NTLDR missing...
Sent: Mán 24. Apr 2006 12:14
Jæja. Ég keypti mér um daginn Seagate 200gb SATA disk og er búinn að lenda í miklu veseni með allt dótið mitt, nema það er allt nokkurn veginn komið í lag núna. Er með eftir SATA diskinn og svo gamla system diskinn minn (WD 120 gb). Málið er hinsvegar það að þessi gamli system diskur er eitthvað fucked svo ég vil losna við hann. Þannig að ég prófaði að taka hann bara úr og setja SATA'inn á master. Starta tölvunni og svona... en þá kemur bara "NTLDR is missing" og ekkert hægt að gera. Svo set ég gamla diskinn aftur í og þá er allt í lagi. Svo mín spurning er sú; hvernig get ég losnað við gamla diskinn án þess að fá þessi skilaboð?
Með fyrirfram þökk,
phrenic
Með fyrirfram þökk,
phrenic