beatmaster skrifaði:Mér sýnist starfsmaður Buy.is þegar vera búinn að veita heilmikla tæknilega aðstoð við að leysa þetta mál...vesley skrifaði:Regla sem ég hef.
Ef að Biosinn þinn er ekki með vandamál þá ættiru nú ekkert að vera að updata hann.
Annars ef þú ferð og kaupir einn svona þá skal ég kaupa hann af þér á 4000 kr. þegar að þú ert búinn að flash-a BIOS-inn
Biosinn hans er með vandamál og þá ætti hann nú að uppfæra.....
En við erum nú ekki með neinn AMD örgjörva á lausu hérna uppá skrifstofu. Prufaðu bara að hringja í Tölvuland og athugaðu hvort hann getur reddað þér, hann ætti nú að eiga AMD örgjörva á lausu. Númerið hjá Tölvuland er 8993417