Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Skjámynd

billythemule
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf billythemule » Fim 02. Jún 2016 13:52

djarfur skrifaði:Mynduð þið mæla með 1080 eða 1070 fyrir 1440p 60hz ultra gaming ?


http://www.hardwareunboxed.com/geforce- ... rclocking/
Mér sýnist 1070 duga fyrir leiki í dag ef þú vilt hæstu gæði í 1440p 60fps.



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Tengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Nördaklessa » Fim 02. Jún 2016 14:11

billythemule skrifaði:
djarfur skrifaði:Mynduð þið mæla með 1080 eða 1070 fyrir 1440p 60hz ultra gaming ?


http://www.hardwareunboxed.com/geforce- ... rclocking/
Mér sýnist 1070 duga fyrir leiki í dag ef þú vilt hæstu gæði í 1440p 60fps.


ég tek 1070 kortið í 1080p.... :happy


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


djarfur
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Sun 01. Apr 2012 15:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf djarfur » Fim 02. Jún 2016 15:00

Takk fyrir góð svör. 1070 klárlega málið.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Alfa » Fim 02. Jún 2016 21:03

Það skal þó hafa það í huga að 1070 GTX Founders ED mun ábyggilega kosta rétt um 100.000 kr hér á landi fyrst allavega og fyrir þann pening geturðu nú þegar fengið fínt 980ti sem er lítið verra.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1183
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Templar » Fim 02. Jún 2016 22:14

Alfa skrifaði:Það skal þó hafa það í huga að 1070 GTX Founders ED mun ábyggilega kosta rétt um 100.000 kr hér á landi fyrst allavega og fyrir þann pening geturðu nú þegar fengið fínt 980ti sem er lítið verra.


1070 keyrir örugglega 20-30C kaldara og notar ca. 100-120W í leikum á móti 200W+ á 980ti, engin spurning að taka 1070
Viðbót: Er sammála Alfa, kortið þarf að vera til :)
Síðast breytt af Templar á Fim 02. Jún 2016 23:35, breytt samtals 1 sinni.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Alfa » Fim 02. Jún 2016 22:30

Templar skrifaði:
Alfa skrifaði:Það skal þó hafa það í huga að 1070 GTX Founders ED mun ábyggilega kosta rétt um 100.000 kr hér á landi fyrst allavega og fyrir þann pening geturðu nú þegar fengið fínt 980ti sem er lítið verra.


1070 keyrir örugglega 20-30C kaldara og notar ca. 100-120W í leikum á móti 200W+ á 980ti, engin spurning að taka 1070


Ég er alveg sammála því svo sem, nema það skiptir voða litlu máli overall á íslandi. MSI 980ti Gaming er t.d. mjög silent og cool en 1070 þarf náttúrulega að vera til :)


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


djarfur
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Sun 01. Apr 2012 15:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf djarfur » Fös 03. Jún 2016 11:09

Svo er maður líka að skoða RX 480 í samanburði. Ef það sem þeir lofa reynist rétt skv benchmarks þá virðist það vera enn betri díll.




Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Tengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Tóti » Fös 03. Jún 2016 20:51




Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf vesi » Fim 07. Júl 2016 22:52

Verður áhugavert að sjá hvernig þetta verður verðlagt hér heima, ef þetta verður tekið til að spilla ekki sölu á GTX 1070 og 1080
http://www.tomshardware.com/news/nvidia-geforce-gtx-1060-launch,32214.html


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Jonssi89
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
Reputation: 13
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Jonssi89 » Fim 07. Júl 2016 23:53

vesi skrifaði:Verður áhugavert að sjá hvernig þetta verður verðlagt hér heima, ef þetta verður tekið til að spilla ekki sölu á GTX 1070 og 1080
http://www.tomshardware.com/news/nvidia-geforce-gtx-1060-launch,32214.html


Þetta mun pott þétt kosta 50-60k :uhh1


i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf HalistaX » Fös 08. Júl 2016 00:16

Jonssi89 skrifaði:
vesi skrifaði:Verður áhugavert að sjá hvernig þetta verður verðlagt hér heima, ef þetta verður tekið til að spilla ekki sölu á GTX 1070 og 1080
http://www.tomshardware.com/news/nvidia-geforce-gtx-1060-launch,32214.html


Þetta mun pott þétt kosta 50-60k :uhh1

Hahaha já, rétt eins og RX480.

