Síða 1 af 1
Hjálp með tölvukaup
Sent: Mán 17. Apr 2006 20:49
af stoke
Vantar álti sérfróðra um þessa samsettningu hér og hvernig þeir sérfróðu myndu bæta þetta.
Örgjafi:Intel Pentium D 940 800MHz FSB LGA 775 Dual Core
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6819116239
440$
Minni: G.SKILL 2GB (2 x 1GB) 240-Pin DDR2 SDRAM Dual Channel Kit
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820231065
245$
Skjákort:XFX GeForce 7900 GT XXX (560MHz) 256MB PV-T71G-UDD7
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814150137
360$
Harðurdiskur:Western Digital Raptor 150GB 3.5" Serial ATA150 OEM
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6822136012
275$
Móðurborðið: ABIT AW8 Socket T (LGA 775) Intel 955X ATX Intel
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813127213
160$
Alls 1480$
Sent: Mán 17. Apr 2006 21:08
af mjamja
ætlarðu að overclocka?
Sent: Mán 17. Apr 2006 21:23
af Gúrú
Ég held það sé hægt að fá þetta ódýrara hjá task eða att.....þú hefur kannski ekki reiknað með Flutningi, tolli, heimsendingu ofl vaski(24.5% af öllu)
Sent: Mán 17. Apr 2006 21:49
af mjamja
Gúrú skrifaði:Ég held það sé hægt að fá þetta ódýrara hjá task eða att.....þú hefur kannski ekki reiknað með Flutningi, tolli, heimsendingu ofl vaski(24.5% af öllu)
hvaða hvaða, bara taka með sér stóra tösku
Sent: Mán 17. Apr 2006 21:51
af stoke
mjamja skrifaði:ætlarðu að overclocka?
Ég tel það ekki líklegt að ég ætli að Overclocka hef allavega aldrei gert það.
Gúrú skrifaði:Ég held það sé hægt að fá þetta ódýrara hjá task eða att.....þú hefur kannski ekki reiknað með Flutningi, tolli, heimsendingu ofl vaski(24.5% af öllu)
Ég er að fara út og því þarf ég ekki að borga Toll og Vsk af öllum vörunum.
einhver sem hefur einhvað að segja um þessa samsetningu en ekki mínar fyrir ætlanir
Sent: Mán 17. Apr 2006 22:48
af Bc3
stoke skrifaði:mjamja skrifaði:ætlarðu að overclocka?
Ég tel það ekki líklegt að ég ætli að Overclocka hef allavega aldrei gert það.
Gúrú skrifaði:Ég held það sé hægt að fá þetta ódýrara hjá task eða att.....þú hefur kannski ekki reiknað með Flutningi, tolli, heimsendingu ofl vaski(24.5% af öllu)
Ég er að fara út og því þarf ég ekki að borga Toll og Vsk af öllum vörunum.
einhver sem hefur einhvað að segja um þessa samsetningu en ekki mínar fyrir ætlanir
þú veist alveg að það er líka tollarar uppá velli þegar þú kemur heim og þú gætir verið tekinn út og þurft að borga toll af þessu en sumir sleppa
Sent: Mán 17. Apr 2006 22:58
af stoke
Bc3 skrifaði:þú veist alveg að það er líka tollarar uppá velli þegar þú kemur heim og þú gætir verið tekinn út og þurft að borga toll af þessu en sumir sleppa
Tollalög skrifaði:Ferðamenn mega ennfremur hafa meðferðis tollfrjálsan varning sem fenginn er í ferðinni eða í tollfrjálsri verslun hér á landi (við brottför eða heimkomu) fyrir allt að 46.000 kr. miðað við smásöluverð á innkaupsstað. Verðmæti hvers hlutar má þó ekki vera meira en 23.000 kr.; sé verðmæti hlutar meira en 23.000 kr., getur viðkomandi notið tollfríðinda miðað við þá fjárhæð og greitt innflutningsgjöld miðað við verðmæti sem umfram er.
Miðað við það að fjölskyldan fari út þá get ég tekið allt tollfrjálst inn nema skjákort og örgjörva, af þeim myndi ég bara borga smá tolla og gjöld
Sent: Þri 18. Apr 2006 08:56
af Gestir
Þú greiðir EKKI TOLL af tölvuvörum. never have, never will.
Greiðir hinsvegar VSK af þessu og sendingarkostnað.
Gætir sloppið við það ef það er ekki leitað í töskunum þínum.
Sent: Þri 18. Apr 2006 09:17
af wICE_man
Já, en svo höfum við dæmi þess að menn hafi verið teknir og þurft að borga sektir plús það að missa vöruna sem þeir höfðu keypt, eitt nýlegt tilfelli með skjá sem ég man eftir, þar reyndi viðkomandi að ljúga til um verðið til að sleppa en það var bara tekið harðar á honum fyrir vikið.
Menn ættu alltaf að hugsa hlutina fyrirfram og það er alltaf lang best að vera réttum meginn við löginn þó að maður sé ósammála þeim.
Það sem ég vildi vita er hvernig þú ætlar að fara að því að kaupa frá Newegg, þú þarft held ég bandarískt kreditkort, allavega ef þú ferð eftir því sem stendur á heimasíðu þeirra.
Sent: Þri 18. Apr 2006 09:27
af gnarr
það er engin leið að versla frá þeim nema með bandarískt kreditkort