Síða 1 af 1
Harðir diskar
Sent: Þri 07. Mar 2006 19:27
af Bitchunter
Hvernig tengir maður nýjan harðandisk við tölvuna?
Þ.e.a.s. auk þess að tengja hann, þarf maður að installa eitthvað með?
Það sem að ég ætla mér að gera, er að uppfæra tölvuna svolítið.
Ég ætla að kaupa mér nýjan harðan disk,
núna er ég með 2, einn 115 gb og einn 20 gb.
Það sem ég hafði hugsað mér að gera er að installa þessum nýja harðadiski færa mikilvæg gögn inná hann, formatta svo hina 2 og hafa þennan 115 gb sem c: (eða svona aðaldiskinn).
Verður windows alltaf að vera installað inná hverjum og einum harðadiski svo að maður geti náð í gögn af þeim?
Sent: Þri 07. Mar 2006 19:52
af GuðjónR
Ef þú kannt þetta ekki...láttu þá einhvern sem kann það gera þetta fyrir þig.
Sent: Þri 07. Mar 2006 20:15
af Bitchunter
Það sem ég ætlaði að segja var ekki
Þ.e.a.s. auk þess að tengja hann, þarf maður að installa eitthvað með?
heldur
,,Fyrir utan það að tengja, þarf maður að installa eitthvað með"
En takk fyrir hjálpina, bara ef allir deildu sama hugsunarfari...
Sent: Þri 07. Mar 2006 22:43
af Rusty
Stingur honum í samband innan í tölvunni. Annars ætti hvaða tölvukall sem er að geta gert þetta fyrir þig, og sýnt þér.
Sent: Mið 08. Mar 2006 12:56
af hahallur
...þú þarft ekki að installa neynu með disknum.
Sent: Mið 08. Mar 2006 14:38
af Andri Fannar
GuðjónR skrifaði:Ef þú kannt þetta ekki...láttu þá einhvern sem kann það gera þetta fyrir þig.
Hvernig á hann annars að læra þetta? Flott hjá honum að vilja prófa sjálfur, og ef hann spáir aðeins í þessu þá efast ég ekki um að hann geti léttilega tengt hann sjálfur.
Sent: Mið 08. Mar 2006 18:07
af Veit Ekki
Andri Fannar skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ef þú kannt þetta ekki...láttu þá einhvern sem kann það gera þetta fyrir þig.
Hvernig á hann annars að læra þetta? Flott hjá honum að vilja prófa sjálfur, og ef hann spáir aðeins í þessu þá efast ég ekki um að hann geti léttilega tengt hann sjálfur.
Sjá hvernig þetta er gert og hjálpa kannski til ef hann þekkir einhvern sem kann þetta. Betra heldur en að tengja þetta eitthvað vitlaust og eyðileggja eitthvað í tölvunni.
Sent: Mið 08. Mar 2006 19:00
af GuðjónR
Andri Fannar skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ef þú kannt þetta ekki...láttu þá einhvern sem kann það gera þetta fyrir þig.
Hvernig á hann annars að læra þetta?
Fá einhvern til að sýna sér hvernig þetta er gert...
Sent: Lau 25. Mar 2006 22:29
af Gúrú
Minni enn og aftur á 2 gr. í reglunum, Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
Sent: Sun 26. Mar 2006 01:11
af Stebbi_Johannsson
Ert þú bara svona?
Sent: Sun 26. Mar 2006 01:14
af gnarr
*gnarr slaps Gúrú with a large trout*
Hættu svo að þursa hérna..