corflame skrifaði:En hvernig eru myndgæðin í þessum skjá m.v. gömlu BenQ og samsung? Hvernig er "ghosting" í leikjum?
Ég áttaði mig eignlega á því þegar ég fór að nota nýja skjáinn hvað hinir tveir eru slappir.
Samanburður á þeim er ekki mælanlegur, þeir eru bara ekki í sama flokki. Litirnir eru svo fullkomnir í Dell skjánum miðað við hina að ég er farinn að geta vart notað hina 2 í eitthvað nema vefráp.
Viewing angle á Dell er asnalega breitt, sama hvar ég stend og horfi á hann sést myndin fullkomnlega. Menu systemið er svo þægilegt og auðskilið.
Fór fyrst að átta mig á þessu fyrir alvöru þegar ég fór að vinna ljósmyndir í Lightroom fyrir nokkrum dögum. Notaði annan skjáinn sem secondary til að skoða myndirnar fullscreen.
Ég á bara ekki til nógu góð orð yfir þennan skjá satt að segja.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini