iconic merkið Medion komið aftur til íslands
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iconic merkið Medion komið aftur til íslands
Fyrsta PC vélin mín (eða heimilisins öllu heldur) var einmitt Trust, keypt í tölvubúð sem var í mörkinni. Man ómögulega hvað sú búð hét. Pentium 100 með 8mb í vinnsluminni. Þar af tók innbyggða skjástýringin 1mb. Seinna meir yfirklukkaði ég hana svo upp í 120MHz og náði þannig örfáum auka FPS í Quake 1.
Re: iconic merkið Medion komið aftur til íslands
hagur skrifaði:Fyrsta PC vélin mín (eða heimilisins öllu heldur) var einmitt Trust, keypt í tölvubúð sem var í mörkinni. Man ómögulega hvað sú búð hét. Pentium 100 með 8mb í vinnsluminni. Þar af tók innbyggða skjástýringin 1mb. Seinna meir yfirklukkaði ég hana svo upp í 120MHz og náði þannig örfáum auka FPS í Quake 1.
Boðeind skv. timarit.is
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iconic merkið Medion komið aftur til íslands
rapport skrifaði:hagur skrifaði:Fyrsta PC vélin mín (eða heimilisins öllu heldur) var einmitt Trust, keypt í tölvubúð sem var í mörkinni. Man ómögulega hvað sú búð hét. Pentium 100 með 8mb í vinnsluminni. Þar af tók innbyggða skjástýringin 1mb. Seinna meir yfirklukkaði ég hana svo upp í 120MHz og náði þannig örfáum auka FPS í Quake 1.
Boðeind skv. timarit.is
Nei, ég man vel eftir Boðeind, þetta var ekki sú verslun. Ég var að rugla með mörkina, þessi búð var í faxafeninu, líklega í "bláu húsunum", ef ég man rétt. Ég er nokkuð viss um að hún hafi heitið "Tölvu-eitthvað". Datt fyrst í hug "Tölvusetrið", en þeir voru í Engjateig, ekki sama verslunin.
Djöfull, verð alveg klikk þegar ég man ekki svona hluti
Edit: Tölvukjör hét hún, er eiginlega alveg 100% viss. Hún var einmitt opnuð í kringum 1996-1997 af Nýherja. Átti að keppa við BT-Tölvur.
Síðast breytt af hagur á Mið 06. Des 2023 16:50, breytt samtals 1 sinni.
-
- Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 32
- Staðsetning: 101
- Staða: Tengdur
Re: iconic merkið Medion komið aftur til íslands
Fyrsta tölvan mín var Victor x87, 4,25 til 7,75 hz. Hún var ekki x86 heldur x87 sem er einum betri. Með var 14 lita skjár og 2 5,25 diskadrif. Hún keyrði DOS 4 af floppy, engin harður diskur. Eins og var sagt, þú átt aldrey eftir að þurfa meira en 640k af innra minni.
Síðast breytt af Langeygður á Mið 06. Des 2023 16:56, breytt samtals 1 sinni.
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD
Re: iconic merkið Medion komið aftur til íslands
Langeygður skrifaði:Fyrsta tölvan mín var Victor x87, 4,25 til 7,75 hz. Hún var ekki x86 heldur x87 sem er einum betri. Með var 14 lita skjár og 2 5,25 diskadrif. Hún keyrði DOS 4 af floppy, engin harður diskur. Eins og var sagt, þú átt aldrey eftir að þurfa meira en 640k af innra minni.
Fuss...ég átti 8088.
En 8088 var ekki betri en 8086, gat verið hægari í sumu.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 190
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2014 20:50
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: iconic merkið Medion komið aftur til íslands
Muniði þið eftir task.is verslun hún var alltaf svo skemmtileg https://vefsafn.is/is/20050302021202/ht ... w.task.is/
[url]<a href="https://www.passmark.com/baselines/V10/display.php?id=130428749474"><img src="https://www.passmark.com/baselines/V10/images/130428749474.png" alt="PassMark Rating" border="0" /></a>[/url]
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: iconic merkið Medion komið aftur til íslands
Langeygður skrifaði:Fyrsta tölvan mín var Victor x87, 4,25 til 7,75 hz. Hún var ekki x86 heldur x87 sem er einum betri. Með var 14 lita skjár og 2 5,25 diskadrif. Hún keyrði DOS 4 af floppy, engin harður diskur. Eins og var sagt, þú átt aldrey eftir að þurfa meira en 640k af innra minni.
4.25- 7.75hz ? Þú meinar Mhz