RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16810
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2198
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun

Pósturaf GuðjónR » Fös 07. Mar 2025 13:56

ejm skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Er verðið á nýju AMD kortunum á uppleið?

Mér sýnist það, bæði úti og hérna heima. Þetta er t.d. búið að hækka um 5000 kr. frá því vaktin uppfærði síðast.

Það er rétt, þegar ég setti kortin inn í gær þá var verðið 139.900.- en er í dag 144.900.-




vesley
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun

Pósturaf vesley » Fös 07. Mar 2025 15:30

GuðjónR skrifaði:
ejm skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Er verðið á nýju AMD kortunum á uppleið?

Mér sýnist það, bæði úti og hérna heima. Þetta er t.d. búið að hækka um 5000 kr. frá því vaktin uppfærði síðast.

Það er rétt, þegar ég setti kortin inn í gær þá var verðið 139.900.- en er í dag 144.900.-



Það stemmir að verðið á þessu korti hækkaði um 5.000kr
Þetta var mistök af minni hálfu að skrá þetta tiltekna kort á 139.900kr í upphafi þar sem það var ekki rétt verð.

Hinsvegar erum við ennþá með 9070 XT á 139.900kr hjá okkur og er það ASRock Steel Legend útgáfan.
https://tolvutaekni.is/collections/skja ... 6gb-copy-1

Er búinn að uppfæra verðið á Vaktinni og setja það tiltekna kort inn :)




Gurka29
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 17:32
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun

Pósturaf Gurka29 » Fös 07. Mar 2025 17:19

Enginn að tala um hvað 9070xt er orkufrekt kort? Var að draga 80-100w meira en 5070ti fyrir svipuð afköst þegar þau voru borin saman á YouTube kannski OC útgáfur?


i9 13900k - Asus strix z790-E - 4080 Gamerock - G.skill Trident z5 32gb Ddr5 6400 cl32 - Asus ROG Strix 1000w Platinum.
Skjár: Asus xg27aqdmg OLED 240hz.


khf
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 14. Apr 2017 19:58
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun

Pósturaf khf » Fös 07. Mar 2025 17:50

Gurka29 skrifaði:Enginn að tala um hvað 9070xt er orkufrekt kort? Var að draga 80-100w meira en 5070ti fyrir svipuð afköst þegar þau voru borin saman á YouTube kannski OC útgáfur?


Já - það eru sennilega öflugustu kortin sem eru að draga vel yfir 400w. Þetta er svolítið flókið því það eru margir framleiðendur með kort og svo hver um sig jafnvel með 3 mismunandi týpur í hvorri kortagerð.

Til að einfalda hlutina er hægt að horfa á kortin í þremur flokkum. Ég hef bara verið að skoða þetta í XT þar sem ég hef lítinn áhuga á 9070 basic þó það virðist vera miklu betra kort en t.d. Nvidia 5070. Þar ræður 16gb Vram mestu.

1. flokkur.
Skjákort án Overclock. Á að draga mest um 304w. Læst kort
Boost clock 2970 mHz
Game clock 2400 mHz

2. flokkur.
Skjákort með Overclock. Dregur mest 304w og kemst ekki hærra. Þessi kort eru yfirleitt með OC einhverstaðar í titli
Boost clock 3060 mHz (3% aukning)
Game clock 2530 mHz (5% aukning)

3. flokkur
Skjákort með factory overclock og geta dregið yfir 340w. Þessi kort hafa yfirleitt MAX, Elite eða ULTRA í titli
Boost Clock 3100 mHz (4.4% aukning)
Game Clock 2570 (7.1% aukning)


Annars hef ég séð marga hrósa 9070 kortunum fyrir hátt performance miðað við spec og rafmangsnotun. Virðist sem þau kort séu að ná því allra besta út úr þessari RDNA uppbyggingu. Hins vegar eru XT týpurnar ekki að sýna eins góða nýtni miðað við performance.

Hér er listi yfir XT kortin sem ég fann á netinu.

https://docs.google.com/spreadsheets/d/ ... =755628141
Síðast breytt af khf á Fös 07. Mar 2025 17:59, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16810
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2198
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun

Pósturaf GuðjónR » Fös 07. Mar 2025 18:12

khf skrifaði:
Gurka29 skrifaði:Enginn að tala um hvað 9070xt er orkufrekt kort? Var að draga 80-100w meira en 5070ti fyrir svipuð afköst þegar þau voru borin saman á YouTube kannski OC útgáfur?


