Digerati skrifaði:Minn nýji 20.1" Widescreen er að gera mjög góða hluti í tölvunni hjá mér...ég hef bara alls ekkert að setja út á hann. Hann er frábær í DVD og video-áhorf og mjög góður í leikjum (Búinn að prófa hann til fjandans í HL2, Brothers In Arms, Call Of Duty og Farcry). Ég bara skil ekki hvernig er komst gegnum daginn áður en ég fékk mér hann
Ég mæli hiklaust með honum og ef 24" er í alvöru að ná sama svartíma og er með sömu upplausn þá ætti hann að vera snilld líka.
Hehe, var að kaupa mér 2 svona skjái (2005fpw). Er staddur útí bandaríkjunum, fékk þá á 23.000kr stykkið. Hann kostar rétt tæp 90.000kr í okurlandinu!!!