Síða 1 af 2

hvaða 19" flatur skjár er besti leikja skjárinn ?

Sent: Mán 13. Feb 2006 22:07
af BrynjarDreaMeR
eins og titillinn segir hvaða 19" flatur skjár er besti leikjaskjárinn ?
ATH verð skiptir engu

með Fyrirfram þökk frá mér

Sent: Mán 13. Feb 2006 22:53
af SolidFeather
19" flatur túbuskjár eða 19" LCD?

Sent: Mán 13. Feb 2006 23:28
af BrynjarDreaMeR
LCD

Sent: Þri 14. Feb 2006 11:12
af Rusty
LCD eru ekki fyrir leiki. LCD eru ekki fyrir kvikmyndavinnslu. LCD eru ekki fyrir grafíska vinnslu. LCD eru ekki fyrir tölvur. LCD eru fyrir fyrirtæki og lookið. (þó persónulega finnst mér þeir æðislegir, og nota tvo, og túburnar uppá ruslahaugum).

En ég veit ekki... ef þú vilt einhvern góðan LCD skjá skaltu vera tilbúin að opna veskið þitt! En varðandi hvaða skjá, þá veit ég ekki, hvað með þennan HP í BT?

www.bt.is kotar 50k, og ættir eflaust að geta fengið ódýrari og álíka góða hjá öðrum aðilum, þó hann sé nú líklega alveg helvíti góður.

Sent: Þri 14. Feb 2006 11:43
af Stutturdreki
Í tilefni dagsins vill ég enn og einu sinni benda á að það er sama hámarks-upplausn í 17" LCD og 19" LCD og að 19" LCD skjáir eru af einhverjum óskiljanlegum ástæðum yfirleitt 2x dýrari en 17" LCD hérna á íslandi.

Svo er frekar líklegt að þetta sé eitthvað gamalt módel. Ef þú skoðar www.hp.com þá finnurðu bara f1905 og hann kostar $409,99 eða c.a 27þ kall miðað við gengið 65. Kominn heim með shopusa á tæpar 40þ. Svo er örugglega hægt að finna hann ódýrari..

Sent: Þri 14. Feb 2006 15:30
af gumball3000
svo er þessi skjár ekkert spes í leiki, maður fær mikið betri fyrir 30 - 35 þús ;) t.d þessi hérna http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1148 hef allavega heyrt frá vini mínum að hann sé mjög fínn. Svo bara Samsung skáirnir mæli með þeim ;)

Sent: Þri 14. Feb 2006 15:33
af gnarr
gumball3000 skrifaði:svo er þessi skjár ekkert spes í leiki, maður fær mikið betri fyrir 30 - 35 þús ;) t.d þessi hérna http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1148 hef allavega heyrt frá vini mínum að hann sé mjög fínn. Svo bara Samsung skáirnir mæli með þeim ;)


http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=8858

Sent: Þri 14. Feb 2006 17:17
af Birkir
Stutturdreki skrifaði:Í tilefni dagsins vill ég enn og einu sinni benda á að það er sama hámarks-upplausn í 17" LCD og 19" LCD og að 19" LCD skjáir eru af einhverjum óskiljanlegum ástæðum yfirleitt 2x dýrari en 17" LCD hérna á íslandi.

Svo er frekar líklegt að þetta sé eitthvað gamalt módel. Ef þú skoðar www.hp.com þá finnurðu bara f1905 og hann kostar $409,99 eða c.a 27þ kall miðað við gengið 65. Kominn heim með shopusa á tæpar 40þ. Svo er örugglega hægt að finna hann ódýrari..

Djöfull ertu rómantískur! :lol:

Sent: Þri 14. Feb 2006 18:48
af Stutturdreki
Birkir skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:Í tilefni dagsins vill ég enn og einu sinni benda á að það er sama hámarks-upplausn í 17" LCD og 19" LCD og að 19" LCD skjáir eru af einhverjum óskiljanlegum ástæðum yfirleitt 2x dýrari en 17" LCD hérna á íslandi.

Svo er frekar líklegt að þetta sé eitthvað gamalt módel. Ef þú skoðar www.hp.com þá finnurðu bara f1905 og hann kostar $409,99 eða c.a 27þ kall miðað við gengið 65. Kominn heim með shopusa á tæpar 40þ. Svo er örugglega hægt að finna hann ódýrari..

Djöfull ertu rómantískur! :lol:
Jaa.. passaði eitthvað svo vel að benda á að STÆRÐIN SKIPTIR EKKI MÁLI! í dag :P

Sent: Þri 14. Feb 2006 18:49
af gnarr
Stutturdreki skrifaði:STÆRÐIN SKIPTIR EKKI MÁLI!


Stutturdreki? :lol:

Sent: Þri 14. Feb 2006 18:51
af Birkir
Hahaha :lol:

Sent: Þri 14. Feb 2006 23:40
af Hörde
Sjálfur myndi ég ekki kaupa neinn skjá í dag nema vera viss um að hann styðji HDCP, sem verður nauðsynlegt til að geta spilað HD-DVD og Blu-Ray diska í fullum gæðum, og verður innbyggt í Windows Vista. Þannig að hafðu það á bakvið eyrun ef þú ætlar að eyða miklu í skjáinn.

