sem var til og svo fylgdi Painkiller leikurinn með sem var ekki verra
Ég var að velta þessu sama fyrir mér fyrir nokkrum vikum síðan og hinir ágætu menn á HardOCP sögðu mér að það skipti lítið sem engu máli hvaða 7900GT kort þú fengir þér, þau eru öll nánast eins og færð nánast sama performance.
Skelltu þér bara á kort, þú sérð ekki eftir því.
Sent: Fim 04. Maí 2006 14:50
af @Arinn@
Mér líst samt helvíti vel á þessi evga kort sem hann er að selja í kísildal á 39.500 core clock 500 og memory clock 1500, ekki slæmt.
Sent: Fim 04. Maí 2006 16:09
af kraft
kortin mín úr kísildal eru flott
Sent: Fim 04. Maí 2006 17:25
af Viktor
kraft skrifaði:kortin mín úr kísildal eru flott
"- Minni einnig á
http://www.kisildalur.is"
Hah, þú ættir að vinna á auglýsingastofu
Re: 7900GT
Sent: Fim 04. Maí 2006 17:30
af Woods
@Arinn@ skrifaði:Frá hvaða framleiðanda er best að kaupa kortið ef maður er með yfirklukk í huga ? Frá hvaða framleiðanda eru kortin hans Fletch ?
39,000 kall fyrir 7900GT . þegar ég er að selja 7900GTX með alvöru kælingu og hljóðlausri á 45,000 kall
Sent: Fim 04. Maí 2006 23:26
af Silly
Eiga ekki 7900Gt kortin að vera "sweet spot" á verð og performance? Nema fyrir klikk fólk eins og mig
Sent: Sun 07. Maí 2006 20:23
af @Arinn@
hver er munirunn á evga 7900GT CO og 7900 GT KO ???
Sent: Sun 07. Maí 2006 21:45
af bachim
það fylgja brauðstangir með 7900 CO
Sent: Sun 07. Maí 2006 21:49
af @Arinn@
Var ég ap biðja um þetta ? Nei ! ekki svara svona eins og einhver algjör hálfviti. Mér finnst og það ætti að setja upp eitthvað svona aðvörunar kerfi eftir ákveðið margar aðvaranir ertu bannaður í einhvern ákveðinn tíma.
Sent: Sun 07. Maí 2006 22:06
af bachim
ertu að kalla mig lygara ?
Sent: Sun 07. Maí 2006 22:58
af @Arinn@
Nei hálfvita.
Sent: Sun 07. Maí 2006 23:00
af kristjanm
hahaha brauðstangir
Sent: Sun 07. Maí 2006 23:08
af @Arinn@
þetta var svo ömurlegur brandari.
Sent: Sun 07. Maí 2006 23:14
af Rusty
hehe.. braustangir =/
Sent: Mán 08. Maí 2006 00:18
af Viktor
brauðstangir? hah!
Sent: Mán 08. Maí 2006 02:15
af fallen
@Arinn@ skrifaði:Mér finnst og það ætti að setja upp eitthvað svona aðvörunar kerfi eftir ákveðið margar aðvaranir ertu bannaður í einhvern ákveðinn tíma.
haha
þú værir þá svo löngu fokinn
Sent: Mán 08. Maí 2006 10:04
af gnarr
haha
voðalega ertu stirður. þetta var góður brandari hjá honum
Sent: Mán 08. Maí 2006 10:27
af SolidFeather
Ég hló allavega
Sent: Mán 08. Maí 2006 14:39
af DoRi-
góður brandari
fallen skrifaði:@Arinn@ skrifaði:Mér finnst og það ætti að setja upp eitthvað svona aðvörunar kerfi eftir ákveðið margar aðvaranir ertu bannaður í einhvern ákveðinn tíma.
haha
þú værir þá svo löngu fokinn
indeed.
ég er nokkuð viss um að ég væri búinn að fá einhverjar viðvarnanir
Sent: Mán 08. Maí 2006 19:15
af @Arinn@
Hvað nota þessi kort mörg volt ? 1,4 ?
Sent: Mán 08. Maí 2006 19:33
af Fletch
@Arinn@ skrifaði:Hvað nota þessi kort mörg volt ? 1,4 ?
GT er 1.2V en GTX 1.4V, mín eru 1.55V
Sent: Mán 08. Maí 2006 20:54
af @Arinn@
what djöfull nota þau lítið
er þá ekki mjög gott að o.c'a þau ?
Sent: Fim 11. Maí 2006 19:20
af Gestir
Nákvæmlega.. hver kaupir sér 39.000 kr GT kort þegar Woods er með GTX á 45.000 !!!
það kallast fáviska..