Síða 1 af 1

Hvaða vinnsluminni?

Sent: Sun 30. Apr 2006 14:32
af Viktor
Er að spá í að uppfæra vinnsluminni úr 512MB í 1GB (eða 2x512) og nota gamla minnið í aðra tölvu. Er ekkert að fara yfirklukka eða neitt, bara spila CS;S. Vill helst fá ódýrt minni, en samt fá meiri kraft en 512 minnið.

Hvaða minni ætti ég að kaupa?

Sent: Sun 30. Apr 2006 14:54
af Veit Ekki
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=18

Þetta er ódýrt og gott.

Spurning hvort að móðurborðið þitt styðji DDR 400, fyrst þú ert með DDR 333.

Sent: Sun 30. Apr 2006 16:55
af Viktor
Veit Ekki skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=18

Þetta er ódýrt og gott.

Spurning hvort að móðurborðið þitt styðji DDR 400, fyrst þú ert með DDR 333.


Það stendur í manualinum hvað það styður og hérna er hann á pdf formi en þar sem ég er ekki með ac reader get eg ekki opnað :(

http://www.msi.com.tw/program/support/m ... 355&kind=1

Sent: Sun 30. Apr 2006 18:55
af mjamja
þetts styður bara 333mhz

Sent: Mán 01. Maí 2006 16:50
af wICE_man
Það skiptir ekki máli DDR400 minni getur keyrt á DDR333 líka.

Sent: Mið 03. Maí 2006 08:33
af Viktor
Síðast er ég keypti minni keypti ég 1GB ST ddr400 minni, það voru alltaf einhver vandamál í sambandi við það, myndin í Source ruglaðist alltaf. Svo skipti ég því fyrir Ocz minni, sambærilegt en ekkert breyttist.

Re: Hvaða vinnsluminni?

Sent: Mán 26. Jún 2006 14:11
af Bjórinn
Viktor skrifaði:Er að spá í að uppfæra vinnsluminni úr 512MB í 1GB (eða 2x512) og nota gamla minnið í aðra tölvu. Er ekkert að fara yfirklukka eða neitt, bara spila CS;S. Vill helst fá ódýrt minni, en samt fá meiri kraft en 512 minnið.

Hvaða minni ætti ég að kaupa?



Mæli með þessu
http://start.is/product_info.php?cPath=80_24_66&products_id=1316

Re: Hvaða vinnsluminni?

Sent: Mán 26. Jún 2006 15:41
af Baldurmar
Bjórinn skrifaði:
Viktor skrifaði:Er að spá í að uppfæra vinnsluminni úr 512MB í 1GB (eða 2x512) og nota gamla minnið í aðra tölvu. Er ekkert að fara yfirklukka eða neitt, bara spila CS;S. Vill helst fá ódýrt minni, en samt fá meiri kraft en 512 minnið.

Hvaða minni ætti ég að kaupa?



Mæli með þessu
http://start.is/product_info.php?cPath=80_24_66&products_id=1316


Án þess að reyna vera leiðinlegi gaurinn, þá er þetta 2ja mánaða gamall þráður..

Re: Hvaða vinnsluminni?

Sent: Mán 26. Jún 2006 16:03
af Bjórinn
Baldurmar skrifaði:
Bjórinn skrifaði:
Viktor skrifaði:Er að spá í að uppfæra vinnsluminni úr 512MB í 1GB (eða 2x512) og nota gamla minnið í aðra tölvu. Er ekkert að fara yfirklukka eða neitt, bara spila CS;S. Vill helst fá ódýrt minni, en samt fá meiri kraft en 512 minnið.

Hvaða minni ætti ég að kaupa?



Mæli með þessu
http://start.is/product_info.php?cPath=80_24_66&products_id=1316


Án þess að reyna vera leiðinlegi gaurinn, þá er þetta 2ja mánaða gamall þráður..


HAHAHA já LOL :oops: :oops: