Síða 1 af 1

einhver sem getur hjálpað ? má eyða búið að laga

Sent: Fös 29. Ágú 2025 13:52
af Apeex
Hæhæ ég var að kaupa nýtt í tölvuna og mér fynnst hún svo underperfoma fyrir það sem þetta kostaði


GPU: nvidia Geforce RTX 2070
CPU: Intel i5-14600KF Raptor lake LGA1700 6P+8E kjarna-NÝTT
MB: Maxsun Terminator Z790M D5 ICE µATX LGA1700-NÝTT
COOLER: Deepcool AK500 Zero Dark-NÝTT
RAM: Kingston FURY Beast DDR5 2x16GB (32GB)-5600Mhz
SSD: Silicon Power 1TB XS70 PCIe Gen4 NVMe M.2 SSD-NÝTT
PSU: be quiet 750W

búið að uppfæra bios
xmp enabled
windows updates up to date
nvidia driverar up to date
power plan er á ultimate performance
búið að slökkva á hardware accelerating
og hitt og þetta en mér fynnst hún ekkert öflugari en gamla setupið sem var

Mobo-gigabyte b365 ds3h
i-5 9700KF 1151
vengence 2x16GB ddr4 3600MHz
nvidia Geforce RTX 2070
1TB samsung SSD

öll ráð vel þegin :)

Re: einhver sem getur hjálpað ?

Sent: Fös 29. Ágú 2025 14:11
af Gemini
Voðalega erfitt að hjálpa þér þegar þú kemur ekki með nein dæmi.
Líka að uppfæra örgjörva er oftast ekki að fara að gefa þér t.d. hærra FPS í tölvuleikjum nema örgjörvinn hafi verið flöskuhálsinn áður. Það er mjög misjafnt eftir leikjum hvað örgjörvar þurfa að geta mikið. Hinsvegar þó að FPS talan sé ekki hærra er oftast minna um svona hikst og þannig ef þú ert með góðan örgjörva. En ef þú varst að búast við að sjá miklu hærra FPS í leikjum og ert að nota ennþá sama skjákortið þá voru væntingarnar hjá þér líklega of háar á þeim hluta. Það eru aðallega skjákort sem gefa þér FPS í leikjum og þú þarft svo örgjörva sem er nægilegur til að halda í við það. Gamli 9700KF örgjörvinn þinn var alveg ágætur í að halda í við 2070 skjákort í flestu t.d.
En eins og ég segi maður veit ekki einu sinni hvort þú ert að tala um afköst í tölvuleikjum sé vandamálið. Er bara að giska.

Re: einhver sem getur hjálpað ?

Sent: Fös 29. Ágú 2025 14:20
af worghal
búinn að kveikja á resizable bar í bios?

Re: einhver sem getur hjálpað ?

Sent: Fös 29. Ágú 2025 14:23
af Apeex
Gemini skrifaði:Voðalega erfitt að hjálpa þér þegar þú kemur ekki með nein dæmi.
Líka að uppfæra örgjörva er oftast ekki að fara að gefa þér t.d. hærra FPS í tölvuleikjum nema örgjörvinn hafi verið flöskuhálsinn áður. Það er mjög misjafnt eftir leikjum hvað örgjörvar þurfa að geta mikið. Hinsvegar þó að FPS talan sé ekki hærra er oftast minna um svona hikst og þannig ef þú ert með góðan örgjörva. En ef þú varst að búast við að sjá miklu hærra FPS í leikjum og ert að nota ennþá sama skjákortið þá voru væntingarnar hjá þér líklega of háar á þeim hluta. Það eru aðallega skjákort sem gefa þér FPS í leikjum og þú þarft svo örgjörva sem er nægilegur til að halda í við það. Gamli 9700KF örgjörvinn þinn var alveg ágætur í að halda í við 2070 skjákort í flestu t.d.
En eins og ég segi maður veit ekki einu sinni hvort þú ert að tala um afköst í tölvuleikjum sé vandamálið. Er bara að giska.