Sent: Mið 15. Feb 2006 00:30
af CendenZ
Flatur 19 tommu CRT er málið, fullkominn í leikina, ekki of lítill og ekki of stór.

og helst í 1600*1200 í 120 HZ

þá ertu með geðbilaðan skjá.

Sent: Mið 15. Feb 2006 00:57
af hringir
LCD eru ekki fyrir tölvur. LCD eru fyrir fyrirtæki og lookið.

jæja, er ekki LCD ekki fyrir tölvur
hmm.
.
.
Af hverju kom ekki frá hverjum ég quotaði þetta (sjálfsagt er ég tregur svo ekki bögga mig),

Sent: Mið 15. Feb 2006 11:20
af wICE_man
Hörde skrifaði:Sjálfur myndi ég ekki kaupa neinn skjá í dag nema vera viss um að hann styðji HDCP, sem verður nauðsynlegt til að geta spilað HD-DVD og Blu-Ray diska í fullum gæðum, og verður innbyggt í Windows Vista. Þannig að hafðu það á bakvið eyrun ef þú ætlar að eyða miklu í skjáinn.


Ég held að allir skjáir í dag séu nógu góðir fyrir HDCP, það er bara spurning um hversu háa upplausn men eru með. Vandamálið þar felst í skjákortunum, en í dag er ekki eitt einasta kort á makraðnum svo ég viti sem raunverulega styður HDCP.

Sent: Mið 15. Feb 2006 17:15
af ICM
Fyrst þið eruð að spá í þessu

The truth behind HDCP and video card support
http://arstechnica.com/news.ars/post/20060214-6177.html

Sent: Mið 15. Feb 2006 17:41
af CendenZ
ég vann með LCD í sumar og mér fannst bara helvíti nice að vinna með þeim í 8 tíma að skoða bankareikninga!!

en guð minn góður, að horfa á vídjó eða reyna það væri betra orðað, og reyna spila tölvuleiki er algjört djók

ég var með 2x mjög high end dell LCD skjái, en þeir verða mjög bláir í tölvuleikjum og vídjóum, eiginlega bara fyndið

Sent: Mið 15. Feb 2006 18:35
af gnarr
And a few will will realize the ultimate inanity of it all: that while the studio's HD content won't play on their TV or their computers, the HD content put out by the pirates will.


so true.

Sent: Mið 15. Feb 2006 19:54
af Veit Ekki
CendenZ skrifaði:ég vann með LCD í sumar og mér fannst bara helvíti nice að vinna með þeim í 8 tíma að skoða bankareikninga!!

en guð minn góður, að horfa á vídjó eða reyna það væri betra orðað, og reyna spila tölvuleiki er algjört djók

ég var með 2x mjög high end dell LCD skjái, en þeir verða mjög bláir í tölvuleikjum og vídjóum, eiginlega bara fyndið


LCD skjárinn minn er góður í leiki og að horfa á videó, það er örugglega mjög mismunandi milli skjá hvernig það er að spila tölvuleiki og horfa á videó.

Svo er alveg frábært að glápa á hann lengi eins og þú segir. :P

Sent: Mið 15. Feb 2006 20:11
af @Arinn@
Hvernig skjá ertu með ?

Sent: Mið 15. Feb 2006 20:15
af Veit Ekki
@Arinn@ skrifaði:Hvernig skjá ertu með ?


HP L1740

http://www.prentarar.is/?show=detail&fl ... 766aa&sid=

Sent: Mið 15. Feb 2006 23:23
af Rusty
Ég er með einhvern drasl Medion 19", og hann höndlar alveg video/leiki vel.

Sent: Fim 16. Feb 2006 09:44
af Stutturdreki
Veit Ekki skrifaði:
CendenZ skrifaði:ég vann með LCD í sumar og mér fannst bara helvíti nice að vinna með þeim í 8 tíma að skoða bankareikninga!!

en guð minn góður, að horfa á vídjó eða reyna það væri betra orðað, og reyna spila tölvuleiki er algjört djók

ég var með 2x mjög high end dell LCD skjái, en þeir verða mjög bláir í tölvuleikjum og vídjóum, eiginlega bara fyndið


LCD skjárinn minn er góður í leiki og að horfa á videó, það er örugglega mjög mismunandi milli skjá hvernig það er að spila tölvuleiki og horfa á videó.

Svo er alveg frábært að glápa á hann lengi eins og þú segir. :P
Ég tók þannig séð ekki eftir neinum mun á því að fara úr 19" Triniton skjá í 17" LCD, nema hvað upplausnin er frekar takmarkaðari og ég kem núna tveim skjáum þar sem einn var áður :). Spila leiki, horfi á myndir og vinn jafnvel einstaka sinnum og hef engu að kvarta yfir.

Sent: Fös 17. Feb 2006 22:46
af Taxi

Sent: Fös 17. Feb 2006 23:53
af Veit Ekki