er hægt að bjarga gögnunum mínum?

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6497
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 18. Nóv 2005 12:56

jú. það ER 2 ára ábyrgð á þessum disk! það er EKKI hægt að svíkjast undan því. sama hvort það er tilboð eða ekki! meirasegja þótt það hafi verið miði í búðinni sem stóð á "ekki er ábyrgð á tilboðsvörum".

BT GETA EKKI tekið lögin í eigin hendur og cancelað ábyrgðinni.

Farðu með diskinn í BT, og ef þeir reyna að komast undan. Taktu þá bara upp símann og segðu að þú ætlir að tilkynna þetta til neytendasamtakanna. BTW. Síminn hjá þeim er: 545-1200


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fös 18. Nóv 2005 13:18

æææ ég finn ekki hel... kvittunina hvað á ég að gera???


Mazi -

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6497
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 18. Nóv 2005 13:24

það að þú þurfir að koma með upprunalegu kvittunina er bara regla sem búðirnar fundu upp..

Fyrir utan það, þá geturu beðið hvern sem er í bt um endurprentun af kvittuninni. Eina sem þeir þurfa að gera er að slá inn serial númerið af disknum og prenta út nýja.


"Give what you can, take what you need."


Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Pósturaf Amything » Fös 18. Nóv 2005 13:37

Gildir þessi ábyrgð þótt maður skemmi vöruna, t.d. með því að missa hana í gólfið eins og hann maro gerði?



Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fös 18. Nóv 2005 13:46

gnarr skrifaði:það að þú þurfir að koma með upprunalegu kvittunina er bara regla sem búðirnar fundu upp..

Fyrir utan það, þá geturu beðið hvern sem er í bt um endurprentun af kvittuninni. Eina sem þeir þurfa að gera er að slá inn serial númerið af disknum og prenta út nýja.



er það ok athuga það


Mazi -

Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fös 18. Nóv 2005 13:56

ja hérna ég hef aldrey haft mikið álit á bt en wow!! maður er maður að tala við fávita eða ég hringdi þarna og það svaraði maður sem sagði bara "hummmmmm hummm nei held ekki veit ekki" þessi verslun er ótrúleg þeir ætlast bara til þess að maður kaupi nýja tölvu ef eitthvað bilar eitthvað medion rusl svo á ég frænda sem vann hjá bt og sagði að bt væri að panta farma á mjögódírt vegna þess að gámarnir hafa kanski hrunið eitthvað og svo skoða þeir þetta og athuga hvort sé í lagi með útlitið hahh og ef útlitið er í lagi þá fer þetta drasl beint í sölu!!!


Mazi -


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 18. Nóv 2005 13:57

Amything skrifaði:Gildir þessi ábyrgð þótt maður skemmi vöruna, t.d. með því að missa hana í gólfið eins og hann maro gerði?

það er spurning :? svo er náturulega hægt að ljúa.. hehe :P



Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fös 18. Nóv 2005 14:33

CraZy skrifaði:
Amything skrifaði:Gildir þessi ábyrgð þótt maður skemmi vöruna, t.d. með því að missa hana í gólfið eins og hann maro gerði?

það er spurning :? svo er náturulega hægt að ljúa.. hehe :P




það er alltaf hægt að ljúga með svona sem maður gerir oft en samt ef þetta er svona eins og Gnarr segir þá þarf ekki að ljúga


Mazi -

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6497
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 18. Nóv 2005 15:00

reyndar.. ég var búinn að gleyma að þú misstir hann í gólfið. þá auðvitað gildir ábyrgðin ekki.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 18. Nóv 2005 15:02

