Ég sé marga hérna vera að leita að turnum sem rúma marga diska. Hvar fær maður ódýra diska fyrir svona setup.
Einnig general nasbox hugbúnaðar hugleiðingar ef einhver er með. Unraid eða truenas eða bara eitthvað allt annað.
Re: Ódýrir diskar
Sent: Lau 18. Okt 2025 12:17
af oliuntitled
Það er fátt sem heitir ódýrir diskar í þetta, það er hægt að spara smá pening með því að kaupa factory refurbished diska og einhverjir eru að kaupa "lítið notaða" diska í svona.
Ég hef 2-3 keypt mér diska í best buy eftir að fylgjast með tilboðum hérna og einhver sem maður þekki að fara út til USA. Flakkarar sem maður tekur svo diskinn úr https://shucks.top/
Re: Ódýrir diskar
Sent: Mán 24. Nóv 2025 16:06
af Mazi!
Ég hef verið að kaupa diska á eBay, keypti um daginn tvo 20tb Seagate Exos diska á ebay, þeir voru "White label" sem merkir:
A White Label hard drive is a disk that has been returned to the Original Equipment Manufacturer (OEM) factory, for example by a hyperscaler (e.g., HP Enterprise), and typically has zero operating hours and is 100% error-free. White Label drives can contain scratches or small dents. White Label hard drives undergo thorough checks at the factory, come without branding, and are sealed.