Síða 1 af 1

Álit á uppfærslu

Sent: Mán 24. Apr 2006 13:25
af W.Dafoe
Kæru vaktarar, mér þætti gott að fá athugasemdir við neðangreinda hugmynd að miðlungs-dýrri leikjavél. Hún þarf einnig að vera eins hljóðlát og auðið er þess vegna vildi ég fá ykkar álit á power supply og CPU og GPU viftum.

Móðurborð: ASRock 939DualSATA2 - http://kisildalur.is/?p=2&id=12
Örgjörvi: Athlon64 3700+ San Diego - http://kisildalur.is/?p=2&id=4
Minni: G.Skill F1-3200PHU2-2GBNS - http://kisildalur.is/?p=2&id=21
Skjákort: Sparkle Geforce 7900GT 256MB GDDR3 PCI-E - http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _SP_7900GT
HDD: Seagate Barracuda 7200.9 160GB SATA - http://kisildalur.is/?p=2&id=71
Kassi: Antech Super Lan Boy - http://tolvulistinn.is/goto.asp?go=prod ... turnkassar
Aflgjafi: ?
Örgjörvavifta: ?
Skjákorts vifta: ?

kv, arib

Sent: Mán 24. Apr 2006 13:49
af Yank
Ég set ? við þetta móðurborð.
1. Með Agp rauf sem þú þarft tæplega því þú ætlar í PCI-E
2. ULi chipsett.

Tæki frekar ca 10 þús kr. nForce4 borð.

Sent: Mán 24. Apr 2006 14:16
af W.Dafoe
Þetta borð hefur nú verið að fá fína dóma skilst mér á Onkel Google.

Sent: Mán 24. Apr 2006 14:36
af audiophile
Skjákortið hjá Tölvuvirkni er ekki til og er óvitað hvenær það kemur aftur.

Smá breyting, þeir voru að fá 2 kort en bæði farin. :shock:

Sent: Mán 24. Apr 2006 14:51
af BrynjarDreaMeR
ég er með 550w psu ef þú hefur áhuga
siminn er 6620374

Sent: Mán 24. Apr 2006 17:42
af Yank
W.Dafoe skrifaði:Þetta borð hefur nú verið að fá fína dóma skilst mér á Onkel Google.


Já fína dóma sem buget borð. En afhverju Agp?

Sent: Mán 24. Apr 2006 18:36
af mjamja
Yank skrifaði:
W.Dafoe skrifaði:Þetta borð hefur nú verið að fá fína dóma skilst mér á Onkel Google.


Já fína dóma sem buget borð. En afhverju Agp?


þetta er bæði agp og Pci-E

Sent: Mán 24. Apr 2006 22:35
af Yank
mjamja skrifaði:
Yank skrifaði:
W.Dafoe skrifaði:Þetta borð hefur nú verið að fá fína dóma skilst mér á Onkel Google.


Já fína dóma sem buget borð. En afhverju Agp?


þetta er bæði agp og Pci-E


LOL já my point.

Sent: Þri 25. Apr 2006 10:25
af wICE_man
Yank skrifaði:Já fína dóma sem buget borð. En afhverju Agp?


Kanski vegna þess að þetta er með ódýrustu S939 móðurborðum á markaðnum og býður samt upp á top afköst, fína fídusa og jafnvel uppfærslumöguleika fyrir AM2 örgjörva í framtíðinni.

Sent: Þri 25. Apr 2006 14:33
af W.Dafoe
En hvað segiði með skjákortið og viftur, þegar ég fer að skoða þetta þá virðist þessi skjákort vera meira og minna uppseld. Eru einhver önnur skjákort sem koma til greina, þ.e. í svipuðum verðflokki, ekki mikið dýrari.