Spurning um ATI Radeon 9800 pro


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 21. Jún 2004 19:54

Jú, það er akkurat 24,5 % vsk. en enginn tollur á tölvum.



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: har har

Pósturaf Hörde » Mán 21. Jún 2004 20:06

DaRKSTaR skrifaði:
Rainmaker skrifaði:Ég hef sko lesið að ATI kortin frá Radeon séu ekki að meika það. En ef þið finnið powercolor Radeon 9800PRO kort á 25-30k, þá gefa mér link, takk


ati frá radeon.. hehe

ati framleiðir radeon kortin og kubbana sem eru á öllum þessum kortum, hvort það sé 9500, 9600, 9700 eða 9800 kort.. allt ati.

kort frá ati eru bestu kortin, það er build by ati, frekar dýr miðað við hin, þú færð meira að segja meira fyrir ati 9800 pro kort í endursölu en t.d powercolor 9800 pro..

ég er nánast 100% vissum að kortið í tölvulistanum er sapphire 9800 pro
eftir því sem mér er sagt af þeim sem ég þekki í ameríkunni er lélegt merki, sá sem keypti all in wonder 9800 pro kortið fyrir mig úti neitaði að kaupa sapphire 9800 pro fyrir mig, hann sagði að ég gæti eins gefið honum peningana en að kaupa þetta rusl.

sjálfur veit ég ekki hvernig þessi kort eru en hann sagði mér að kubburinn væri jú frá ati en restin á kortinu væri low end dót með lítilli endingu þessvegna væru þessi kort ódýrari, þeir notuðu ódýrari hluti og næðu þannig verðinu niður.



Sapphire framleiðir öll "Built by ATi" kort. ATi kortin eru bara endurmerkt, og seld sem ATi kort.

Það er enginn annar munur á kortunum.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 21. Jún 2004 20:19

Hef nú aldrei heyrt að Sapphire framleiði Built by ati kortin.
t.d eru Club3d kortin nákvæmlega eins og built by ati kortin



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Mán 21. Jún 2004 20:35

"As you know, Sapphire Technologies is actually the main partner of ATI in the video card sphere. This company produces the broadest line on the ATI's processors. The company is based in Hong Kong but is a daughter enterprise of PC Partner which is the greatest Chinese components manufacturer and an old partner of ATI (today all video cards "Built by ATI" are produced at the PC Partner's plants). "

http://www.digit-life.com/articles2/rad ... 700-t.html

Ég gæti komið með miklu fleiri linka, en ég nenni því ekki.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Pósturaf Manager1 » Mán 21. Jún 2004 21:43

Aha, svo Sapphire kortin eru svona ódýr vegna þess að þeir nota ódýrasta vinnuaflið á markaðnum til að búa þau til - Kínverja :wink:



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

...

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 22. Jún 2004 16:07

Stocker skrifaði:Hvernig getur maður séð þessa hluti? það er hvort kortið keyri á 128bit eða 256bit? Ég keypti sapphire radeon 9800pro hjá bt og fékk þetta í oem pakkningum.. bara skjákort svideo snura og driver..


trúlega þetta non pro kort.. bt kaupir allt það ódýrasta sem þeir finna, trúlega keypt gamlann lager af þessum kortum og eru að selja.

ætli tölvulistinn sé ekki með sama ruslið....


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Þri 22. Jún 2004 17:32

Er eitthvað varið í Microstar kort? http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1033

Edit: Eða er þetta kannski betra? http://store.247.is/catalog/product_inf ... cts_id=243



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 22. Jún 2004 17:35

Það kannski útskýrir afhverju Build by ati kort eru svona léleg :lol:
Annars er Sapphire ekki eina fyrirtækið sem framleiðir kortin þeirra og ekkert er minnst á sapphire á heimasíðunni þeirra



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Þri 22. Jún 2004 18:56

Nei, nei, nei.

"Built by ATi" eru almennt viðurkennd sem bestu og traustustu ATi kort sem hægt er að fá. Sama gildir um Sapphire, af sömu ástæðu.

Hvaðan færð þú eiginlega þínar heimildir?



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: ...

Pósturaf Hörde » Þri 22. Jún 2004 18:58

DaRKSTaR skrifaði:
Stocker skrifaði:Hvernig getur maður séð þessa hluti? það er hvort kortið keyri á 128bit eða 256bit? Ég keypti sapphire radeon 9800pro hjá bt og fékk þetta í oem pakkningum.. bara skjákort svideo snura og driver..


trúlega þetta non pro kort.. bt kaupir allt það ódýrasta sem þeir finna, trúlega keypt gamlann lager af þessum kortum og eru að selja.

ætli tölvulistinn sé ekki með sama ruslið....


Ég held þú sért of fljótur að dæma. Ef það er þetta 30þús króna kort sem er á listanum þeirra, þá eru engar líkur á að það sé ekki the real thing.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 22. Jún 2004 19:48

Mynd



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Þri 22. Jún 2004 19:53

Þetta er ekkert argument. Þú ert bara að rógbera fínar vörur, sem mér finnst vera fáránlegt.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 22. Jún 2004 22:25

þetta er ekkert sem skiptir einhverju dauðans máli sko.. þarsem tölvan mín fer létt með farcry á öllum stillingum í hæsta þá er þetta fínnt kort..




Höfundur
ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Fim 24. Jún 2004 11:52

Ég endurtek:

Er eitthvað varið í Microstar kort? http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1033

Edit: Eða er þetta kannski betra? http://store.247.is/catalog/product_inf ... cts_id=243



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Fim 24. Jún 2004 14:45

Þetta eru bæði 9800pro kort. Eini munurinn er hver framleiðir, og báðir framleiðendur eru fínir.

Notaðu Google fyrir rest.