gnarr skrifaði:Icarus skrifaði:Windows hestvagn, UNIX diesel og Linux bensín
windows er semsagt vistvænt, unix smá mengandi og linux krappy shit??
ég verð nú að segja að mér þykir linux bara ágætis stýrikerfi.
Jæja, fyrst að þú skilur þetta ekki alveg skal ég útskýra hvað ég átti við á ircinu.
Þegar ég var að tala um nýjungar þá var ég að vitna í það að þegar bensínvélin kom fyrst þá treysti fólk henni ekki, hún var ófullkominn. Svo hefur hún núna þróast með árunum. Eins og er eru flestir vanir Windows og nota það því að það þekkir fólk best, svo kemur linux sem er öðruvísi og ekki notendavænasta kerfi sem þú finnur en allt breytist
Í rauninni kallaði ég windows hestvagn og linux/unix bensínvélina, sesmagt aflmeira en það þarf að hanna hana aðeins betur