Tölvuaðstaðan þín?

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf beatmaster » Mið 03. Ágú 2011 21:00

Seglarnir í þessum hátölurunum geta eyðilagt Harða diskana þína


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf gardar » Mið 03. Ágú 2011 21:05

beatmaster skrifaði:Seglarnir í þessum hátölurunum geta eyðilagt Harða diskana þína



Segullinn hefur engin áhrif úr þessari fjarlægð, þú þyrftir að nudda diskinum upp við segulinn á hátalaranum til þess að hann myndi gera einhvern skaða.

Það eru meiri líkur á að diskurinn skemmist af því að hristast frá bassanum úr hátalaranum ;)



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf pattzi » Fim 04. Ágú 2011 19:06

Mynd

mín eins og er á ekki þessa xbox tölvu fremri btw á sem sést smá í bakvið skjáinn.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AntiTrust » Fim 04. Ágú 2011 19:07

Hvernig væri nú að taka til áður en þið póstið inn myndum?

Hálf kjánalegt.




TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf TraustiSig » Fim 04. Ágú 2011 19:47

Svona lýtur þetta út hjá mér:
Mynd
Skjárinn vinstra meginn er 22" BenQ sem hefur dugað ágætlega.. Í miðjunni er 24" Philips skjár nokkura vikna gamall... Á endanum er svo hetjan 17" HP skjár sem ég hef átt í 5 ár og keyptur notaður...
Standard Logitech lyklaborð, MX518 og CM Storm músarmotta. Ásamt RS170 Senneheiser.
Mynd
HAF X hvílir á gólfinu. Tölvan sem ég nota við TV liggur hinu meginn á borðinu. Nota KVM switch til þess að komast inn á hana.

Mynd
Cable Management much?


Now look at the location

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf pattzi » Fös 05. Ágú 2011 00:10

AntiTrust skrifaði:Hvernig væri nú að taka til áður en þið póstið inn myndum?

Hálf kjánalegt.


Næ því aldrei er alltaf að vinna

og fokk hvað eru flottar tölvur hérna hef ekki efni á svona dóti :-/



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Plushy » Fös 05. Ágú 2011 00:30

pattzi skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hvernig væri nú að taka til áður en þið póstið inn myndum?

Hálf kjánalegt.


Næ því aldrei er alltaf að vinna

og fokk hvað eru flottar tölvur hérna hef ekki efni á svona dóti :-/


Við erum alltaf að vinna og kaupum svona dót.

OG tökum til.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf pattzi » Fös 05. Ágú 2011 00:48

Nehh nota ekki tímann minn í að taka til. :thumbsd



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Victordp » Fös 05. Ágú 2011 19:03

Nýja músin Zowie EC1 fínasta mús :) Þarf samt að kaupa nýtt lyklaborð !
Viðhengi
IMG20110806_001.jpg
IMG20110806_001.jpg (109.94 KiB) Skoðað 1671 sinnum


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AntiTrust » Fös 05. Ágú 2011 19:07

Hvað er þetta í miðjunni hjá þér?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Gunnar » Fös 05. Ágú 2011 19:28

pattzi skrifaði:Nehh nota ekki tímann minn í að taka til. :thumbsd

hættu þá að senda inn myndir. þetta er ekki flott...



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AncientGod » Fös 05. Ágú 2011 19:32

Victordp skrifaði:Nýja músin Zowie EC1 fínasta mús :) Þarf samt að kaupa nýtt lyklaborð !
er með sömu mús og er að elska hana mjög góð og þægileg.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Victordp » Fös 05. Ágú 2011 19:53

AntiTrust skrifaði:Hvað er þetta í miðjunni hjá þér?

Hjá mér ?

AncientGod skrifaði:
Victordp skrifaði:Nýja músin Zowie EC1 fínasta mús :) Þarf samt að kaupa nýtt lyklaborð !
er með sömu mús og er að elska hana mjög góð og þægileg.

