Síða 1 af 1

Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð

Sent: Fös 29. Ágú 2025 10:03
af murrsterus
Edit:
Takk kærlega fyrir aðstoðina allir.

Skellti mér á OWC ThunderBay 4
https://eshop.macsales.com/item/OWC/TB3IVKIT000O/


Það datt inn á tilboð í dag og ég fékk það á $335 með sendingarkostnaði.
__________________________________________________________________

Daginn

Er að skoða 2 möguleika á fjöldiskahýsingu.
Annars vegar Icybox frá Computer.is og hinsvegar Orico frá Kísildal.
Sú fyrri er 4 diska og hin 5 diska. Usb-c. Verðið er svipað.

Einhver með reynslu/meðmæli af annari hvorri eða jafnvel einhverri annari á svipuðu verði?

https://www.computer.is/is/product/hysing-3-5-icybox-usb3-type-c-4x-sata-ib-3740-c31

https://kd.is/category/22/products/3862

Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð

Sent: Fös 29. Ágú 2025 12:56
af einarhr
Á svona 2bay ORICO , það er frekar mikið pjátur og ég myndi frekar taka Icy boxið ef ég væri að skoða fyrir 4 diska.
Ps, Ef þú hefur áhuga á 2bay hjá mér þá er ég til í að láta það fyrir mjög lítið, það var bara keypt til að nota einusinni.

Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð

Sent: Fös 29. Ágú 2025 22:19
af emil40
murrsterus skrifaði:Daginn

Er að skoða 2 möguleika á fjöldiskahýsingu.
Annars vegar Icybox frá Computer.is og hinsvegar Orico frá Kísildal.
Sú fyrri er 4 diska og hin 5 diska. Usb-c. Verðið er svipað.

Einhver með reynslu/meðmæli af annari hvorri eða jafnvel einhverri annari á svipuðu verði?

https://www.computer.is/is/product/hysing-3-5-icybox-usb3-type-c-4x-sata-ib-3740-c31

https://kd.is/category/22/products/3862


Ég myndi allann tímann taka vöruna frá Kísildal

Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð

Sent: Fös 29. Ágú 2025 22:48
af kiddi
Ég mæli með OWC boxunum, hingað komin á svipuðu verði og hin en eru mikið vandaðri. Ég á nokkur svona box og þau eru frábær.

USB 3.2 í gegnum USB-C, 10Gbit stuðningur, hægt að kaupa alvöru Thunderbolt útgáfu fyrir aðeins hærra verð. Mæli samt ekki með að keyra software RAID í gegnum USB, ég er með staka 10TB diska í svona boxi og er að ná hámarkshraða á þeim eða um 250MB/sec á hverjum og einum. Controllerinn leyfir þér að ejecta hverju drifi fyrir sig og það er hægt að hotswappa diskum án þess að raska hinum drifunum eða slökkva á boxinu.

https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... _quad.html

Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð

Sent: Fös 29. Ágú 2025 23:37
af einarhr
emil40 skrifaði:
murrsterus skrifaði:Daginn

Er að skoða 2 möguleika á fjöldiskahýsingu.
Annars vegar Icybox frá Computer.is og hinsvegar Orico frá Kísildal.
Sú fyrri er 4 diska og hin 5 diska. Usb-c. Verðið er svipað.

Einhver með reynslu/meðmæli af annari hvorri eða jafnvel einhverri annari á svipuðu verði?

https://www.computer.is/is/product/hysing-3-5-icybox-usb3-type-c-4x-sata-ib-3740-c31

https://kd.is/category/22/products/3862


Ég myndi allann tímann taka vöruna frá Kísildal


Why? Hefur þú reynslu af báðum flökkurum?

Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð

Sent: Lau 30. Ágú 2025 09:48
af murrsterus
kiddi skrifaði:Ég mæli með OWC boxunum, hingað komin á svipuðu verði og hin en eru mikið vandaðri. Ég á nokkur svona box og þau eru frábær.

USB 3.2 í gegnum USB-C, 10Gbit stuðningur, hægt að kaupa alvöru Thunderbolt útgáfu fyrir aðeins hærra verð. Mæli samt ekki með að keyra software RAID í gegnum USB, ég er með staka 10TB diska í svona boxi og er að ná hámarkshraða á þeim eða um 250MB/sec á hverjum og einum. Controllerinn leyfir þér að ejecta hverju drifi fyrir sig og það er hægt að hotswappa diskum án þess að raska hinum drifunum eða slökkva á boxinu.

https://www.bhphotovideo.com/c/product/ ... _quad.html


Takk kærlega fyrir þetta.
Hef verslað af OWC áður og verið ánægður með þá og eru með vandaðar vörur sem smiðja vel við Mac.
Þessi hýsing sem þú vísar í er um 6000 kr. dýrari hingað komin svo það er svosem ekki málið en verð að viðurkenna að útlitslega séð er Orico hýsingin með vinninginn (ég veit... voða shallow :megasmile )
Er USB 3.2 vs 3.1 í hinum að skipta miklu máli ef ég er aðeins að nota þetta til að streyma bíómyndum (hágæða) í gegnum Plex og svo sem geymslu fyrir tónlist og almenn gögn?

Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð

Sent: Lau 30. Ágú 2025 09:50
af murrsterus
einarhr skrifaði:Á svona 2bay ORICO , það er frekar mikið pjátur og ég myndi frekar taka Icy boxið ef ég væri að skoða fyrir 4 diska.
Ps, Ef þú hefur áhuga á 2bay hjá mér þá er ég til í að láta það fyrir mjög lítið, það var bara keypt til að nota einusinni.



Takk fyrir þetta, er að reyna að fækka snúrum þannig að því fleiri diskar á einu tengi er málið fyrir mig :)

Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð

Sent: Lau 30. Ágú 2025 10:01
af olihar
emil40 skrifaði:
murrsterus skrifaði:Daginn

Er að skoða 2 möguleika á fjöldiskahýsingu.
Annars vegar Icybox frá Computer.is og hinsvegar Orico frá Kísildal.
Sú fyrri er 4 diska og hin 5 diska. Usb-c. Verðið er svipað.

Einhver með reynslu/meðmæli af annari hvorri eða jafnvel einhverri annari á svipuðu verði?

https://www.computer.is/is/product/hysing-3-5-icybox-usb3-type-c-4x-sata-ib-3740-c31

https://kd.is/category/22/products/3862


Ég myndi allann tímann taka vöruna frá Kísildal


But why, þetta ORICO box er algjört rusl.

Myndi klárlega skoða OWC eða jafnvel Terramaster t.d. Hægt að fá 9 diska DAS frá Terramaster ef þú vilt eiga möguleika á fleiri diskum í framtíðinni.

Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð

Sent: Lau 30. Ágú 2025 10:27
af murrsterus
olihar skrifaði:
emil40 skrifaði:
murrsterus skrifaði:Daginn

Er að skoða 2 möguleika á fjöldiskahýsingu.
Annars vegar Icybox frá Computer.is og hinsvegar Orico frá Kísildal.
Sú fyrri er 4 diska og hin 5 diska. Usb-c. Verðið er svipað.

Einhver með reynslu/meðmæli af annari hvorri eða jafnvel einhverri annari á svipuðu verði?

https://www.computer.is/is/product/hysing-3-5-icybox-usb3-type-c-4x-sata-ib-3740-c31

https://kd.is/category/22/products/3862


Ég myndi allann tímann taka vöruna frá Kísildal


But why, þetta ORICO box er algjört rusl.

Myndi klárlega skoða OWC eða jafnvel Terramaster t.d. Hægt að fá 9 diska DAS frá Terramaster ef þú vilt eiga möguleika á fleiri diskum í framtíðinni.


Takk fyrir þetta.
Terramaster er að hljóma mjög vel á fínu verði.
OWC er svo eitthvað sem ég hef verslað frá áður og reynslan þar er góð.

Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð

Sent: Lau 30. Ágú 2025 16:45
af Klemmi
murrsterus skrifaði:Takk fyrir þetta.
Terramaster er að hljóma mjög vel á fínu verði.
OWC er svo eitthvað sem ég hef verslað frá áður og reynslan þar er góð.


Getur heyrt í mér ef þú vilt að ég checki á verði í eitthvað hjá Terramaster, tæki ca. 2-3 vikur að fá það í hús, ef það er ekki stórt stress á þér.

