djarfur skrifaði:Mynduð þið mæla með 1080 eða 1070 fyrir 1440p 60hz ultra gaming ?
http://www.hardwareunboxed.com/geforce- ... rclocking/
Mér sýnist 1070 duga fyrir leiki í dag ef þú vilt hæstu gæði í 1440p 60fps.
djarfur skrifaði:Mynduð þið mæla með 1080 eða 1070 fyrir 1440p 60hz ultra gaming ?
billythemule skrifaði:djarfur skrifaði:Mynduð þið mæla með 1080 eða 1070 fyrir 1440p 60hz ultra gaming ?
http://www.hardwareunboxed.com/geforce- ... rclocking/
Mér sýnist 1070 duga fyrir leiki í dag ef þú vilt hæstu gæði í 1440p 60fps.
Alfa skrifaði:Það skal þó hafa það í huga að 1070 GTX Founders ED mun ábyggilega kosta rétt um 100.000 kr hér á landi fyrst allavega og fyrir þann pening geturðu nú þegar fengið fínt 980ti sem er lítið verra.
Templar skrifaði:Alfa skrifaði:Það skal þó hafa það í huga að 1070 GTX Founders ED mun ábyggilega kosta rétt um 100.000 kr hér á landi fyrst allavega og fyrir þann pening geturðu nú þegar fengið fínt 980ti sem er lítið verra.
1070 keyrir örugglega 20-30C kaldara og notar ca. 100-120W í leikum á móti 200W+ á 980ti, engin spurning að taka 1070
vesi skrifaði:Verður áhugavert að sjá hvernig þetta verður verðlagt hér heima, ef þetta verður tekið til að spilla ekki sölu á GTX 1070 og 1080
http://www.tomshardware.com/news/nvidia-geforce-gtx-1060-launch,32214.html
Jonssi89 skrifaði:vesi skrifaði:Verður áhugavert að sjá hvernig þetta verður verðlagt hér heima, ef þetta verður tekið til að spilla ekki sölu á GTX 1070 og 1080
http://www.tomshardware.com/news/nvidia-geforce-gtx-1060-launch,32214.html
Þetta mun pott þétt kosta 50-60k
HalistaX skrifaði:Magnað hvað hægt er að fara illa með mann, consumer'inn.
Eru þessar tölur, by the way, $200 fyrir RX480 og $260 fyrir 1060, ekki miðað við hvað varan myndi kosta komin heim og í verslun fyrir mig að kaupa á þessu verði? Eða er þetta áætlað innkaupsverð fyrir verslanirnar? Ég hef bara ekki lesið mig nóg til um þetta til þess að vita dick í minn haus.
En ef þessar dollara tölur eru fyrir innkaupsverð verslana, þá skil ég alveg hví þetta fer svona hátt hérna heima. Ef ekki finnst mér þetta ekkert annað en fáránlegt verð.
En jæja, svona er ég með mínar pælingar. Enginn þarf að taka mark á þeim frekar en fyrri daginn.