Já er buinn að vera með hana í 1 tíma er mjög mikið að fíla hana, er líka með Zowie mottu er ekki að fýla hana jafn vel og StellSeries mottuna en hun er ok :)


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AntiTrust » Fös 05. Ágú 2011 19:54

Victordp skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hvað er þetta í miðjunni hjá þér?

Hjá mér ?


Ég er að grínast, átti við túbúskjáinn hjá þér. Maður sér þetta ekki oft.



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Victordp » Fös 05. Ágú 2011 20:06

AntiTrust skrifaði:
Victordp skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hvað er þetta í miðjunni hjá þér?

Hjá mér ?


Ég er að grínast, átti við túbúskjáinn hjá þér. Maður sér þetta ekki oft.

Allt fyrir Counter Strike !!!


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf HelgzeN » Fös 05. Ágú 2011 20:31

Victordp skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
Victordp skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hvað er þetta í miðjunni hjá þér?

Hjá mér ?


Ég er að grínast, átti við túbúskjáinn hjá þér. Maður sér þetta ekki oft.

Allt fyrir Counter Strike !!!

hvað er nickið þitt í cs ?


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Victordp » Fös 05. Ágú 2011 20:37

HelgzeN skrifaði:
Victordp skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
Victordp skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hvað er þetta í miðjunni hjá þér?

Hjá mér ?


Ég er að grínast, átti við túbúskjáinn hjá þér. Maður sér þetta ekki oft.

Allt fyrir Counter Strike !!!

hvað er nickið þitt í cs ?

lEROY ertu ekki vinur Ernis ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf HelgzeN » Lau 06. Ágú 2011 00:43

Victordp skrifaði:
HelgzeN skrifaði:
Victordp skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
Victordp skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Hvað er þetta í miðjunni hjá þér?

Hjá mér ?


Ég er að grínast, átti við túbúskjáinn hjá þér. Maður sér þetta ekki oft.

Allt fyrir Counter Strike !!!

hvað er nickið þitt í cs ?

lEROY ertu ekki vinur Ernis ?

jújújú ég kannast við hann, hitti hann einmitt seinustu helgi


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf birgirdavid » Sun 07. Ágú 2011 05:35

Voða basic sko :D

Mynd
Mynd


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Tesy » Sun 07. Ágú 2011 12:03

@Kuldabolinn
Aðeins of nett tölvuaðstaða sko..



Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Output » Sun 07. Ágú 2011 12:33

Ég hef alltaf pælt í því, Afhverju þarf fólk 3 skjái? Ég skil alveg þegar fólk er með 2 skjái (Er sjálfur með 2 skjái) Eina ástæða sem ég veit um er fyrir eyefinity.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AntiTrust » Sun 07. Ágú 2011 12:37

Output skrifaði:Ég hef alltaf pælt í því, Afhverju þarf fólk 3 skjái? Ég skil alveg þegar fólk er með 2 skjái (Er sjálfur með 2 skjái) Eina ástæða sem ég veit um er fyrir eyefinity.


Multitasking. Ég spila aldrei tölvuleiki en ég finn oft fyrir þörfinni á fleiri en 3 skjáum.



Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf birgirdavid » Sun 07. Ágú 2011 20:15

Tesy skrifaði:@Kuldabolinn
Aðeins of nett tölvuaðstaða sko..

takk takk :)


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Kristján » Sun 07. Ágú 2011 21:20

Kuldabolinn skrifaði:
Tesy skrifaði:@Kuldabolinn
Aðeins of nett tölvuaðstaða sko..

takk takk :)


varstu ekki buinn að posta í þráðinn ??



Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Gummzzi » Sun 07. Ágú 2011 22:52

Kristján skrifaði:
Kuldabolinn skrifaði:
Tesy skrifaði:@Kuldabolinn
Aðeins of nett tölvuaðstaða sko..

takk takk :)


varstu ekki buinn að posta í þráðinn ??


Nokkrum sinnum :shock: ?



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"