áður var örgörvinn að bottlenecka ,en núna er ég kominn með töluvert öflugara system , það sem ég er að lenda í núna er að fallout76 á steam frís með svörtum skjá , gerist eftir langa spilun eða þegar ég minimiza leikinn til að gera einhvað á desktop , er venjulega með podcast í gangi á öðrum skjá sem ég þarf stundum að skippa ads og þá fynnst tölvunni eða leiknum mjög erfitt að flakka á milli ,

Re: einhver sem getur hjálpað ?

Sent: Fös 29. Ágú 2025 14:23
af Apeex
worghal skrifaði:búinn að kveikja á resizable bar í bios?



ég finn það hvergi í biozinum

Re: einhver sem getur hjálpað ?

Sent: Fös 29. Ágú 2025 14:28
af Gemini
Apeex skrifaði:
Gemini skrifaði:Voðalega erfitt að hjálpa þér þegar þú kemur ekki með nein dæmi.
Líka að uppfæra örgjörva er oftast ekki að fara að gefa þér t.d. hærra FPS í tölvuleikjum nema örgjörvinn hafi verið flöskuhálsinn áður. Það er mjög misjafnt eftir leikjum hvað örgjörvar þurfa að geta mikið. Hinsvegar þó að FPS talan sé ekki hærra er oftast minna um svona hikst og þannig ef þú ert með góðan örgjörva. En ef þú varst að búast við að sjá miklu hærra FPS í leikjum og ert að nota ennþá sama skjákortið þá voru væntingarnar hjá þér líklega of háar á þeim hluta. Það eru aðallega skjákort sem gefa þér FPS í leikjum og þú þarft svo örgjörva sem er nægilegur til að halda í við það. Gamli 9700KF örgjörvinn þinn var alveg ágætur í að halda í við 2070 skjákort í flestu t.d.
En eins og ég segi maður veit ekki einu sinni hvort þú ert að tala um afköst í tölvuleikjum sé vandamálið. Er bara að giska.




áður var örgörvinn að bottlenecka ,en núna er ég kominn með töluvert öflugara system , það sem ég er að lenda í núna er að fallout76 á steam frís með svörtum skjá , gerist eftir langa spilun eða þegar ég minimiza leikinn til að gera einhvað á desktop , er venjulega með podcast í gangi á öðrum skjá sem ég þarf stundum að skippa ads og þá fynnst tölvunni eða leiknum mjög erfitt að flakka á milli ,


Ég mæli sterklega með að formata tölvuna líka og setja ferskt stýrikerfi þegar þú ert að hoppa svona á milli kynslóða í kubbasettum/örgjörvum. Þú getur lent í milljón svona draugavandamálum ef þú gerir það ekki. Jájá líklega hægt að laga þau flest með að kafa en það borgar sig engan veginn vinnulega oftast vs að strauja bara og byrja á fersku stýrikerfi.

edit : og vona að þú hafir náð í drivera og svona fyrir móðurborðið þitt. https://www.maxsun.com/products/termina ... -d5-wifi-1

Re: einhver sem getur hjálpað ?

Sent: Fös 29. Ágú 2025 15:22
af Apeex
Gemini skrifaði:
Apeex skrifaði:
Gemini skrifaði:Voðalega erfitt að hjálpa þér þegar þú kemur ekki með nein dæmi.
Líka að uppfæra örgjörva er oftast ekki að fara að gefa þér t.d. hærra FPS í tölvuleikjum nema örgjörvinn hafi verið flöskuhálsinn áður. Það er mjög misjafnt eftir leikjum hvað örgjörvar þurfa að geta mikið. Hinsvegar þó að FPS talan sé ekki hærra er oftast minna um svona hikst og þannig ef þú ert með góðan örgjörva. En ef þú varst að búast við að sjá miklu hærra FPS í leikjum og ert að nota ennþá sama skjákortið þá voru væntingarnar hjá þér líklega of háar á þeim hluta. Það eru aðallega skjákort sem gefa þér FPS í leikjum og þú þarft svo örgjörva sem er nægilegur til að halda í við það. Gamli 9700KF örgjörvinn þinn var alveg ágætur í að halda í við 2070 skjákort í flestu t.d.
En eins og ég segi maður veit ekki einu sinni hvort þú ert að tala um afköst í tölvuleikjum sé vandamálið. Er bara að giska.




