Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6529
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 525
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf worghal » Mið 26. Feb 2025 11:29

er minnið ekki örugglega í dual channel configuration?
lennti í því með eina tölvu að Battlefield 2142 höktaði í spað af því að 2x16gb kubbar voru í single channel configi á móðurborðinu þótt svo að aðrir leikir voru í lagi. setti í dual channel og allt varð smooth.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
johnbig
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf johnbig » Mið 26. Feb 2025 12:55

worghal skrifaði:er minnið ekki örugglega í dual channel configuration?
lennti í því með eina tölvu að Battlefield 2142 höktaði í spað af því að 2x16gb kubbar voru í single channel configi á móðurborðinu þótt svo að aðrir leikir voru í lagi. setti í dual channel og allt varð smooth.


jú, þetta var sett í dual channel.


Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |


Höfundur
johnbig
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf johnbig » Fim 27. Feb 2025 00:03

Málið að öllum líkindum leist. B550 móðurborð gaming x v2 komið í. Spilað indi & alan2 c.a 4 klst.
Örri í 100w-135w - skjákort í 220w - 320w, allt smooth og ekkert crash..

Sérstakar þakkir til Andrik meistara, mikill snillingur þarna á ferðinni


Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2714
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 507
Staða: Ótengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 27. Feb 2025 06:27

johnbig skrifaði:Málið að öllum líkindum leist. B550 móðurborð gaming x v2 komið í. Spilað indi & alan2 c.a 4 klst.
Örri í 100w-135w - skjákort í 220w - 320w, allt smooth og ekkert crash..

Sérstakar þakkir til Andrik meistara, mikill snillingur þarna á ferðinni


Mikið agalega er þetta A520 móðurborð þá slappt? Er það svona lélegt án þess að vera gallað?

Þolir ekki þennan örgjörva sem það á að supporta?




Höfundur
johnbig
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 14:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf johnbig » Fim 27. Feb 2025 08:36

Moldvarpan skrifaði:
johnbig skrifaði:Málið að öllum líkindum leist. B550 móðurborð gaming x v2 komið í. Spilað indi & alan2 c.a 4 klst.
Örri í 100w-135w - skjákort í 220w - 320w, allt smooth og ekkert crash..

Sérstakar þakkir til Andrik meistara, mikill snillingur þarna á ferðinni


Mikið agalega er þetta A520 móðurborð þá slappt? Er það svona lélegt án þess að vera gallað?

Þolir ekki þennan örgjörva sem það á að supporta?


já það virðist vera. virkar vel með Ryzen 5500 örranum. en hann tekur aðeins max 70w
A520 borðið er heldur ekki top tier borð, það er frekar neðarlega á gæðalistanum.
kannski segist borðið supporta þennan örgjörva en miðar þá við að hann sé að taka 105w eins og gefið er upp.
en hann er að taka allt upp í 150w og líður virðist vel á 120-140w. þá virðist A520 borðið komið upp fyrir limmið


Ryzen 9 5950x | Geforce GTX 3080 | 32 Gigabyte 3600mhz |


TheAdder
Geek
Póstar: 874
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf TheAdder » Fim 27. Feb 2025 09:55

A borðin eru botninn hjá AMD. Það er rosaleg bjartsýni að vonast til þess að þau fara jafn vel með 5950 og öflugri borð :megasmile


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2714
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 507
Staða: Ótengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 27. Feb 2025 11:33

johnbig skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
johnbig skrifaði:Málið að öllum líkindum leist. B550 móðurborð gaming x v2 komið í. Spilað indi & alan2 c.a 4 klst.
Örri í 100w-135w - skjákort í 220w - 320w, allt smooth og ekkert crash..

Sérstakar þakkir til Andrik meistara, mikill snillingur þarna á ferðinni


Mikið agalega er þetta A520 móðurborð þá slappt? Er það svona lélegt án þess að vera gallað?

Þolir ekki þennan örgjörva sem það á að supporta?


já það virðist vera. virkar vel með Ryzen 5500 örranum. en hann tekur aðeins max 70w
A520 borðið er heldur ekki top tier borð, það er frekar neðarlega á gæðalistanum.
kannski segist borðið supporta þennan örgjörva en miðar þá við að hann sé að taka 105w eins og gefið er upp.
en hann er að taka allt upp í 150w og líður virðist vel á 120-140w. þá virðist A520 borðið komið upp fyrir limmið


Ég skil. Það eru 13 ár síðan ég var með AMD örgjörva síðast í minni tölvu. Taka mikið meira rafmagn en ég hélt.

En flott að þú sért kominn með lausn á þessu hjá þér.



Skjámynd

olihar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 282
Staða: Ótengdur

Re: Tölva Crashar í Alan vake og Indiana jones ?

Pósturaf olihar » Fim 27. Feb 2025 11:47

Moldvarpan skrifaði:
johnbig skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
johnbig skrifaði:Málið að öllum líkindum leist. B550 móðurborð gaming x v2 komið í. Spilað indi & alan2 c.a 4 klst.
Örri í 100w-135w - skjákort í 220w - 320w, allt smooth og ekkert crash..

Sérstakar þakkir til Andrik meistara, mikill snillingur þarna á ferðinni


Mikið agalega er þetta A520 móðurborð þá slappt? Er það svona lélegt án þess að vera gallað?

Þolir ekki þennan örgjörva sem það á að supporta?


já það virðist vera. virkar vel með Ryzen 5500 örranum. en hann tekur aðeins max 70w
A520 borðið er heldur ekki top tier borð, það er frekar neðarlega á gæðalistanum.
kannski segist borðið supporta þennan örgjörva en miðar þá við að hann sé að taka 105w eins og gefið er upp.
en hann er að taka allt upp í 150w og líður virðist vel á 120-140w. þá virðist A520 borðið komið upp fyrir limmið


Ég skil. Það eru 13 ár síðan ég var með AMD örgjörva síðast í minni tölvu. Taka mikið meira rafmagn en ég hélt.

En flott að þú sért kominn með lausn á þessu hjá þér.


þetta móðurborð er með mjög lélegt VRM og nánast enga kælingu fyrir það. Ræður engan veginn við þetta power delivery.