Síða 1 af 2

Val um þrjú móðurborð.

Sent: Þri 14. Feb 2006 23:09
af Sprelli
Hvað er málið af þessum þrem:

MSI K8N SLI FI - nForce4
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 66ce488f72


MSI K8N Diamond-nForce4
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 66ce488f72


MSI K8N Diamond Plus
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1270


Hvaða borð þykir mönnum best?

Eða kemur kannski eitthvað annað betra til greina?

Sent: Mið 15. Feb 2006 00:49
af hringir
Áttu börn!!!!
.
.
Ertu leikja Frík

Sent: Mið 15. Feb 2006 00:54
af Blackened
hringir skrifaði:Áttu börn!!!!
.
.
Ertu leikja Frík


..Bíddu hvað kemur það málinu við hvort að hann eigi börn eða ekki?

Er alltíeinu bannað að kaupa sér móðurborð þegar að maður á börn eða?
Mér er spurn..

...Og þarf maður að vera leikjafrík til að kaupa sér góð borð?
Ekki er ég neitt leikjafrík eða Overclocker frá helvíti þó ég eigi DFI LanParty

Sent: Mið 15. Feb 2006 01:16
af Sprelli
Ég er aðalega að leika mér í 3D teikningum. Nei ég á ekki börn!!!

Ekki það að það komi málinu neitt við hvað ég er að gera. Langar bara að fá að vita um þetta.

Sent: Mið 15. Feb 2006 02:04
af hringir
Ekki að ég ætla að fara að predika hvað menn gera með börnunum sínum.
Þó veit ég það að eigin reynslu að maður hefur engan tíma til að vera einhver geðveikur leikjaspilasjúklingur svo af hverju ætti maður að vera að fá sér einhver sjúk móðurborð til að geta spilað nýjustu leikina í sem mestum gæðum og fá sér einhver hrikaleg skjákort.
En þetta er bara mín skoðun, hún þarf ekki að endurspegla skoðanir annara hér á vaktinni eða annarstaðar.

Dugar bara ekki eitthvað eins og 6600 GT í 3D teikningum
Maður þarf varla að hafa nýustu og flottustu skjákortin til þess!!!

Sent: Mið 15. Feb 2006 07:54
af gnarr
Það þarf að herða einhverjar skrúfur þarna..

Hann var að spurja um móðurborð, ekki skjákort.

Hvað veist þú líka um hvað þessi gaur er gamall? Kanski er þetta 13 ára gaur sem að er að spila tölvuleiki allann sólarhringinn. Og kanski er þetta gaur sem að vill bara hafa allt besta, svoa ð hann geti notið þess þegar hann kemst í tölvuna hálftíma á dag.

Þetta er svona álíka gáfulegt og að banna einhverjum að fá sér porche. bara vegna þess að hann á leiðinlega mömmu.

Sent: Mið 15. Feb 2006 08:42
af Sprelli
Þeir sem eru að teikna t.d. leiki o þess háttar þurfa bæði öfluga og góða tölvu, svo ekki sé minnst á skjákort. Það þarf náttúrulega að vera rosalega gott og svo þarf móðurborðið að styðja hitt og þetta.

Þér kemur ekki við hvað ég er að gera við mína tölvu og hvað er áætlunarverk með hana.

Btw. ekki vera að koma hingað og skrifa um skjákort á meðan ég er að tala um móðurborð.

Jú og líka er ég í leikjum. Langar einnig að byrgja mig upp með góðum hlutum fyrir Vista sem kemur seinna. Það þarf að hafa öfluga hluti í það.

Sent: Mið 15. Feb 2006 14:58
af CraZy
hringir skrifaði:Áttu börn!!!!
.
.
Ertu leikja Frík

þetta kemur spurninguni engan vegin við og þú ert rugglukollur :P (kanski dáldið tilgangslaus póstur en eftir þennan og + 1 þá er ég komin með 1337 pósta :D )

Sent: Mið 15. Feb 2006 15:04
af Pandemic
sorry en ég sé akkurat ekkert að því ef feður spila tölvuleiki í einn-tvo tíma á dag þetta er bara eins og hver önnur íþrótt. Karlmenn geta þessvegna verið að eyða þessum tíma í að hníta flugur eða spila skvass.

tjahh

Sent: Mið 15. Feb 2006 19:35
af GrutuR*
MSI K8N Diamond-nForce4 segi eg natlega kostar sitt lika :wink:

Sent: Mið 15. Feb 2006 20:00
af @Arinn@
hringir ég á nokkrar skrúfur fyrir þig... Held að hina séu eitthvað lausar.

