Síða 1 af 2

Fáránlega lélegt FPS

Sent: Mið 29. Mar 2006 16:18
af zinelf
Spila doldið CS;S en er alveg fáránlega pirraður á FPS'inu sem ég er að fá. Keypti mér 6600GT um daginn til að ráða við CS;S, mér er skítsama um Quality svo lengi sem ég fái ágætt FPS. Er með allt í LOW í stillingunum og í drivernum líka. Samt er ég ekki að ná nema déskotans 20 FPS :shock: Er það ekki aðallega skjákortið? Er með 2Ghz örgjörva, 512MB minni. Vitiði um einhverjar console commands aðrar en cl_smooth 0 til að hækka FPS fyrir mig, sem er alveg sama um quality svo lengi sem ég sjái hvort maðurinn er CT eða T

Sent: Mið 29. Mar 2006 16:24
af ponzer
Hvaða driver ertu að nota og upplausn í CS:S ?

Sent: Mið 29. Mar 2006 16:27
af zinelf
Er með spánýja driverinn (64.054 eða eitthvað) og er með 800x600...finnst þetta frekar asnalegt :?

Sent: Mið 29. Mar 2006 16:29
af Gestir
á vélinni sem litli bróðir konunar á sem er AMD Sempron 3000 með 6600GT korti er hann að ná alveg frá 40-120fps með allt í sirka medium og 800x600

þetta gt kort er alveg rosalega gott.

ég myndi segja svona meðal 60fps sem er alveg fínt í Source.


prufaðu þetta fps_max 200 ( eða bara einhverja tölu )

Sent: Mið 29. Mar 2006 16:39
af ponzer
Þessi FPS barátta virðist vera mjög misjöfn milli setup'a :?

Sent: Mið 29. Mar 2006 17:00
af zinelf
Já, í sumum möppum er ég með á milli 30-50 (sem telst frekar gott hjá mér) en í öðrum kemur feitt drop á milli 10-20 fps, get ekkert spilað fyrir hökti, hitti ekkert. Sá einhvern kork á huga þar sem voru nokkur commands sem gætu hjálpað. Checka það.

takk fyrir svörin by the way.

Sent: Mið 29. Mar 2006 17:32
af ICM
Ertu nokkuð með FSAA og AF í gangi?

Sent: Mið 29. Mar 2006 17:41
af stoke
Ég er með þetta kort og er oftast í 100fps í 1,5

Sent: Mið 29. Mar 2006 17:43
af zinelf
stoke skrifaði:Ég er með þetta kort og er oftast í 100fps í 1,5

Magnað...og hvað er sá leikur gamall? 5 ára?

ICM skrifaði:Ertu nokkuð með FSAA og AF í gangi?

Ekki viss...

Sent: Mið 29. Mar 2006 18:16
af Rusty
Sjö ára minnir mig.

Sent: Mið 29. Mar 2006 18:52
af Vilezhout
ég er með 6600gt 3000+ 2*512mb pc3200 minniskubba

er með 65+ fps í flestum kortum nema úti í millitia

myndi prófa omega rekla og athuga með þung forrit sem að eru í keyrslu og helst bara slökkva á nánast öllu nema leiknum og nauðsynlegum forritum

vírusvarnir virðast vera helstu óvinir cs spilara í þessum fps bardögum

Sent: Mið 29. Mar 2006 19:05
af Pandemic
kom út 1997 s.s Half-life þannig má segja að leikurinn sjálfur sé 9 ára :)

Sent: Fim 30. Mar 2006 00:51
af k0fuz
vertical sync allways off ??????

Sent: Fim 30. Mar 2006 10:16
af gnarr
zinelf skrifaði:
stoke skrifaði:Ég er með þetta kort og er oftast í 100fps í 1,5

Magnað...og hvað er sá leikur gamall? 5 ára?


Jafngamall CS:S... ef þú hefur ekki tekið eftir því, þá er þetta sami leikurinn keyrandi á annarri vél.

Hvað er þetta annars strákar :shock: enginn hérna búinn að stinga uppá líklegustu hlutunum :?

það er líklegast að þú sért ekki með kubbasettsdrivera inni, eða þá að harðidiskurinn hjá þér sé keyrandi á pio mode.

Það er allavega það fyrsta sem ég myndi athuga.

Sent: Fim 30. Mar 2006 11:32
af Gestir
Pandemic skrifaði:kom út 1997 s.s Half-life þannig má segja að leikurinn sjálfur sé 9 ára :)


Rangt !!

Half Life kom út fyrir jólin 1998 og var valin leikur ársins.

CounterStrike kom fyrst út 1999 eða snemma árs 2000 ( Var að lesa söguna á bakvið það núna um daginn )

Bara .. rétt skal vera rétt.

Sent: Fim 30. Mar 2006 12:07
af DoRi-
viltu hátt fps í cs source?
http://hugi.is/hl/articles.php?page=vie ... Id=2537094
eftir mig(húúúrey)

Sent: Fim 30. Mar 2006 13:49
af zinelf
gnarr skrifaði:
zinelf skrifaði:
stoke skrifaði:Ég er með þetta kort og er oftast í 100fps í 1,5

Magnað...og hvað er sá leikur gamall? 5 ára?


Jafngamall CS:S... ef þú hefur ekki tekið eftir því, þá er þetta sami leikurinn keyrandi á annarri vél.

Er Cs 1.5 ekki gamli CS? :?

Sent: Fim 30. Mar 2006 15:46
af Xtrife
zinelf skrifaði:Er með spánýja driverinn (64.054 eða eitthvað) og er með 800x600...finnst þetta frekar asnalegt :?


64?...nýjustu driveranir frá nvidia eru 84.21..Ertu alveg viss um að þú ert með þá? :8)

Sent: Fim 30. Mar 2006 15:49
af zinelf
Xtrife skrifaði:
zinelf skrifaði:Er með spánýja driverinn (64.054 eða eitthvað) og er með 800x600...finnst þetta frekar asnalegt :?


64?...nýjustu driveranir frá nvidia eru 84.21..Ertu alveg viss um að þú ert með þá? :8)

O well :) Heh, smá villa hjá mér já. En ég náði í nýjan í fyrradag svo þetta ætti eki að vera driverinn :)

Sent: Fim 30. Mar 2006 22:14
af Arnarr
hvaða máli skiftir hvað maður er maður með mikið fps??

Sent: Fim 30. Mar 2006 22:22
af zinelf
Arnarr skrifaði:hvaða máli skiftir hvað maður er maður með mikið fps??

Ef það er minna en 30 höktir allt og maður getur ekkert miðað... fps=rammar á sekúntu (fleiri rammar á sekúntu=betri skilyrði)

Sent: Fim 30. Mar 2006 22:54
af Rusty
gnarr skrifaði:Jafngamall CS:S... ef þú hefur ekki tekið eftir því, þá er þetta sami leikurinn keyrandi á annarri vél.

Tæknilega og ýtarlega séð er þetta allt annar leikur, á allt annarri vél, með sama nafn og gameplay.

Sent: Fös 31. Mar 2006 08:19
af BrynjarDreaMeR
eins og eg i pabba tolvu er eg med 10fps en i minni 70-120

Sent: Fös 31. Mar 2006 09:31
af Stutturdreki
zinelf skrifaði:
Arnarr skrifaði:hvaða máli skiftir hvað maður er maður með mikið fps??

Ef það er minna en 30 höktir allt og maður getur ekkert miðað... fps=rammar á sekúntu (fleiri rammar á sekúntu=betri skilyrði)
Eh.. neibb. Höktið kemur aðallega út frá því að það eru miklar sveiflur í FPS, amk. svo framarlega sem FPS > 10 :). Þess vegna er ágætt að stilla max_fps svipað og refreshrate á skjánum þínum.

30 er hinsvegar almennt talið lágmarks FPS fyrir hreyfimyndir í tölvum (bíómyndir/sjónvarpsmyndir/etc. eru td. 'bara' 24 FPS).

Sent: Fös 31. Mar 2006 09:35
af zinelf
Stutturdreki skrifaði:
zinelf skrifaði:
Arnarr skrifaði:hvaða máli skiftir hvað maður er maður með mikið fps??

Ef það er minna en 30 höktir allt og maður getur ekkert miðað... fps=rammar á sekúntu (fleiri rammar á sekúntu=betri skilyrði)
Eh.. neibb. Höktið kemur aðallega út frá því að það eru miklar sveiflur í FPS, amk. svo framarlega sem FPS > 10 :). Þess vegna er ágætt að stilla max_fps svipað og refreshrate á skjánum þínum.

Veit ekki með þig, en ég hökti alltaf undir 30fps..