Hiti á hörðum diskum?
Sent: Fim 16. Mar 2006 16:47
Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort það fari illa með harða diskinn ef hann er ekki með kælingu/viftu í boxinu sem hann er í?
Ég er með þennan harðadisk:
http://www.task.is/?prodid=1806
Seagate Barracoda, 300gb, 7200rpm með IDE tengi.
Og þetta box:
http://www.computer.is/vorur/1770
Mér finnst hann hitna svolítið mikið og ég slekk því alltaf á honum um leið og ég er búinn að færa inn og út úr tölvuni.
Ef ég er að fara horfa á eitthvað sem er inni á honum Copy'a ég það af disknum í tölvuna og slekk á.
Fer það betur með diskinn að hafa hann í gangi en að slökkva á honum og kveikja aftur á honum klukkutíma seinna?
Ég er með þennan harðadisk:
http://www.task.is/?prodid=1806
Seagate Barracoda, 300gb, 7200rpm með IDE tengi.
Og þetta box:
http://www.computer.is/vorur/1770
Mér finnst hann hitna svolítið mikið og ég slekk því alltaf á honum um leið og ég er búinn að færa inn og út úr tölvuni.
Ef ég er að fara horfa á eitthvað sem er inni á honum Copy'a ég það af disknum í tölvuna og slekk á.
Fer það betur með diskinn að hafa hann í gangi en að slökkva á honum og kveikja aftur á honum klukkutíma seinna?