Amything skrifaði:Gildir þessi ábyrgð þótt maður skemmi vöruna, t.d. með því að missa hana í gólfið eins og hann maro gerði?
Nei, það gerir hún ekki. Ég fattaði ekki í hvaða samhengi þetta var :P En einsog gnarr sagði þá er tveggja ára ábyrgð á nýjum tölvuhlutum sem búðir geta ekki skotið sér undan. En ef að maður sjálfur skemmir hann gildir ábyrgðin vitaskuld ekki, og ég vona að menn hafi þá samvisku í sér að reyna að ekki að ljúga að verslununum.
maro skrifaði:ja hérna ég hef aldrey haft mikið álit á bt en wow!! maður er maður að tala við fávita eða ég hringdi þarna og það svaraði maður sem sagði bara "hummmmmm hummm nei held ekki veit ekki" þessi verslun er ótrúleg þeir ætlast bara til þess að maður kaupi nýja tölvu ef eitthvað bilar eitthvað medion rusl svo á ég frænda sem vann hjá bt og sagði að bt væri að panta farma á mjögódírt vegna þess að gámarnir hafa kanski hrunið eitthvað og svo skoða þeir þetta og athuga hvort sé í lagi með útlitið hahh og ef útlitið er í lagi þá fer þetta drasl beint í sölu!!!
Vá hvað þetta var ógeðslega illa skrifað hjá þér!! Annars trúi ég nú tæplega þessari sögu um frænda þinn.
maro skrifaði:
CraZy skrifaði:
Amything skrifaði:Gildir þessi ábyrgð þótt maður skemmi vöruna, t.d. með því að missa hana í gólfið eins og hann maro gerði?
það er spurning :? svo er náturulega hægt að ljúa.. hehe :P
það er alltaf hægt að ljúga með svona sem maður gerir oft en samt ef þetta er svona eins og Gnarr segir þá þarf ekki að ljúga
Gnarr sagði bara að það væri tveggja ára ábyrgð á diskunum, það á nú að segja sér sjálft að fyrirtækið getur ekki tekið ábyrgð á klaufaskap viðskiptavina. Þá væri léttilega hægt að setja fyrirtæki á hausinn með því að kaupa fartölvu hjá því, og „missa“ hana alltaf aftur og aftur fram af svölunum.

Og vá hvað ég gat misst allt álit á þér í tveim póstum. Ég fullyrði hér með að þú, maro, sést eitt af því versta sem hefur komið fyrir Vaktina í langan tíma!



Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fös 18. Nóv 2005 15:32

ég ætla bara þá að kaupa mér nýjann hdd um mánaðmótinn einhverni flottan hehe


Mazi -


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 18. Nóv 2005 19:34

ekki gleima Icemaster(úff) Mezzup ;)
verðum að setja upp Vaktin.is hall of fame



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 18. Nóv 2005 19:40

hét gaurinn ekki fox sem var sá fyrsti :D



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 18. Nóv 2005 19:50

Pandemic skrifaði:hét gaurinn ekki fox sem var sá fyrsti :D
Jú, fox var einn fyrsti og sá allra versti. Maðurinn hafði liggur við enga samvisku...




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fös 18. Nóv 2005 23:41

MezzUp skrifaði:
Pandemic skrifaði:hét gaurinn ekki fox sem var sá fyrsti :D
Jú, fox var einn fyrsti og sá allra versti. Maðurinn hafði liggur við enga samvisku...


Viltu ekki segja frá einhverju skemmtilegu sem hann var að segja? :)




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Lau 19. Nóv 2005 01:13

ég man að ég var að joina þegar hann var að hætta,svo endilega segið frá :)




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 19. Nóv 2005 01:26

do tell

er forvitnari en ALLT



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 20. Nóv 2005 17:49

Veit Ekki skrifaði:
MezzUp skrifaði:
Pandemic skrifaði:hét gaurinn ekki fox sem var sá fyrsti :D
Jú, fox var einn fyrsti og sá allra versti. Maðurinn hafði liggur við enga samvisku...
Viltu ekki segja frá einhverju skemmtilegu sem hann var að segja? :)
Man t.d. eftir því þegar hann sagði okkur frá þeim skiptum þegar hann hafi eyðilagt tölvubúnað sjálfur, en logið að verslununum þannig að þær bættu þetta. Svo var hann með tutorial um það hvernig ætti að fake-share'a á DC, og fannst bara ekkert að því