Síða 1 af 1

Verðhugmynd fyrir borðtölvu

Sent: Mán 24. Nóv 2025 19:32
af roncoleman
Hæ, Langar að selja en hef ekki hugmynd hvað ég á að setja hana á! Vantar að vita c.a upphæð sem fólk myndi finnast sanngjarnt.

Speccar

kassi-Deepcool CH560 Digital
Móðurborð-MSI B650 Gaming Plus WiFi
PSU: Corsair RM1000x 1000W 80 plus gold ATX 3.1
GPU: GeForce RTX 5070 12gb
CPU: Ryzen 7800x3d
RAM: Corsair 2x16GB DDR5 6400MT/s
Kæling:Arctic liquid freezer 3 360
Geymsla: 2x WD 1T M.2 PCIe Gen4 NVMe Black

Bestu kveðjur

Re: Verðhugmynd fyrir borðtölvu

Sent: Þri 25. Nóv 2025 15:28
af litli_b
Rann yfir þetta, myndi setja þetta á 250þ held ég? Þurfti reyndar að reikna fyrri partinn af buildinu út frá Amazon í stað hér á landi, svo kannski fer þetta aðeins hærra, þá um 10-20þ+. Fer líka bara eftir hversu mikið þetta var notað.
Skil varla af hverju þú myndir selja þessa, alveg hin fínasta skepna.