Terramaster D8 Hybrid (8 diska) sýnist mér t.d. vera í kringum 55þús heim kominn með öllu.
Terramaster D4-320 (4 diska) kringum 40þús.

Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð

Sent: Lau 30. Ágú 2025 16:49
af olihar
Klemmi skrifaði:
murrsterus skrifaði:Takk fyrir þetta.
Terramaster er að hljóma mjög vel á fínu verði.
OWC er svo eitthvað sem ég hef verslað frá áður og reynslan þar er góð.


Getur heyrt í mér ef þú vilt að ég checki á verði í eitthvað hjá Terramaster, tæki ca. 2-3 vikur að fá það í hús, ef það er ekki stórt stress á þér.

Terramaster D8 Hybrid (8 diska) sýnist mér t.d. vera í kringum 55þús heim kominn með öllu.
Terramaster D4-320 (4 diska) kringum 40þús.


Er ekki D8 Hybrid 4diska + 4 m.2 diska?

Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð

Sent: Lau 30. Ágú 2025 16:54
af Klemmi
olihar skrifaði:Er ekki D8 Hybrid 4diska + 4 m.2 diska?


Jú, ákvað að senda bara inn sýnishorn án þess að skoða ítarlega, lætur vita ef það er ákveðin týpa sem þú / þið viljið að ég athugi með :klessa

Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð

Sent: Lau 30. Ágú 2025 16:58
af murrsterus
Takk kærlega fyrir aðstoðina allir.

Skellti mér á OWC ThunderBay 4
https://eshop.macsales.com/item/OWC/TB3IVKIT000O/


Það datt inn á tilboð í dag og ég fékk það á $335 með sendingarkostnaði.

Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð

Sent: Lau 30. Ágú 2025 17:00
af olihar
murrsterus skrifaði:Takk kærlega fyrir aðstoðina allir.

Skellti mér á OWC ThunderBay 4
https://eshop.macsales.com/item/OWC/TB3IVKIT000O/


Það datt inn á tilboð í dag og ég fékk það á $335 með sendingarkostnaði.



Ertu með Thunderbolt?

Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð

Sent: Lau 30. Ágú 2025 17:11
af TheAdder
olihar skrifaði:
murrsterus skrifaði:Takk kærlega fyrir aðstoðina allir.

Skellti mér á OWC ThunderBay 4
https://eshop.macsales.com/item/OWC/TB3IVKIT000O/


Það datt inn á tilboð í dag og ég fékk það á $335 með sendingarkostnaði.



Ertu með Thunderbolt?

Er ekki usb stuðningur í thunderbolt?

Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð

Sent: Lau 30. Ágú 2025 17:15
af murrsterus
olihar skrifaði:
murrsterus skrifaði:Takk kærlega fyrir aðstoðina allir.

Skellti mér á OWC ThunderBay 4
https://eshop.macsales.com/item/OWC/TB3IVKIT000O/


Það datt inn á tilboð í dag og ég fékk það á $335 með sendingarkostnaði.



Ertu með Thunderbolt?


You can connect external monitors, high-speed external drives (SSDs/HDDs), gaming docks, capture devices, webcams, microphones, and other multimedia devices to a Thunderbolt 4 port.
Thunderbolt 4 is a universal, high-bandwidth interface that uses the USB-C connector, allowing you to also connect most USB-C devices.
It supports DisplayPort, PCIe, and various USB standards, enabling you to daisy-chain multiple devices and provide power to your host device, depending on the setup.

Other USB-C Devices:
Because Thunderbolt 4 uses the USB-C connector and is compatible with USB standards, you can connect most standard USB-C devices.

Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð

Sent: Lau 30. Ágú 2025 17:22
af olihar
Þú verður að hafa Thunderbolt fyrir OWC ThunderBay 4.

Re: Velja hýsingu fyrir HDD - Aðstoð

Sent: Lau 30. Ágú 2025 18:12
af CendenZ
Ég á bæði, orico er algjört skrapatól. Það er ofsalega fínt undir bara basic hluti, fara í gegnum diska og taka úr og svona.
Það er samt ekkert varið í það sem neitt stofustáss, ódýrt plast og frekar svona "hendi þessu"

Icybox-ið mitt var að fá sérpantaða viftu. Það er bara allt annað dæmi :)