Síða 1 af 1

7900GTX

Sent: Fim 13. Apr 2006 10:41
af Pepsi
Þið sem eruð komnir með svona kort(7900GTX), hvernig eru þau að virka og hvernig kort voruð þið með áður? Sjáið þið einhvern mun??

Re: 7900GTX

Sent: Fim 13. Apr 2006 18:19
af Woods
Pepsi skrifaði:Þið sem eruð komnir með svona kort(7900GTX), hvernig eru þau að virka og hvernig kort voruð þið með áður? Sjáið þið einhvern mun??


Var með SLi 7800GT og þau voru að hitna í 90C , er núna MAX 60C i loadi og heyrist ekkert í stock viftunni . Se ´nu kannski ekki mikinn mun :))) (græjufikill)

Er að keyra COD 2 í botni og 1680x1050 upplausn og VSYNC on , og er með FPS about 40-55

Sent: Fös 14. Apr 2006 02:36
af <=BaD=>RaGnaR
ég sé voða lítinn mun var reyndar með ATi X800XT og keyrði alla leiki í botn gæðum, er að bíða eftir einhverjum leik með geðveikri graffík svo maður fái að prófa þetta almennilega. Ég held að það séu nú ekki komnir leikir sem reyna almennilega á 7900GTX eða X1900XTX

Sent: Fös 14. Apr 2006 13:25
af Woods
<=BaD=>RaGnaR skrifaði:ég sé voða lítinn mun var reyndar með ATi X800XT og keyrði alla leiki í botn gæðum, er að bíða eftir einhverjum leik með geðveikri graffík svo maður fái að prófa þetta almennilega. Ég held að það séu nú ekki komnir leikir sem reyna almennilega á 7900GTX eða X1900XTX


COD 2 i botni og Oblivion, BF2 sem dæmi

Sent: Fös 14. Apr 2006 16:52
af <=BaD=>RaGnaR
Woods skrifaði:
<=BaD=>RaGnaR skrifaði:ég sé voða lítinn mun var reyndar með ATi X800XT og keyrði alla leiki í botn gæðum, er að bíða eftir einhverjum leik með geðveikri graffík svo maður fái að prófa þetta almennilega. Ég held að það séu nú ekki komnir leikir sem reyna almennilega á 7900GTX eða X1900XTX


COD 2 i botni og Oblivion, BF2 sem dæmi


Spilaði þessa leiki eiginlega alveg í botni með X800XT kortinu. Lét meirisegja BF2 í Ultra High með því að breyta confic file

þannig mér finnst maður ekki vera nýta 7900GTX í þessa leiki ..... þessvegna sagði ég að maður er að bíða eftir að geta reynt almennilega á það

Sent: Fös 14. Apr 2006 18:34
af ICM
uh það ræður ekki við Oblivion í botni, bara svona að benda á það. Einungis nýleg ATi kort geta notað HDR+FSAA samtímis.

Sent: Fös 14. Apr 2006 18:44
af hahallur
ICM skrifaði:uh það ræður ekki við Oblivion í botni, bara svona að benda á það. Einungis nýleg ATi kort geta notað HDR+FSAA samtímis.


...já svo laggar það líka smá bara með HDR og allt í botni.

Sent: Sun 16. Apr 2006 18:20
af Gúrú
Allt í BOTNI þýðir ekki hæsta...botn er neðst, af hverju segja allir allt í "botni" þegar þeir meina allt í "hæðsta"?

Sent: Sun 16. Apr 2006 19:09
af Blackened
Þú hefur sennilega aldrei keyrt bíl?

Held að þetta sé komið af því að stíga bensíngjöfina í botn.. þaðer.. gólfið á bílnum..

Og þá er allt í hvínandi botni

Sent: Sun 16. Apr 2006 19:43
af @Arinn@
Gúrú skrifaði:Allt í BOTNI þýðir ekki hæsta...botn er neðst, af hverju segja allir allt í "botni" þegar þeir meina allt í "hæðsta"?

Hvaða útúrsnúningar eru þetta !! :D

Sent: Mán 17. Apr 2006 04:17
af axyne
Gúrú skrifaði:Allt í BOTNI þýðir ekki hæsta...botn er neðst, af hverju segja allir allt í "botni" þegar þeir meina allt í "hæðsta"?


segir þú "BOTNAÐU DJÖFULSINS GRÆJURNAR ÉG ER AÐ REYNA AÐ SOFA!!!"" ?

Ég bara spyr.........

Sent: Mán 17. Apr 2006 16:55
af Rusty
"Held að þetta sé komið af því að stíga bensíngjöfina í botn.. þaðer.. gólfið á bílnum.."

Sent: Þri 18. Apr 2006 07:43
af gnarr
axyne skrifaði:
Gúrú skrifaði:Allt í BOTNI þýðir ekki hæsta...botn er neðst, af hverju segja allir allt í "botni" þegar þeir meina allt í "hæðsta"?


segir þú "BOTNAÐU DJÖFULSINS GRÆJURNAR ÉG ER AÐ REYNA AÐ SOFA!!!"" ?

Ég bara spyr.........


hahaha :lol: *fimma*