IL2 skrifaði:tlord, en hvernig ætlarðu að fá hringrás? Með því að láta vatnið fara inn á ofnin, síðan inn á vélina? Þá rennur bara ef vélinn er í gangi og þegar hún tekur inn á sig.
Og já rakinn eyðist. Ef maður lítur ekki á þetta sem tölvur heldur bara kassa sem er með mótor sem snýst. Við það að snúast myndast orka sem breytist í þessu tilviki í loft sem er heitt útaf orkunni. Nákvæmlega það sama og þetta væri hitablásari.
Þá þornar loftið ekki satt. Að sjálfsögðu gæti myndast raki samt sem áður ef enginn loftun er.
Nenni nú varla að endurtaka þetta. Þetta stendur 100% fyrir sínu.
Ef þú ert með lokað rými (eins og sumir hafa verið að mælast til hérna), þá eyðir þú ekki raka með því að hita það nema til komi loftræsting.
Það sem meira og verra er, við það að hita loftið og ekki loftræsa,
þá eruð þið að auka rakann í loftinu, ekki minnka hann.
Þið getið spurrt hvaða veðurfræðing sem er, "Hvort er rakinn í loftinu sé hærri eða lægri í frumskógum Amazon en á Norðurpólnum"