Síða 1 af 1

Catalyst Error

Sent: Sun 23. Apr 2006 20:04
af FilippoBeRio
Sælir.
Það er frekar langt síðan að ég kíkti hérna inn seinast, en málið er það að ég var að installa nýjum Catalyst driver fyrir x850Pro kortið mitt og þá kom þessi error.

Mynd

Ég þurfti að installa Net Framework 1.1 til að installa Catalyst driverinum.
Núna spyr ég eins og vitleysingur :oops:
Hvað gerir þetta Net Framework 1.1?
Auk þess er ég er búinn að vera reyna fara í gegnum google að leita af þessum error.
Það sem ég hef séð er að þeir segja alltaf að fixa eitthvað í regedit, en ég er bara svo mikill nýliði í þeim málum að ég skil það ekki og vantar ykkar góðu hjálp :wink:
Veit einhver hvað ég gæti gert til að fixa þetta?

Sent: Sun 23. Apr 2006 20:24
af SolidFeather
Þarftu ekki bara að vera administrator til að geta sett þá upp?

Sent: Sun 23. Apr 2006 21:03
af FilippoBeRio
SolidFeather skrifaði:Þarftu ekki bara að vera administrator til að geta sett þá upp?


Ég er admin sko. Þetta er eitthvað alltof fucked :roll:

Sent: Sun 23. Apr 2006 21:10
af Gestir
einfalt.. ekki installa þessu Catalyst control Center...

það er drasl !!

taktu hinn driverinn sem er ekki með því.


:)

ég gerði það þegar ég var með x800 kortið mitt

Sent: Sun 23. Apr 2006 21:15
af zverg
þetta virkar :)