Já - það eru sennilega öflugustu kortin sem eru að draga vel yfir 400w. Þetta er svolítið flókið því það eru margir framleiðendur með kort og svo hver um sig jafnvel með 3 mismunandi týpur í hvorri kortagerð.

Til að einfalda hlutina er hægt að horfa á kortin í þremur flokkum. Ég hef bara verið að skoða þetta í XT þar sem ég hef lítinn áhuga á 9070 basic þó það virðist vera miklu betra kort en t.d. Nvidia 5070. Þar ræður 16gb Vram mestu.

1. flokkur.
Skjákort án Overclock. Á að draga mest um 304w. Læst kort
Boost clock 2970 mHz
Game clock 2400 mHz

2. flokkur.
Skjákort með Overclock. Dregur mest 304w og kemst ekki hærra. Þessi kort eru yfirleitt með OC einhverstaðar í titli
Boost clock 3060 mHz (3% aukning)
Game clock 2530 mHz (5% aukning)

3. flokkur
Skjákort með factory overclock og geta dregið yfir 340w. Þessi kort hafa yfirleitt MAX, Elite eða ULTRA í titli
Boost Clock 3100 mHz (4.4% aukning)
Game Clock 2570 (7.1% aukning)


Annars hef ég séð marga hrósa 9070 kortunum fyrir hátt performance miðað við spec og rafmangsnotun. Virðist sem þau kort séu að ná því allra besta út úr þessari RDNA uppbyggingu. Hins vegar eru XT týpurnar ekki að sýna eins góða nýtni miðað við performance.

Hér er listi yfir XT kortin sem ég fann á netinu.

https://docs.google.com/spreadsheets/d/ ... =755628141


Klárlega er fólk að fá mest fyrir peninginn með Radeon RX 9070XT OC 16GB.




khf
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Fös 14. Apr 2017 19:58
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun

Pósturaf khf » Fös 07. Mar 2025 18:50

GuðjónR skrifaði:
Klárlega er fólk að fá mest fyrir peninginn með Radeon RX 9070XT OC 16GB.


Já - enda ruku þau út eins og heitar lummur á þessu góðu verðum.
Nú er bara að sjá hvað AMD nær að framleiða til að halda í við eftirspurn. Nvidia skeit svolítið upp á bak með 5070 12 gb Vram en 5070ti kortið er ágætt þó það sé talsvert dýrara en 9070 XT kortið. Því miður eru ekki til nægjar byrgðir til að stöðva scalpers svo verðin haldast há. En það náði mikið af raunverulegum notendum að kaupa bæði 9070 og 9070tx í gær áður en lagerinn kláraðist.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16810
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2198
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun

Pósturaf GuðjónR » Fös 07. Mar 2025 19:28

khf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Klárlega er fólk að fá mest fyrir peninginn með Radeon RX 9070XT OC 16GB.


Já - enda ruku þau út eins og heitar lummur á þessu góðu verðum.
Nú er bara að sjá hvað AMD nær að framleiða til að halda í við eftirspurn. Nvidia skeit svolítið upp á bak með 5070 12 gb Vram en 5070ti kortið er ágætt þó það sé talsvert dýrara en 9070 XT kortið. Því miður eru ekki til nægjar byrgðir til að stöðva scalpers svo verðin haldast há. En það náði mikið af raunverulegum notendum að kaupa bæði 9070 og 9070tx í gær áður en lagerinn kláraðist.


Sammála, það er ekkert gefið að næsta framleiðslulota af Radeon kortum verði á sömu verðum. Ég hef heyrt talað um að verð á útgáfudegi væru sérverð sem myndu hækka þegar næsta lota kæmi frá þeim. Sel það þó ekki dýrara en ég keypti það ... pun intended.

Ef ég væri að kaupa kort í dag þá væri 16GB VRAM algjört lágmark! Ég keypti frábært kort árið 2019 frá eVGA sem var besti framleiðandi skjákorta BY FAR. Kortið "EVGA GeForce RTX 2080 Ti FTW3 ULTRA, OVERCLOCKED" var með 11264MB GDDR6 og núna, 6 árum seinna, er búið að hrúa einhverju AI drasli á kortin án þess að auka minnið ... algjörlega galið.
Ég hef áhuga á tveim kortum í dag, Nvidia RTX 5080 16GB eða Radeon RX 9070XT OC 16GB.

Hér er linkur á gamla kortið mitt:
https://www.evga.com/products/specs/gpu.aspx?pn=f5fc9cf7-6b66-45ae-aaaa-3848a66a8d5f