Sent: Mið 15. Feb 2006 20:03
af Birkir
Í guðanna bænum Ari, ekki vera að gefa honum þínar, þú mátt ekki við því. :wink:

Sent: Mið 15. Feb 2006 20:06
af Veit Ekki
@Arinn@ skrifaði:hringir ég á nokkrar skrúfur fyrir þig... Held að hina séu eitthvað lausar.


Bara sami brandari og 'gnarr' kom með. Frumlegt. :)

Sent: Mið 15. Feb 2006 20:07
af @Arinn@
Ertu eitthvað bilaður helduru að mig langa að skipta við hann :o Ég á vara..

Veit Ekki skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:hringir ég á nokkrar skrúfur fyrir þig... Held að hina séu eitthvað lausar.


Bara sami brandari og 'gnarr' kom með. Frumlegt. :)


Nú ég var ekki að apa eftir honum samt hef ekki séð hann skrifa þetta kannski erum við bara báðir með svona góðann húmor :twisted:

Sent: Mið 15. Feb 2006 20:15
af Veit Ekki
@Arinn@ skrifaði:Ertu eitthvað bilaður helduru að mig langa að skipta við hann :o Ég á vara..

Veit Ekki skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:hringir ég á nokkrar skrúfur fyrir þig... Held að hina séu eitthvað lausar.


Bara sami brandari og 'gnarr' kom með. Frumlegt. :)


Nú ég var ekki að apa eftir honum samt hef ekki séð hann skrifa þetta kannski erum við bara báðir með svona góðann húmor :twisted:


Eflaust. :)

Sent: Fim 16. Feb 2006 14:19
af zedro
:shock: I guðanna bænum hættið öllu essu chitt chatti og bendið manninnum á besta borðið.

Ég hef samt ekki heyrt góða hluti um MSI,
mæli sjálfur með Abit, en það er nú bara mitt uppáhald.

SLI borðin 2: Ef þú notar 2x skjákort ss. af stærrigerðinni gætiru lent í
því að ein PCI raufin verði ónothæf. og það eru ekki margar PCI raufar
til að byrja með.

GL :D

Sent: Fim 16. Feb 2006 15:15
af kristjanm
Zedro skrifaði::shock: I guðanna bænum hættið öllu essu chitt chatti og bendið manninnum á besta borðið.

Ég hef samt ekki heyrt góða hluti um MSI,
mæli sjálfur með Abit, en það er nú bara mitt uppáhald.

SLI borðin 2: Ef þú notar 2x skjákort ss. af stærrigerðinni gætiru lent í
því að ein PCI raufin verði ónothæf. og það eru ekki margar PCI raufar
til að byrja með.

GL :D


Abit eru búnir að skíta á sig núna undanfarið, myndi ekki kaupa neitt þaðan.

Svo er Abit á leiðinni á hausinn, held meira að segja að annað fyrirtæki sé búið að kaupa það.

Sent: Fim 16. Feb 2006 15:40
af Sprelli
Hvernig er þá Asus?

Eru þessi ágæt: Asus A8N-SLI Premium og Delux?

Hvor er betri fyrir framtíðina?

Sent: Fim 16. Feb 2006 16:29
af kristjanm
ASUS A8N-SLI Deluxe er það ömurlegasta móðurborð sem ég hef nokkurn tíma haft. Chipset viftan á því var alveg ógeðslega hávær.

En það á víst að vera búið að laga flesta gallana í Premium útgáfunni.

Sent: Fim 16. Feb 2006 16:55
af zedro
Mér fannst Delux flottara first glance, veit ekki neitt um etta borð (tek það fram að ég myndi ekki kaupa Asus handa sjálfum mér)
Reyndar smá galli með að mar þarf að hafa 2x allveg eins skjákort frá sama framleiðanda til að nýta SLI.

Kíktu sjálfur:
http://www.asus.com/products_compare_sh ... 75,539,382

Sent: Fim 16. Feb 2006 17:09
af @Arinn@
kristjanm skrifaði:ASUS A8N-SLI Deluxe er það ömurlegasta móðurborð sem ég hef nokkurn tíma haft. Chipset viftan á því var alveg ógeðslega hávær.

En það á víst að vera búið að laga flesta gallana í Premium útgáfunni.


Ég er með Premium borð og er frekar sáttur heyrist ekki múkk í því og alveg ágætis o.c möguleikar á því.

Sent: Fös 17. Feb 2006 08:26
af gnarr
Zedro skrifaði:Reyndar smá galli með að mar þarf að hafa 2x allveg eins skjákort frá sama framleiðanda til að nýta SLI.


Það er alltaf þannig..

Sent: Fös 17. Feb 2006 09:55
af Sprelli
Er það ekki með öll móðurborð með SLI? Ég hélt það

Sent: Fös 17. Feb 2006 09:57
af Sprelli
hehe ætlaði að svara því sama og gnarr. Crazyyyyyyyyyyy