Síða 1 af 1
Vesen með ASRock 939SLi
Sent: Fös 24. Mar 2006 17:38
af Predator
Ég er búinn að tengja allt í tölvuni samkvæmt bæklingnum sem fylgdi þessu móðurborði en þegar ég ýti á takkan til að starta henni gerist bara ekkert, engar viftur fara í gang og ekkert heyrist. Þarf nauðsynlega hjálp :S
Er með svona
http://kisildalur.is/?p=2&id=136 móðurborð.
Re: Vesen með ASRock 939SLi
Sent: Fös 24. Mar 2006 17:40
af Mazi!
og ertu búinn að fara yfir allt aftur?
þú hlítur að hafa tengt eitthvað vitlaust
Re: Vesen með ASRock 939SLi
Sent: Fös 24. Mar 2006 17:41
af Predator
Búinn að yfirfara allt .
Sent: Fös 24. Mar 2006 17:46
af Mazi!
Skilaðu því þá bara ef þú ert 100 % viss um að allt er rétt tengt
Sent: Fös 24. Mar 2006 17:55
af urban
öhhh ég ætla nú bara að spurja að því mest basic
er power supplyið ábiggielga í sambandi hjá þér ?
fyrst það kviknar á engu
og ef svo er... þá skallt fara aftur yfir tengingarna fyrir takkana úr kassanum í móðurborðið
Sent: Fös 24. Mar 2006 18:03
af Predator
Já er búinn að yfirfara það svona 10x
Sent: Fös 24. Mar 2006 18:10
af Mazi!
Predator skrifaði:Já er búinn að yfirfara það svona 10x
farðu þá með þetta í kísildal og láttu athuga þetta
Sent: Fös 24. Mar 2006 19:02
af Predator
Núna lendi ég í því að vifturnar kippast til þegar ég ýti á power takkann og svo deyr allt...
Sent: Fös 24. Mar 2006 19:28
af Mazi!
Predator skrifaði:Núna lendi ég í því að vifturnar kippast til þegar ég ýti á power takkann og svo deyr allt...
ok það gerðist ekki áðan er það?
svo breitiru einhverju?
Sent: Fös 24. Mar 2006 19:53
af Pandemic
Er einhverstaðar á leiða út? Mæli með að þú athugir öll tengin.
Sent: Fös 24. Mar 2006 20:15
af SolidFeather
Hvernig aflgjafa ertu að nota með móðurborðinu?
Sent: Fös 24. Mar 2006 20:53
af Predator
Jæja ég reddaði þessu og er að keyra á tölvuni núna. Virkaði um leið og ég sleppti því að tengja HD led og Power led í móðurborðið.
Sent: Mán 27. Mar 2006 11:11
af Gestir
hehe
það hefur verið tengt vitlaust
been there
Sent: Mán 27. Mar 2006 15:08
af Vilezhout
Þótt að ég hafi nú alveg ótrúlega gaman af því að fikta í vélbúnaði og að hjálpa mönnum með vélarnar sínar þá er þetta eitthvað sem að ég þoli ekki
Sent: Þri 11. Apr 2006 00:48
af BlackMan890
Ég verð nú að segja að fyrsta vandamál sem ég lendi í þegar ég er að setja upp tölvur er: leiðslurnar fyrir takkana og ljósin.
Í sumum tilfellum finn ég bara ekki switchinn fyrir powerið. Í þeim tilvikum hef ég rent yfir pinnana með skrújárni þangað til það kveiknar á henni.
Common problem myndi ég segja