Síða 1 af 1

Intel Arc Pro á Íslandi?

Sent: Mið 17. Sep 2025 22:12
af haffi210
Veit einhver hvort þessi kort verða til sölu hér á landi?

Re: Intel Arc Pro á Íslandi?

Sent: Mið 17. Sep 2025 22:43
af Gemini
Intel eru með 0% markaðshlutdeild á fyrstu 6 mánuðum ársins á GPU's þess stundina. Hálf efast um að einhver flytji inn svona nema mögulega í sérpöntunum tbh.

Af forvitni, afhverju ertu að pæla í þessum kortum? Manni grunar að þetta verði aðallega selt með svona ódýrari tegundunum af premade tölvum frá stóru aðilunum.

Re: Intel Arc Pro á Íslandi?

Sent: Mið 17. Sep 2025 23:54
af Klemmi
B50 Pro til hjá birgja úti, B60 Pro væntanlegt.

B50 Pro sýnist mér að væri hægt að bjóða á 64.900kr, afhendingartími 3-5 virkir dagar m.v. núverandi lagerstöðu.