Hvar fæ ég svona lyklaborð?
Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?
Uppboð, hlýtur að fá fúlgur fyrir það miðað við umræðurnar í þessum þræði!
Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?
dang, er akkúrat með svona lyklaborð og ætlaði að fara að fá mér nýtt.. pabbi missti sigarettu a borðið og tok ekki eftir þvi og nokkrir takkar eru orðnir mjög stífir.. verður vist ekkert af þvi að fá nytt svona..
ps einhver hérna sem á ónýtt svona borð og vill gefa? vantar bara nokkra takka, space, L, og eikkern einn i viðbot
ps einhver hérna sem á ónýtt svona borð og vill gefa? vantar bara nokkra takka, space, L, og eikkern einn i viðbot
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?
rapport skrifaði:Græn Framtíð "graenframtid.com" átti einhver lyklaborð sem voru rest af einhverjum gömlum vörulager...
Minnir að þau hafi verið svona þunn með fartölvutökkum...
Best að kíkja bara á þá og kanna hvort að það stemmi...
Var að senda þeim línu, sjáum hvað kemur útút því. Takk fyrir ábendinguna.
Ég er búinn að ath hjá BT og þeir eiga þetta ekki lengur til
Vita menn um fleiri staði sem þessi borð gætu leynst ?
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?
Ég á eitt svona.Ekki til sölu
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?
Talaði í dag við mann í símann í vinnunni þar sem hann spurði um svona borð. Veit ekki hvort það hafi verið einhver ykkar.
En þessi borð eru ekki fáanleg í dag (allavega ekki á Íslandi). Despec er umboðs- og dreifingaraðili Logitech á Íslandi. Það væri besti staðurinn að leita á.
Eins og búið er að benda á er K120 borðið einna líkast þessu. Mjúkir og hljóðlátir low-profile takkar. Reyndar vantar þessa media takka á það.
En þessi borð eru ekki fáanleg í dag (allavega ekki á Íslandi). Despec er umboðs- og dreifingaraðili Logitech á Íslandi. Það væri besti staðurinn að leita á.
Eins og búið er að benda á er K120 borðið einna líkast þessu. Mjúkir og hljóðlátir low-profile takkar. Reyndar vantar þessa media takka á það.
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?
KermitTheFrog skrifaði:Talaði í dag við mann í símann í vinnunni þar sem hann spurði um svona borð. Veit ekki hvort það hafi verið einhver ykkar.
En þessi borð eru ekki fáanleg í dag (allavega ekki á Íslandi). Despec er umboðs- og dreifingaraðili Logitech á Íslandi. Það væri besti staðurinn að leita á.
Eins og búið er að benda á er K120 borðið einna líkast þessu. Mjúkir og hljóðlátir low-profile takkar. Reyndar vantar þessa media takka á það.
Það var ekki ég
Ég ætla að prófa að hafa samband við Despec og sjá hvort þeir eigi þetta til.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?
annars geturu fengið mitt fyrir lítið. notað í nokkra mán. kanski smá abuse man ekki alveg. þarf að tékka ástandið á því
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fæ ég svona lyklaborð?
mercury skrifaði:annars geturu fengið mitt fyrir lítið. notað í nokkra mán. kanski smá abuse man ekki alveg. þarf að tékka ástandið á því
Tjékkaðu á því og láttu mig vita - ég er til í að taka það ef það lítur vel út
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.