áður var örgörvinn að bottlenecka ,en núna er ég kominn með töluvert öflugara system , það sem ég er að lenda í núna er að fallout76 á steam frís með svörtum skjá , gerist eftir langa spilun eða þegar ég minimiza leikinn til að gera einhvað á desktop , er venjulega með podcast í gangi á öðrum skjá sem ég þarf stundum að skippa ads og þá fynnst tölvunni eða leiknum mjög erfitt að flakka á milli ,


Ég mæli sterklega með að formata tölvuna líka og setja ferskt stýrikerfi þegar þú ert að hoppa svona á milli kynslóða í kubbasettum/örgjörvum. Þú getur lent í milljón svona draugavandamálum ef þú gerir það ekki. Jájá líklega hægt að laga þau flest með að kafa en það borgar sig engan veginn vinnulega oftast vs að strauja bara og byrja á fersku stýrikerfi.

edit : og vona að þú hafir náð í drivera og svona fyrir móðurborðið þitt. https://www.maxsun.com/products/termina ... -d5-wifi-1





það var sett allt uppá nýtt þegar ég fór í nwme ssd

Re: einhver sem getur hjálpað ?

Sent: Fös 29. Ágú 2025 15:23
af Apeex
Gemini skrifaði:
Apeex skrifaði:
Gemini skrifaði:Voðalega erfitt að hjálpa þér þegar þú kemur ekki með nein dæmi.
Líka að uppfæra örgjörva er oftast ekki að fara að gefa þér t.d. hærra FPS í tölvuleikjum nema örgjörvinn hafi verið flöskuhálsinn áður. Það er mjög misjafnt eftir leikjum hvað örgjörvar þurfa að geta mikið. Hinsvegar þó að FPS talan sé ekki hærra er oftast minna um svona hikst og þannig ef þú ert með góðan örgjörva. En ef þú varst að búast við að sjá miklu hærra FPS í leikjum og ert að nota ennþá sama skjákortið þá voru væntingarnar hjá þér líklega of háar á þeim hluta. Það eru aðallega skjákort sem gefa þér FPS í leikjum og þú þarft svo örgjörva sem er nægilegur til að halda í við það. Gamli 9700KF örgjörvinn þinn var alveg ágætur í að halda í við 2070 skjákort í flestu t.d.
En eins og ég segi maður veit ekki einu sinni hvort þú ert að tala um afköst í tölvuleikjum sé vandamálið. Er bara að giska.




áður var örgörvinn að bottlenecka ,en núna er ég kominn með töluvert öflugara system , það sem ég er að lenda í núna er að fallout76 á steam frís með svörtum skjá , gerist eftir langa spilun eða þegar ég minimiza leikinn til að gera einhvað á desktop , er venjulega með podcast í gangi á öðrum skjá sem ég þarf stundum að skippa ads og þá fynnst tölvunni eða leiknum mjög erfitt að flakka á milli ,


Ég mæli sterklega með að formata tölvuna líka og setja ferskt stýrikerfi þegar þú ert að hoppa svona á milli kynslóða í kubbasettum/örgjörvum. Þú getur lent í milljón svona draugavandamálum ef þú gerir það ekki. Jájá líklega hægt að laga þau flest með að kafa en það borgar sig engan veginn vinnulega oftast vs að strauja bara og byrja á fersku stýrikerfi.

edit : og vona að þú hafir náð í drivera og svona fyrir móðurborðið þitt. https://www.maxsun.com/products/termina ... -d5-wifi-1


það var sett allt uppá nýtt þegar ég fór í nwme ssd
og ég fékk kísildal til að setja nyjustu uppfærslu fyrir móðurborðið

Re: einhver sem getur hjálpað ?

Sent: Fös 29. Ágú 2025 18:30
af Gunnar
ef þetta gerist eftir langa spilun gæti þetta verið hitavandamál?
prufa taka örgjafakælinguna af og skoða/skipta um kælikrem?
mögulega bæta við viftu til að taka hitann ur turninum hraðar.