Síða 1 af 1
Skjákort án viftu?
Sent: Mán 27. Mar 2006 02:42
af jonr
Hefur einhver fundið öflugt skjákort sem þarf ekki viftu? Eða það öflugasta án viftu? Við skulum segja að það verði að ráða við DOOM3 grafík...
Sent: Mán 27. Mar 2006 09:12
af ponzer
Þessi kort sem hafa ekki þurft viftu eru kort eins og FX5200 og Radeon 9200 og kannski einnhver fleirri í svipuðum flokki.
Sent: Mán 27. Mar 2006 09:26
af Stutturdreki
Var ekki til eitthvað 6600gt kort með passive kælingu? Minnir það einhvern veginn.
Sent: Mán 27. Mar 2006 10:46
af ponzer
Sent: Mán 27. Mar 2006 11:57
af Stutturdreki
Gæti verið.. og nenni ekki að leita og sjá hvort ég man þetta rétt
Sent: Mán 27. Mar 2006 13:26
af jonr
Nice. En grunsamlega ódýrt.
Ætli það ráði við okkar daglegu leiki?
Sent: Mán 27. Mar 2006 13:43
af ponzer
Tjahh ég mæli nú ekki með þessu korti í neina allvöru leikaspilun, en þú verður að athuga að þetta er PCI-e kort ekki AGP.
Sent: Mán 27. Mar 2006 14:56
af hahallur
Það er til 6800 viftulaust kort.
Sent: Mán 27. Mar 2006 15:45
af Gestir
það var líka til 800XL viftulaust.
það er magnað stykki .
Sent: Mán 27. Mar 2006 15:48
af ponzer
Vitiði hvernig þessi kort virka svona viftu laus ? þ.e.a.s. þessi stóru kort s.s 6800 og X800...
Sent: Mán 27. Mar 2006 16:30
af Bc3
ég er með fx5200 og það er vifta á þvi
Sent: Mán 27. Mar 2006 17:00
af DoRi-
Bc3 skrifaði:ég er með fx5200 og það er vifta á þvi
það er líka til viftulaus útgáfa..
Sent: Mán 27. Mar 2006 17:19
af Bc3
DoRi- skrifaði:Bc3 skrifaði:ég er með fx5200 og það er vifta á þvi
það er líka til viftulaus útgáfa..
það er samt gáfulegt að hafa viftu á þeim þvi þetta eru svo rosalega góð kort
Sent: Þri 28. Mar 2006 14:09
af Yank
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2248
viftulaust 6600GT virkar fínt í DOOM3
En viðbjóðslega dýrt m.v. performance
Sent: Þri 28. Mar 2006 14:21
af gnarr
þetta er líka 256MB 6600GT kort. miðað við að flest 6600GT eru 128MB
Sent: Þri 28. Mar 2006 16:54
af mjamja
mig minnir að ég hafi lesið að það ætti að koma með viftulaust 7900 kort í framtíðinni........
....það ræður við doom 3
Sent: Þri 28. Mar 2006 17:45
af zinelf
Bc3 skrifaði:DoRi- skrifaði:Bc3 skrifaði:ég er með fx5200 og það er vifta á þvi
það er líka til viftulaus útgáfa..
það er samt gáfulegt að hafa viftu á þeim þvi þetta eru svo rosalega góð kort
Þú ert svona hrikalega væminn
Hehe, annars er betra að hafa viftur á kortum til að þau ofhitni ekki , ekki satt?
Sent: Þri 28. Mar 2006 17:59
af mjamja
jújú passar
Sent: Þri 28. Mar 2006 21:00
af Birkir
Sent: Lau 08. Apr 2006 01:27
af jonr
Ég er núna með Ti4200... hvar er það í performance?
Sent: Lau 08. Apr 2006 01:44
af audiophile
Það var ágætt fyrir 4 árum
Ætli það sé ekki svipað performance og þú ert að fá úr 5þ kalla kortunum í dag.
Hmm, jonr, ekki þó jonr frá LMK? Ef svo, þá er þetta djagger
Sent: Lau 08. Apr 2006 01:51
af Xtrife
ti4200 er nú aðeins kraftmeira en það
það er kannski dx8 kort en það er toplína á sínum tíma af dx8 kortum. Ég er með ti4200 sjálfur og það er alveg ótrúlega seigt enn þann dag í dag þrátt fyrir aldur.