AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf CendenZ » Mán 11. Nóv 2024 13:43

Moldvarpan skrifaði:
gnarr skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Það tekur smá tíma að byggja þessar FAB verksmiðjur en þær eru allar að fara aftur yfir til USA.


Það er ekki að fara að gerast, nema þeir ætli að fara að framleiða á 10nm process aftur. Í besta falli mun það taka allavega 5-10 ár fyrir framleiðanda í bandaríkjunum að verða samkeppnishæfur við TSMC. En miðað við forskotið sem TSMC hefur í dag þá er ólíklegt að það muni nokkurntíman gerast.


TSMC Arizona expects to begin high-volume production in their first fab in the U.S. by the first half of 2025. Thanks to investments like those at TSMC Arizona, the United States is now on track to produce roughly 20% of the world's leading-edge chips by 2030.

In the decade following CHIPS enactment (2022 to 2032), the United States is projected to more than triple its semiconductor manufacturing capacity

Is chip manufacturing coming back to the US?
As a result, the U.S. is expected to manufacture nearly 30 percent of the world's leading-edge chips by 2032 – up from zero percent when President Biden and Vice President Harris took office. CHIPS—or semiconductors—power our lives, including everything in America including smartphones, new cars, and medical devices.


Þetta tekur tíma en þær eru á leiðinni til USA.


Mjög líklegt að innrás inn í Taiwan styrkir samband USA við Taiwan, svo mjög ólíklegt að þetta fari allt saman á einn stað. Frekar einmitt að USA haldi trompinu á hendi gegn China með sterkri stöðu inn í Taiwan



Skjámynd

Höfundur
olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf olihar » Mán 11. Nóv 2024 16:40

Moldvarpan skrifaði:
olihar skrifaði:Nennið þið að hætta breyta öllum þráðum í pólitík, það eru sér þræðir fyrir það hérna sem þið getið notað og kallað hvort annað illum nöfnum og eða bannað hægri vinstri.

Það er ekki skrítið að engagement er nánast horfið á Vaktinni.


Ég er ekki að tala um pólitík.

En þessar fab verksmiðjur eru víða og því verður þetta sjálfkrafa pólitískt.


Ekki þú, heldur stubbarnir fyrir ofan þig.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1217
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf Templar » Þri 12. Nóv 2024 14:12

Hlakka til að fá core ultra i9, svo mikið inni í þessum örgjörva... byrja á því að flengja AMDip í Cinebench, leikirnir koma svo stuttu eftir.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf olihar » Þri 12. Nóv 2024 15:19

Templar skrifaði:Hlakka til að fá core ultra i9, svo mikið inni í þessum örgjörva... byrja á því að flengja AMDip í Cinebench, leikirnir koma svo stuttu eftir.


Skil ekki þessa þrjósku, þú ættir mikið frekar að skreppa yfir til okkar í AMD landi meðan Intel hysjar upp um sig buxurnar.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1217
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf Templar » Þri 12. Nóv 2024 17:26

Ég er með mjög einfaldann smekk, ég vel aðeins það besta.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf olihar » Þri 12. Nóv 2024 17:36

Templar skrifaði:Ég er með mjög einfaldann smekk, ég vel aðeins það besta.


Sem er klárlega ekki rétt statement þessa dagana. En vonandi koma þeir til baka einn daginn, við þurfum samkeppnina.



Skjámynd

Höfundur
olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf olihar » Þri 12. Nóv 2024 21:36




Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf CendenZ » Mið 13. Nóv 2024 14:09

9800x3d verður fyrsti AMD-inn síðan 2003 þegar ég átti XP 2600 .... 21 ár...



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf GuðjónR » Mið 13. Nóv 2024 15:07

CendenZ skrifaði:9800x3d verður fyrsti AMD-inn síðan 2003 þegar ég átti XP 2600 .... 21 ár...

Hehehe, ég hef líka prófað AMD í eitt skipti. Það var líka XP eitthvað...og í kringum 2003.
Óstöðugur, restart í tíma og ótíma og bluescreen. Hét því að kaupa aldrei aftur AMD.

En 9800X3D er mjög spennandi og ef ég fer í annað build næstu mánuði þá verður hann fyrir valinu.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf CendenZ » Mið 13. Nóv 2024 15:26

GuðjónR skrifaði:
CendenZ skrifaði:9800x3d verður fyrsti AMD-inn síðan 2003 þegar ég átti XP 2600 .... 21 ár...

Hehehe, ég hef líka prófað AMD í eitt skipti. Það var líka XP eitthvað...og í kringum 2003.
Óstöðugur, restart í tíma og ótíma og bluescreen. Hét því að kaupa aldrei aftur AMD.

En 9800X3D er mjög spennandi og ef ég fer í annað build næstu mánuði þá verður hann fyrir valinu.