Magnað hvað hægt er að fara illa með mann, consumer'inn.

Eru þessar tölur, by the way, $200 fyrir RX480 og $260 fyrir 1060, ekki miðað við hvað varan myndi kosta komin heim og í verslun fyrir mig að kaupa á þessu verði? Eða er þetta áætlað innkaupsverð fyrir verslanirnar? Ég hef bara ekki lesið mig nóg til um þetta til þess að vita dick í minn haus.
En ef þessar dollara tölur eru fyrir innkaupsverð verslana, þá skil ég alveg hví þetta fer svona hátt hérna heima. Ef ekki finnst mér þetta ekkert annað en fáránlegt verð.

En jæja, svona er ég með mínar pælingar. Enginn þarf að taka mark á þeim frekar en fyrri daginn.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Alfa » Fös 08. Júl 2016 16:45

HalistaX skrifaði:Magnað hvað hægt er að fara illa með mann, consumer'inn.

Eru þessar tölur, by the way, $200 fyrir RX480 og $260 fyrir 1060, ekki miðað við hvað varan myndi kosta komin heim og í verslun fyrir mig að kaupa á þessu verði? Eða er þetta áætlað innkaupsverð fyrir verslanirnar? Ég hef bara ekki lesið mig nóg til um þetta til þess að vita dick í minn haus.
En ef þessar dollara tölur eru fyrir innkaupsverð verslana, þá skil ég alveg hví þetta fer svona hátt hérna heima. Ef ekki finnst mér þetta ekkert annað en fáránlegt verð.

En jæja, svona er ég með mínar pælingar. Enginn þarf að taka mark á þeim frekar en fyrri daginn.


MSP$ er áætlað "búðarverð" framleiðanda frá Nvidia s.s. búðarverð eða manufacturer's suggested price

1060 Founders = 299$
1060 MSP = ca 250$
480 4gb retail = 200$
480 8gb retail = 240$

250$ er ekkert út í hött miðað við 6gb vs 4gb á ódýrara ati 480 kortinu og sennilega ca 15% öflugra miðað við að það sé jafn öflugt og 980 GTX vs ATI 480 sé jafn öflugt og 970 GTX

Ég myndi giska á að fyrstu 1060 GTX kortin verði að lenda í ca 55-60 þús og lækki fljótlega undir 50 þús. Miðað við að 980 GTX kostaði fyrir 12-18 mánuðum allt að 120 þús er það ekkert hrikalegt !


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf HalistaX » Fim 28. Júl 2016 01:44

Er coil whine eitthvað sem maður þarf að varast við þessi GTX 1080 kort? Hvað segir ábyrgð um svoleiðis?

Hvernig er svo kælingin að standa sig á Founders Edition eins og þeir kalla það? Ég er enginn snillingur en ég ímynda mér að þrjár viftur séu betri en ein..... passar það eða?

Hverjar eru hitatölurnar, hjá ykkur sem eruð komnir með 1080, undir max load? Á Founders Edition þar að segja... Á maður frekar að fá sér 3rd party kælt kort eða hvað sem það kallast nú?

Ég er að sjá það núna að Kortið sem Ódýrið býður uppá er, jú, 20k dýrara en er á móti ekki Founders Edition og er því klukkað hærra en kortið hjá t.d. Tölvutækni.

Hvort væri mesta vitið í að fá sér? Ég ímynda mér að ég eigi ekki eftir að yfirklukka, fæ mér frekar bara annað eftir nokkur ár þegar þetta hættir að endast. Nema þeir verði komnir með enn öflugra.... Nema, nema, nema....

Founders Edition: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3138

Gigabyte G1: http://odyrid.is/vara/gigabyte-gtx-1080 ... 8gb-gddr5x


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...