Síða 1 af 1

Hvar er best að kaupa OLED skjá?

Sent: Mið 24. Sep 2025 22:09
af Ljonin
Mig langar að kaupa mér nýjan skjá, en mér finnst úrvalið hér ekki sérstaklega gott. Eruð þið með einhverjar tillögur um hvar sé best að kaupa?

Re: Hvar er best að kaupa OLED skjá?

Sent: Mið 24. Sep 2025 23:17
af Gemini
Elko er líklega með mesta úrvalið

Re: Hvar er best að kaupa OLED skjá?

Sent: Fim 25. Sep 2025 09:55
af olihar
BHPhoto

Re: Hvar er best að kaupa OLED skjá?

Sent: Fim 25. Sep 2025 19:45
af emil40
kísildalur skoða þar

Re: Hvar er best að kaupa OLED skjá?

Sent: Fös 26. Sep 2025 07:30
af fhrafnsson
Googla Elko, Kísildal, Coolshop og Tölvulistann núna, gera svo verðsamanburð eftir rúman mánuð þegar Black Friday verður og kaupa það sem er mest value. Myndi líklega velja íslenskan söluaðila nema verðmunurinn sé verulegur í þessu tilfelli þar sem maður hefur heyrt allskonar sögur um OLED tölvuskjái og ég myndi vilja skothelda ábyrgð.

Re: Hvar er best að kaupa OLED skjá?

Sent: Fös 26. Sep 2025 12:02
af stjanij
sammála að kaupa hann hérna heima, myndi alltaf gera það sjálfur. vegna ábyrgðar. Ef þú ert að hugsa um 1440p 34" þá er elko með þennan hérna. erfitt að toppa þennan miðað við verð og gæði.
https://elko.is/vorur/alienware-34-aw34 ... 5/AW3425DW

Re: Hvar er best að kaupa OLED skjá?

Sent: Lau 27. Sep 2025 08:54
af brain
mæli með
https://tl.is/lg-ultragear-27-qhd-480hz ... skjar.html

err með 32 " svoleiðis. algjört konfekt.