Þveröfugt hjá mér, aldrei átt örgjörva sem var hægt að runna í 40 gráðum. Hvorki fyrr né síðar. OG hann var FSB overclockaður.
Aldrei vesen. Svo varð hann bara outdated :o



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1217
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf Templar » Mið 13. Nóv 2024 16:36

Intel Járnhnefinn á leiðinni, AMDip rústið að byrja, tökum workloads í nefið fyrst og svo leikina eftir að Intel er búið að taka smá shiver úr þessu. Core 9 er að skila sama í 1080P og 4K sem segir okkur að þetta ekkert nema optimization vandi.
Held að AMDip menn ættu að fara í playstation bara, einfalt og þægilegt en það er það sem þessir kettir vilja.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf olihar » Mið 13. Nóv 2024 16:44

Núna ertu alveg búinn að tapa þér í trúarbrögðunum.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1217
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf Templar » Mið 13. Nóv 2024 19:30

Ultra MAGA Core 9 mættur til að taka á dippinu sem er í gangi :sleezyjoe
Viðhengi
magaCore.jpg
magaCore.jpg (12.95 KiB) Skoðað 427 sinnum


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


thor12
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Þri 14. Apr 2020 01:11
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf thor12 » Mið 13. Nóv 2024 19:36

Templar skrifaði:Intel Járnhnefinn á leiðinni, AMDip rústið að byrja, tökum workloads í nefið fyrst og svo leikina eftir að Intel er búið að taka smá shiver úr þessu. Core 9 er að skila sama í 1080P og 4K sem segir okkur að þetta ekkert nema optimization vandi.
Held að AMDip menn ættu að fara í playstation bara, einfalt og þægilegt en það er það sem þessir kettir vilja.

Intel eru búnir að vita af þessum galla í núðluhnefanum síðan um mitt ár 2022, segir allt sem segja þarf um hvað þessu fyrirtæki finnst um viðskiptavini sína, og þar á meðal að birta misvísandi og rangar upplýsingar/lýsingar á sínum vörum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf GuðjónR » Mið 13. Nóv 2024 20:20

:megasmile
Templar skrifaði:Ultra MAGA Core 9 mættur til að taka á dippinu sem er í gangi :sleezyjoe

Hahahahaha hatturinn.... :megasmile :megasmile

Geturuðu ímyndað þér viðbrögðin ef ég hefði póstað þessu ... :megasmile :megasmile



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1217
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf Templar » Mið 13. Nóv 2024 20:56

Það verður einhver að taka á þessum AMDip faraldi hérna á spjallborðinu... :megasmile


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf nonesenze » Mið 13. Nóv 2024 21:14

Templar skrifaði:Það verður einhver að taka á þessum AMDip faraldi hérna á spjallborðinu... :megasmile


bíð spentur eftir tölum frá þér. delid?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Sinnumtveir
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 163
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf Sinnumtveir » Mið 13. Nóv 2024 21:53

Templar skrifaði:Það verður einhver að taka á þessum AMDip faraldi hérna á spjallborðinu... :megasmile


Satt segirðu. Það er ekkert smá pínlegt að horfa upp á vel stálpaða menn missa kúlið frá tíundu hæð oní kjallara.

Þú reddar 'essu Templar. Við treystum á þig.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1217
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf Templar » Mið 13. Nóv 2024 23:15

Delid, TG frame, er enn að bíða eftir DDR9600 þó.
AMDipparar setja Hardware Unboxed á repeat til að segja sér að þeir eru bestir en munu ekki eiga eitt met hérna á vaktinni :sleezyjoe


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf nonesenze » Fim 14. Nóv 2024 01:15

Templar skrifaði:Delid, TG frame, er enn að bíða eftir DDR9600 þó.
AMDipparar setja Hardware Unboxed á repeat til að segja sér að þeir eru bestir en munu ekki eiga eitt met hérna á vaktinni :sleezyjoe


reyndar ennþá að bíða eftir bench frá amd þegar þú segir það.
það er bara cinebench komið 46k held ég sé þakið sem er auðveldlega unnið með bláa liðinu með smá fikkti.

amd menn komið með eitthvað sem þarf að vinna, jafnvel með mitt settup
Síðast breytt af nonesenze á Fim 14. Nóv 2024 01:15, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum

Pósturaf beatmaster » Fim 14. Nóv 2024 11:39

Templar skrifaði:Delid, TG frame, er enn að bíða eftir DDR9600 þó.
AMDipparar setja Hardware Unboxed á repeat til að segja sér að þeir eru bestir en munu ekki eiga eitt met hérna á vaktinni :sleezyjoe

Er Intel samt ekki bara að rembast við að keppa við minnstu örgjörvalínuna frá AMD, eru þeir með einhver svör við Threadripper eða EPYC?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.