Pósturaf ZoRzEr » Lau 06. Feb 2016 14:55
Eftir að hafa notað bæði K70 Red MX og íslenskt Apple full size lyklaborð þá er ég hrifnari af K70, bara hvernig það er að skrifa á það. Vissulega er meiri hávaði í því en ég skrifa hraðar. Á undan hef ég verið með UltraX borð, og þau nokkur. Eftir að hafa eyðilagt fjórða UltraX borðið ákvað ég að reyna gera þetta almennilega.
Átti á undan K60 sem var ekki alveg nógu gott, einhverjir takkar voru ennþá rubber dome (F1-F12 o.fl.).
Bæði borðin eru góð en mín reynsla er betri af K70 til lengdar.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini