Síða 1 af 2
Fáránlega lélegt FPS
Sent: Mið 29. Mar 2006 16:18
af zinelf
Spila doldið CS;S en er alveg fáránlega pirraður á FPS'inu sem ég er að fá. Keypti mér 6600GT um daginn til að ráða við CS;S, mér er skítsama um Quality svo lengi sem ég fái ágætt FPS. Er með allt í LOW í stillingunum og í drivernum líka. Samt er ég ekki að ná nema déskotans 20 FPS
Er það ekki aðallega skjákortið? Er með 2Ghz örgjörva, 512MB minni. Vitiði um einhverjar console commands aðrar en cl_smooth 0 til að hækka FPS fyrir mig, sem er alveg sama um quality svo lengi sem ég sjái hvort maðurinn er CT eða T
Sent: Mið 29. Mar 2006 16:24
af ponzer
Hvaða driver ertu að nota og upplausn í CS:S ?
Sent: Mið 29. Mar 2006 16:27
af zinelf
Er með spánýja driverinn (64.054 eða eitthvað) og er með 800x600...finnst þetta frekar asnalegt
Sent: Mið 29. Mar 2006 16:29
af Gestir
á vélinni sem litli bróðir konunar á sem er AMD Sempron 3000 með 6600GT korti er hann að ná alveg frá 40-120fps með allt í sirka medium og 800x600
þetta gt kort er alveg rosalega gott.
ég myndi segja svona meðal 60fps sem er alveg fínt í Source.
prufaðu þetta fps_max 200 ( eða bara einhverja tölu )
Sent: Mið 29. Mar 2006 16:39
af ponzer
Þessi FPS barátta virðist vera mjög misjöfn milli setup'a
Sent: Mið 29. Mar 2006 17:00
af zinelf
Já, í sumum möppum er ég með á milli 30-50 (sem telst frekar gott hjá mér) en í öðrum kemur feitt drop á milli 10-20 fps, get ekkert spilað fyrir hökti, hitti ekkert. Sá einhvern kork á huga þar sem voru nokkur commands sem gætu hjálpað. Checka það.
takk fyrir svörin by the way.
Sent: Mið 29. Mar 2006 17:32
af ICM
Ertu nokkuð með FSAA og AF í gangi?
Sent: Mið 29. Mar 2006 17:41
af stoke
Ég er með þetta kort og er oftast í 100fps í 1,5
Sent: Mið 29. Mar 2006 17:43
af zinelf
stoke skrifaði:Ég er með þetta kort og er oftast í 100fps í 1,5
Magnað...og hvað er sá leikur gamall? 5 ára?
ICM skrifaði:Ertu nokkuð með FSAA og AF í gangi?
Ekki viss...
Sent: Mið 29. Mar 2006 18:16
af Rusty
Sjö ára minnir mig.
Sent: Mið 29. Mar 2006 18:52
af Vilezhout
ég er með 6600gt 3000+ 2*512mb pc3200 minniskubba
er með 65+ fps í flestum kortum nema úti í millitia
myndi prófa omega rekla og athuga með þung forrit sem að eru í keyrslu og helst bara slökkva á nánast öllu nema leiknum og nauðsynlegum forritum
vírusvarnir virðast vera helstu óvinir cs spilara í þessum fps bardögum
Sent: Mið 29. Mar 2006 19:05
af Pandemic
kom út 1997 s.s Half-life þannig má segja að leikurinn sjálfur sé 9 ára
Sent: Fim 30. Mar 2006 00:51
af k0fuz
vertical sync allways off ??????
Sent: Fim 30. Mar 2006 10:16
af gnarr
zinelf skrifaði:stoke skrifaði:Ég er með þetta kort og er oftast í 100fps í 1,5
Magnað...og hvað er sá leikur gamall? 5 ára?
Jafngamall CS:S... ef þú hefur ekki tekið eftir því, þá er þetta sami leikurinn keyrandi á annarri vél.
Hvað er þetta annars strákar
enginn hérna búinn að stinga uppá líklegustu hlutunum
það er líklegast að þú sért ekki með kubbasettsdrivera inni, eða þá að harðidiskurinn hjá þér sé keyrandi á pio mode.
Það er allavega það fyrsta sem ég myndi athuga.
Sent: Fim 30. Mar 2006 11:32
af Gestir
Pandemic skrifaði:kom út 1997 s.s Half-life þannig má segja að leikurinn sjálfur sé 9 ára
Rangt !!
Half Life kom út fyrir jólin 1998 og var valin leikur ársins.
CounterStrike kom fyrst út 1999 eða snemma árs 2000 ( Var að lesa söguna á bakvið það núna um daginn )
Bara .. rétt skal vera rétt.
Sent: Fim 30. Mar 2006 12:07
af DoRi-
Sent: Fim 30. Mar 2006 13:49
af zinelf
gnarr skrifaði:zinelf skrifaði:stoke skrifaði:Ég er með þetta kort og er oftast í 100fps í 1,5
Magnað...og hvað er sá leikur gamall? 5 ára?
Jafngamall CS:S... ef þú hefur ekki tekið eftir því, þá er þetta sami leikurinn keyrandi á annarri vél.
Er Cs 1.5 ekki gamli CS?
Sent: Fim 30. Mar 2006 15:46
af Xtrife
zinelf skrifaði:Er með spánýja driverinn (64.054 eða eitthvað) og er með 800x600...finnst þetta frekar asnalegt
64?...nýjustu driveranir frá nvidia eru 84.21..Ertu alveg viss um að þú ert með þá?
Sent: Fim 30. Mar 2006 15:49
af zinelf
Xtrife skrifaði:zinelf skrifaði:Er með spánýja driverinn (64.054 eða eitthvað) og er með 800x600...finnst þetta frekar asnalegt
64?...nýjustu driveranir frá nvidia eru 84.21..Ertu alveg viss um að þú ert með þá?
O well
Heh, smá villa hjá mér já. En ég náði í nýjan í fyrradag svo þetta ætti eki að vera driverinn
Sent: Fim 30. Mar 2006 22:14
af Arnarr
hvaða máli skiftir hvað maður er maður með mikið fps??
Sent: Fim 30. Mar 2006 22:22
af zinelf
Arnarr skrifaði:hvaða máli skiftir hvað maður er maður með mikið fps??
Ef það er minna en 30 höktir allt og maður getur ekkert miðað... fps=rammar á sekúntu (fleiri rammar á sekúntu=betri skilyrði)
Sent: Fim 30. Mar 2006 22:54
af Rusty
gnarr skrifaði:Jafngamall CS:S... ef þú hefur ekki tekið eftir því, þá er þetta sami leikurinn keyrandi á annarri vél.
Tæknilega og ýtarlega séð er þetta allt annar leikur, á allt annarri vél, með sama nafn og gameplay.
Sent: Fös 31. Mar 2006 08:19
af BrynjarDreaMeR
eins og eg i pabba tolvu er eg med 10fps en i minni 70-120
Sent: Fös 31. Mar 2006 09:31
af Stutturdreki
zinelf skrifaði:Arnarr skrifaði:hvaða máli skiftir hvað maður er maður með mikið fps??
Ef það er minna en 30 höktir allt og maður getur ekkert miðað... fps=rammar á sekúntu (fleiri rammar á sekúntu=betri skilyrði)
Eh.. neibb. Höktið kemur aðallega út frá því að það eru miklar sveiflur í FPS, amk. svo framarlega sem FPS > 10
. Þess vegna er ágætt að stilla max_fps svipað og refreshrate á skjánum þínum.
30 er hinsvegar almennt talið lágmarks FPS fyrir hreyfimyndir í tölvum (bíómyndir/sjónvarpsmyndir/etc. eru td. 'bara' 24 FPS).
Sent: Fös 31. Mar 2006 09:35
af zinelf
Stutturdreki skrifaði:zinelf skrifaði:Arnarr skrifaði:hvaða máli skiftir hvað maður er maður með mikið fps??
Ef það er minna en 30 höktir allt og maður getur ekkert miðað... fps=rammar á sekúntu (fleiri rammar á sekúntu=betri skilyrði)
Eh.. neibb. Höktið kemur aðallega út frá því að það eru miklar sveiflur í FPS, amk. svo framarlega sem FPS > 10
. Þess vegna er ágætt að stilla max_fps svipað og refreshrate á skjánum þínum.
Veit ekki með þig, en ég hökti alltaf undir 30fps..