Síða 1 af 1

Tölvu vandræði þarf hjálp

Sent: Fös 10. Mar 2006 19:06
af Uo434
Er með tölvu sem að skipt var um Örgjörva svo þegar ég ætlaði að keyra upp windosið og gera hana klára til notkunar þá kom ekkert upp á skjáinn :S
( og já það er allt tengt)

skjákortið sem að er í henni hefur verið á soldlu flakki milli tölva er að velta því fyrir mér hvort það sé öruglega ekki bara það sem að er að að skjákortið sé ónýtt ?

Sent: Fös 10. Mar 2006 19:08
af Mazi!
ég hef lennt í því að skipta um örgjörva og ekkert kom á skjáin og það var útaf því hann sat ekki alveg í ertu búinn ðað skoða það???

Sent: Fös 10. Mar 2006 19:50
af Uo434
nei hef ekki skoðað það en ég ætla að atuga það endilega ef þið hafið einhverjar aðrar hugmyndir póstið þeim þá hingað

Sent: Fös 10. Mar 2006 20:09
af Uo434
nei það var því miður ekki þetta að örgjörvina sæti ekki nógu vel :(

ætla að tjékka hvort einhver kunningi minn eigi gamal agp kort

Sent: Fös 10. Mar 2006 21:17
af Mazi!
ertu líka búinn að gá að vinnsluminninu ef þau sitja ekki fast kemur ekekrt á skjáinn.

svo ef þér vantar gamallt agp skjákort á ég eitt geforce1 og geforce2 ef þú villt :D