Síða 1 af 1

x800 og silencer kæling

Sent: Fös 31. Mar 2006 20:52
af Bc3
hefur eihver sett svona kælingu http://www.task.is/?prodid=2241 á x800pro kort? ef svo er var hun skökk á útaf þessum puðum sem eru á kælingunni og hitakremið kremst bra í öðru horninu :? ég gæti þegið pínu hjálp með þetta ef eihver veit hvað er að

Sent: Fös 31. Mar 2006 21:19
af mjamja
ég setti á x800 gto kort og hún var ekki skökk... ég er samt ekki alveg að sjá fyrir mér hvernig hún gæti orðið skökk, prufaðu að herða betur

Sent: Fös 31. Mar 2006 21:29
af Bc3
hehe ég var að fara inná til að segja að vandamálið væri leist


en já það þurfti bra að herða betur en ég sé að það er samt svona 1mm bil á milli og ég er buinn að herða allt í botn

Sent: Fös 31. Mar 2006 21:48
af mjamja
á milli púðanna og minnisins?

Sent: Fös 31. Mar 2006 22:13
af Bc3
minnið er svona 2cm x 2cm og svo er annar kassi utan um það og þar er svona 1mm bil eða 0,5mm hefur það nokkuð áhrif

Sent: Fös 31. Mar 2006 22:53
af mjamja
hmm ég er ekki alveg viss um hvað þú ert að segja en, ef kæliplatan snertir ekki minnið hefur það áhrif...

Sent: Fös 31. Mar 2006 22:53
af zinelf
Kremið er notað til að leiða í gegnum tómarúmið sem myndast stundum, svo það er allt í lagi þótt það fari í hornin.

Sent: Fös 31. Mar 2006 23:02
af Bc3
kælikremið kemur við sko. en það er stærri flötur hring um kælikremið sm er pinu space á milli

Sent: Fös 31. Mar 2006 23:07
af mjamja
jú það ætti að vera allt í lagi

Sent: Lau 01. Apr 2006 13:14
af Bc3
ok cool cool