Síða 1 af 1
Besta leikjamúsin
Sent: Mán 21. Júl 2003 13:26
af gumol
Sent: Mán 21. Júl 2003 14:22
af Voffinn
Microsoft IntelMouse optical Tvímælalaus, en ef þú ert einn af þeim sem líkar ekki við lagið á henni, þá held ég að Explorerinn sé svipaður.
(á að fara skipta út þráðlausu músinni ? (kominn tími til))
ekkert fyndara en að mæta þér í cs og músinn þín tekur kipp og þú snýrð þér við og horfir uppí loftið meðan ég headda þig
Sent: Mán 21. Júl 2003 14:24
af gumol
lol, eins og þú náir einhvertíman að heada, jafnvel þótt ég sé að reina að koma músinni í lag
Sent: Mán 21. Júl 2003 15:39
af Bitchunter
ég er með einhverja logitech optical mús, mér finnst hún vera ótrúlega þægileg, hún fer alltaf þangað sem ég hreyfi hendina mína
Sent: Mán 21. Júl 2003 15:53
af gumol
Bitchunter skrifaði:ég er með einhverja logitech optical mús, mér finnst hún vera ótrúlega þægileg, hún fer alltaf þangað sem ég hreyfi hendina mína
amm, þannig eiga þær að virka
Sent: Mán 21. Júl 2003 17:11
af BoZo
Ég er nú bara með einhverja drasl optical mús frá tölvuvirkni.
En hvernig eru þráðlausar mýs í leikjum ? Er að hugsa um að fá mér þessa,
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=155
Sent: Mán 21. Júl 2003 19:16
af gumol
Ég held ég fái mér MX 500
Sent: Mán 21. Júl 2003 23:27
af halanegri
Þeir hjá M$ mega eiga það að þeir kunna að gera góðar mýs. (IntelliMouse Explorer 3.0A hér)
m
Sent: Þri 22. Júl 2003 01:30
af ICM
þeir eru nú vanir að gera bara snilldar hardware sama hvað það er.
X Box er snilld, mýsnar eru snilld, lyklaborðin, sidewinder... Hardware deild microsoft er eini hluti microsoft sem gerir gallalausar vörur og er ALLT drasl í herberginu mínu merkt microsoft og er jafnvel að hugsa um að plokka merkið af sjónvarpinu og setja microsoft merki í staðin.
Sent: Þri 22. Júl 2003 12:12
af Castrate
Logitech MX500 snilldar mýs er með eins svoleiðis hérna.
Re: m
Sent: Mið 23. Júl 2003 00:10
af halanegri
IceCaveman skrifaði:þeir eru nú vanir að gera bara snilldar hardware sama hvað það er.
X Box er snilld, mýsnar eru snilld, lyklaborðin, sidewinder... Hardware deild microsoft er eini hluti microsoft sem gerir gallalausar vörur og er ALLT drasl í herberginu mínu merkt microsoft og er jafnvel að hugsa um að plokka merkið af sjónvarpinu og setja microsoft merki í staðin.
lol
Eina M$ hardware-ið mitt er músin.....
g
Sent: Mið 23. Júl 2003 00:33
af ICM
þú verður að viðurkenna að microsoft VÉLBÚNAÐURINN er vel hannaður.
Re: m
Sent: Mið 23. Júl 2003 07:52
af Voffinn
halanegri skrifaði:IceCaveman skrifaði:þeir eru nú vanir að gera bara snilldar hardware sama hvað það er.
X Box er snilld, mýsnar eru snilld, lyklaborðin, sidewinder... Hardware deild microsoft er eini hluti microsoft sem gerir gallalausar vörur og er ALLT drasl í herberginu mínu merkt microsoft og er jafnvel að hugsa um að plokka merkið af sjónvarpinu og setja microsoft merki í staðin.
lol
Eina M$ hardware-ið mitt er músin.....
ágættis stýripinnar.
Sent: Mið 23. Júl 2003 20:17
af Damien
Ég er með Logitech Dual Optical og mér finnst hún "exelentei"
Ég er einn af þeim sem finnst Microsoft Intelli Optical fáránleg í laginu og get ekki notað hana. Mér finnst hún eins og að stjórna vörubretti or sum...
En Logitech músin er allveg eðal mús, nema hún er soldið dýr
damien
Sent: Fim 24. Júl 2003 01:52
af ICM
þú ert augljóslega með litla hendi. ég er ekki að segja að það sé gott eða slæmt en Microsoft gera allavega mýs sem fólk með stærri hendur getur notað. Fullorðinsstærðir
auk þess sem þær eru fullkomnlega handlaga, líka strategic commander er fullkomnlega handlaga en það er hlunkur. nota það til að stjórna öllu blindandi.
Sent: Fim 24. Júl 2003 21:40
af Damien
hehe ég er nú með frekar stórar hendur sko... það er ekki það
ég bara er ekki að fíla þessar mýs
mér finnst þær leiðinlegar. Ég er logitech maður
Sent: Fös 25. Júl 2003 22:21
af gumol
Þetta er frábær mús, ég mæli með Logitech MX500 fyrir alla
Sent: Lau 26. Júl 2003 01:38
af Voffinn
ég fékk aðeins að taka í þessa mús hjá gumol, hún er æði í cs.