nidur skrifaði:Til að einfalda þetta þá snýst gallinn um að forrit sem eiga ekki að hafa aðgang að upplýsingum hvers annars geta notað þennan galla til að ná upplýsingunum úr cache sem örgjörvinn býr til.
Þannig að ef að tölvan þín væri að keyra óæskilegt forrit sem var hannað til að nýta sér þennan galla þá væri það hægt.
Leiðréttið mig ef ég er að skilja þetta vitlaust...
Hvaða forrit sem er getur lesið gögn sem það var ekki ætlað að fá aðgang að, t.d fær aðgang að gögnum í forritum
sem þú átt ekki að hafa aðgang að.
Worst case er að það er hægt að lesa kernel minni (os memory) og lesið Password - Encryption lykla eða lesið allt minnið á tölvunni.
Fræðilega væri hægt að nota þennan Exploit á vefsíðu t.d í gegnum Javascript og lesið allt minnið á vélinni þinni
Spectre & Meltdown - Computerphile