Spurning varðandi Örgjörva hita

Skjámynd

Höfundur
Hades
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 08:43
Reputation: 0
Staðsetning: Earth(for now)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Spurning varðandi Örgjörva hita

Pósturaf Hades » Þri 15. Okt 2002 10:00

Ég var að velta fyrir mér hvort að það væri eitthver þarna úti sem væri með "vinnslu" hitastig á P4 og XP á hreinu , það virðast vera voða skiptar skoðanir þarna úti hvað er "optimal" vinnslu hitastig á þessum örgjörvum.

Kanski við fengjum líka að heyra frá ykkur hvaða örgjörva viftu þið eruð að nota :8)


**fólk sem nöldrar er leiðinlegt**

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Þri 15. Okt 2002 10:58

Ég er með P4 2.2 m/ retail og nota XP, hitinn hoppar frá °35-°45 mest.




Kull
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kull » Þri 15. Okt 2002 12:33

Ég er með P4 1.8Ghz með retail heatsinki af P4 2.5Ghz og hann er undir 30° idle, fer niðrí 25° ef kalt er í herberginu. Hann fer mest í um 40° í fullri vinnslu.



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Þri 15. Okt 2002 12:38

http://www.task.isÞarna finnur þú finnur þú hámarkshitastig á örgöfum


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Höfundur
Hades
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 08:43
Reputation: 0
Staðsetning: Earth(for now)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hades » Þri 15. Okt 2002 18:21

þetta sem kemur fram á task er hámarks hiti ekki vinnslu hiti(ég held að Athlon vinni ekki lengi á 95°c :H )


**fólk sem nöldrar er leiðinlegt**

Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mið 16. Okt 2002 10:39

Atlinn skrifaði:http://www.task.isÞarna finnur þú finnur þú hámarkshitastig á örgöfum


ég sagði það líka Hámarkshitastig


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Mine

Pósturaf Saber » Mið 16. Okt 2002 14:47

Ég er með AMD XP1700+ með GlacialTech Igloo 2400 kælingu, tvær kassaviftur og kassann opinn (ég veit að kassavifturnar eru tilgangslausar ef kassinn er opinn). Hitinn hjá mér núna er 45 °C á örranum og 34 °C á northbridge-inu (kubbasettinu). Hann fer uppí ca. 55 °C í 100% vinnslu.
:nuke


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292


Fart
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 12:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fart » Fim 17. Okt 2002 12:43

P4 er að keyra á svona 30-45°C fer eftir kælingu og hraða á örgjörva
XP er að keyra á svona 38-50°C fer eftir kælingu og hraða á örgjörva

Ég er að keyra P4 2,8Ghz núna í svona 28-33°C með Thermalright AX-478 heatsinki með Panaflo 2500rpm 21db 25cfm 80mm viftu.



Skjámynd

Höfundur
Hades
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 08:43
Reputation: 0
Staðsetning: Earth(for now)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hades » Fim 17. Okt 2002 13:16

Hei Fart hvar fékkstu heatsinkið og viftuna :?:
Ég er að keyra minn örgjörva (sem er p4 2.53 @ 2.8) idle 35°(keyrði líka á ca 35 á default) en hann fer í 50° í torture test(t.d sandra og langa keyrslu á 3dmark(10 tíma)).
Ég er að spá í að skipta út orginal viftuni fyrir eitthvað betra en nenni ekki að hafa eitthvern 6000rpm hárblásara í kassanum mínum ,nógur er hávaðinn fyrir :huh:
Síðast breytt af Hades á Fim 17. Okt 2002 14:02, breytt samtals 1 sinni.


**fólk sem nöldrar er leiðinlegt**


Fart
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 12:40
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fart » Fim 17. Okt 2002 13:41

Ég pantaði það á ebay.com




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf Some0ne » Þri 05. Nóv 2002 11:20

Ég er með 1800xp , með viftu frá tölvulistanum sem kostaði 2.500 eða eitthvað. 3 viftur í dragon kassa , ein sem blæs inn köldu lofti að framan og 2 sem blása út að aftan. Hávaðinn er soldill en alveg þolanlegur miðað við Dragon orb sorpið sem ég var með á 900mhz Tbirdinum.

1800xp inn minn er í 33-36 í engri keyrslu og fer upp í 45 gráður í herberginu mínu. Hæst hef ég séð hann fara uppí 55 og það var á lani þarsem var melting hot :D . Kassahitinn er á bilinu 23-38.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 05. Nóv 2002 19:16

Ég þekki strák sem að er með 1700xp að vinna á 70°C - (minnir mig)



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Þri 05. Nóv 2002 20:52

Ég er með 1800xp, með Thermalright ax-7 og Panaflo 2500rpm 21db 25cfm 80mm viftu. og er örrin í 40 idle og 52 fullri vinnslu er ekki með neinar kassaviftur í gangi eins og er :)


kv,
Castrate

Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mið 06. Nóv 2002 00:38

ég er með XP 1600+ í dragon kassa með 4 viftum 2 sem blása út að aftan, 1 inn að framan og 1 inn beint á pci kortin, svo er ég bara með viftuna sem sem fyrlgdi með örgafanum, örrinn er í 43°c í engri vinnslu en fer mest uppí 50°c í mikilli vinnslu.


hah, Davíð í herinn og herinn burt