Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Templar » Mán 07. Júl 2025 10:38

Takk, tók ekki eftir því í símanum, sé þetta núna á PC. Þú ert ekki að fá "dip" myndi ég segja, munurinn á average og lægsta fps er ekki slíkur að um slíkt er að ræða. Þetta er auðvitað huglægt en þetta er mitt mat amk. Niðurstaða hins aðilans með min fps 28 í 4k á 9950X3D gefur til kynna að eitthvað annað er að valda þessu, tvö chiplet, aðrar stillingar sem þú hefur bent á og svo framv.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6585
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 362
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf gnarr » Mán 07. Júl 2025 11:14

Mig grunar að hann hafi ekki sett upp AMD driverana. Þeir stýra affinity á þessum dual CCD örgjörvum og sjá til þess að leikir noti bara X3D kjarnana.
Ef það vantar driverinn hjá honum, þá notar HZD kjarna af handahófi og það er séns að aðal þráðurinn hoppi milli CCD'a. Það veldur svona latency spike'um eins og hann sér þarna.


"Give what you can, take what you need."


emil40
/dev/null
Póstar: 1369
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 210
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf emil40 » Mán 07. Júl 2025 11:39

Gnarr : ég fylgist með hverju skrefi hjá Templar, var að panta mér "smá" uppfærslu .....


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb geymsludiskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Járnhnefinn pússaður - Intel Nova Lake

Pósturaf Templar » Mán 07. Júl 2025 14:54

emil40 skrifaði:Gnarr : ég fylgist með hverju skrefi hjá Templar, var að panta mér "smá" uppfærslu .....

AMDipplet eigendur eru svo helvíti æstir alltaf, matur setur eitthvað smá inn og það er alveg hraunað yfir mann... :sleezyjoe


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||