Síða 1 af 1

Álit á smíði tölvu

Sent: Sun 30. Nóv 2025 13:18
af addibatman
Er með low budget tölvu núna og langar að uppfæra alla íhluti en vantar smá aðstoð og skoðun á því hvort eitthvað er betra en annað.
Allar athugasemdir vel þegnar, er ekki með miklar kröfur að spila þessa stærstu leiki í very high quality.
Hvernig myndi þetta líta út ef ég myndi setja þetta saman í turn.

CPU: AMD Ryzen 5 9600X
GPU: Radeon RX 9060XT 8 GB eða RTX 5060 eða Intel Arc B580 12 GB OC
RAM: 32gb ddr5 6000mhz
Móðurborð: B650 Gigabyte X eða B850 Gigabyte Eagle
Gagnageymsla: 1TB Samsung 990 Pro M.2 eða Samsung 1TB 9100 Pro M.2 PCIe 5
PSU: Veit ekki hvort ég þurfi að uppfæra en hann er orðinn sirka 6 ára og 650W ef eg man rétt.

Re: Álit á smíði tölvu

Sent: Sun 30. Nóv 2025 13:26
af Gunnar
budget?

Re: Álit á smíði tölvu

Sent: Sun 30. Nóv 2025 13:29
af addibatman
Var að hugsa ekki meira en 200þ

Re: Álit á smíði tölvu

Sent: Sun 30. Nóv 2025 15:02
af Gunnar
Myndi fara i X3D örgjörva og ja myndi uppfæra aflgjafann.