Púsla saman tölvu


Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Einarr » Lau 19. Des 2009 12:41

Er eitthvað varið í kingston minni
Get fngið það á 18.990

* Mfr Part Number: KHX1600C9D3K3/3GX
* Type: DDR3
* Capacity: 3 GB (3x 1GB)
* Speed: PC12800 1600MHz
* Size & Bit: 128M x 64
* Pins: 240pin
* ECC: No
* Registered: No

Hann friðjón hja´buy.is er æðislegur, kominn með ocz aflgjafann á 14.990 þannig tölvan ætti að vera detta undir 200 :D




Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Einarr » Sun 20. Des 2009 18:09

bumb




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf vesley » Sun 20. Des 2009 18:34

hvar gætiru fengið það ? svo maður geti séð akkúrat hvaða týpa þetta er . en það sem ég sé þá er ekkert að því minni bara alveg skothelt.




Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Einarr » Sun 20. Des 2009 19:09

Buy.is getur pantað þetta fyrir mig ætti ég ekki bara taka það?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf vesley » Mán 21. Des 2009 03:03

jú ég segi það . taka bara corsair minnið.



Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Narco » Mán 21. Des 2009 13:09

Ef ætlunin er að fara í futureproof, að hverju að fara í móðurborð sem styður ekki triple channel??


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.


Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Einarr » Mán 21. Des 2009 13:39

Ha styður þetta ekki triple channel




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf vesley » Mán 21. Des 2009 14:24

Narco skrifaði:Ef ætlunin er að fara í futureproof, að hverju að fara í móðurborð sem styður ekki triple channel??



jú þetta móðurborð styður triple channel . sérð það t.d. á litunum á raufunum. 3 vinnsluminnin munu keyra á tripple channel og ef hann fær sér 1 í viðbót þá keyrir það 1 og sér á single channel.




Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Einarr » Þri 29. Des 2009 19:46

http://buy.is/product.php?id_product=758 er þetta ekki öruglega rétti aflgjafinn?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf vesley » Þri 29. Des 2009 20:04

Einarr skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=758 er þetta ekki öruglega rétti aflgjafinn?


jú þetta er rétti aflgjafinn eða allavega nógu öflugur.



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Hörde » Mið 06. Jan 2010 22:59

Ef þú ert ekki búinn að kaupa tölvuna þá mæli ég með að þú sparir þér grilljón með því að skipta í AMD. Það er bull að eyða 70-80 þúsund kalli í móðurborð og örgjörva þegar þú færð 90% af aflinu á 40-45 þúsund kall.




Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Einarr » Sun 10. Jan 2010 15:07

Heyrðu pæling að fara bara niðrí 775 móðurborð og örgjörva því ég fer í menntaskóla á næsta haust og tel mig ekki muna nota tölvuna jafn mikið svo hvort það væri svoldil brensla á peningum að fara splæsa í i7 setup. Væir þá bara taka núverandi plan og skipta út móðurborði og örgjörva, hvaða borð og örgjörvi mæliðið þá með ?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf vesley » Sun 10. Jan 2010 15:18

775 er gamalt og ef þú kaupir þér "gott" setup þar þá muntu aldrei geta upgradað nema að skipta um móðurborð og örgjörva :S



Skjámynd

Elisvk
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Elisvk » Sun 10. Jan 2010 15:21

segi klárlega Q9650 :P totally future proof :P


kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf vesley » Sun 10. Jan 2010 15:31

Elisvk skrifaði:segi klárlega Q9650 :P totally future proof :P



dýrari en i7-920 svo ég myndi nú ekki segja það xD



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf chaplin » Sun 10. Jan 2010 17:05

Elisvk skrifaði:segi klárlega Q9650 :P totally future proof :P

Haha riight.. :lol:




Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Einarr » Sun 10. Jan 2010 19:43

Ja þetta er ekki betsu tímarnir til að kaupa tölvu 775 að outdates og i7 að koma inn þannig annað hvort hægt að taka ódýrt og ó-futureproof eða dýrt og futureproof en so er spurningin hvort ég þurfi futureproof þar sem tölvan verður öruglega notuð mest nuna í vor og svo eitthvað í sumar og svo lönum með vinum.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf vesley » Þri 12. Jan 2010 18:44

taka bara am3 setup?

http://buy.is/product.php?id_product=841

og http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=21166 eða http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20157

líka http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1627

getur fengið töluvert ódýrara móðurborð en þetta er algjör snilld. hef lesið mörg mjög góð reviews og að það sé bara top of the line ;)




Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Einarr » Mið 13. Jan 2010 12:27

Já er þetta "nýjasta" amd stuffið eða er nýtt á leiðinni?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf appel » Mið 13. Jan 2010 12:42

Einarr skrifaði:Já er þetta "nýjasta" amd stuffið eða er nýtt á leiðinni?


Það er alltaf eitthvað nýtt á leiðinni :)


*-*


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf vesley » Mið 13. Jan 2010 13:29

þetta er það "nýjasta" sem komið er á markaðinn hjá AMD.




Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Einarr » Mið 13. Jan 2010 13:43

vesley skrifaði:þetta er það "nýjasta" sem komið er á markaðinn hjá AMD.

er þetta samt ekki um 2 ára gamalt? ss nýtt að fara koma út eftir nokkra mánuði?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf vesley » Mið 13. Jan 2010 14:30

AM3 was launched on February 9th, 2009

nýrra en i7 og ég veit ekki hvort það er að koma eitthvað nýtt út.




Höfundur
Einarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 347
Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf Einarr » Mið 13. Jan 2010 14:41

ahh okei, pæling um að fara í AM3, er mikill performance munur? Margir mæla ekki með Amd útaf það er Amd eða er það bara kjaftæði?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Púsla saman tölvu

Pósturaf vesley » Mið 13. Jan 2010 14:46

munurinn er ekki það mikill að þú farir að taka eftir því. 955 og 965 eru rosalega góðir örgjörvar .

965 er aðeins slakari en 920d0 stepping í leikjum en munurinn er mjög lítill stundum minni en 1%

sérð mestan mun í multithreading og öllum þeim pakka en enn og aftur munurinn er ekki það mikill að þú farir að pirra þig á þessu ; )