Að láta nVidia kort senda overlay í 16:9 formati í tv-out

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Að láta nVidia kort senda overlay í 16:9 formati í tv-out

Pósturaf gnarr » Mán 21. Nóv 2005 14:37

Vinur minn er semsagt með tölvu með nVidia skjákort. Svo er hann með einn 4:3 skjá og svo 16:9 plasma sjónvarp tengt við tv-out.

Það sem hann vill er að vidjó fari sjálfkrafa í 16:9 á sjónvarpinu þegar hann spilar þau í tölvunni.

Einhver sem kann þetta? Þetta er peace of cake með ATi driverunum.. virðist vera eitthvað vesen með nVidia.


"Give what you can, take what you need."


Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Þri 22. Nóv 2005 10:01

lennti í alveg ótrúlegu veseni með þetta einu sinni enn þá þurfti ég að stilla upp sjónvarpi á vörusýningu og var með tvær fartölvur með nvidia kortum

gat bara notað aðra sem var með widescreen 16:9 skjá þarsem hin vildi ekki nota upplausnir í 16:9 hlutföllum


This monkey's gone to heaven

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 22. Nóv 2005 10:25

Hvaða aulaskapur er þetta hjá nVidia.

Hjá ati er þetta bara eitt hak. 16:9 eða 4:3..


"Give what you can, take what you need."


orto
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 25. Ágú 2003 16:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf orto » Þri 22. Nóv 2005 13:27

Ef hann er að tengja skjákortið við plasma þá er bölvað vesen að fá 16:9 upplausn gegnum tv-out. S-video og composite hafa ekki góðan stuðning við 16:9 upplausn. Félagi þinn fær mun betri mynd á plasma skjáinn ef hann tengir hann annaðhvort með component (rauður, grænn, blár), vga eða dvi tengi. Myndgæðin batna til muna með því að tengja á þennan hátt.



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 22. Nóv 2005 13:28

plasma sjkárinn er víst hvorki með vga né dvi :shock: ég spyr hann útí þetta með component.

Er lítið mál að fá þetta í 16:9 með component snúrum?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 22. Nóv 2005 17:46

HDTV er bara widescreen og þar sem component er analog tengi fyrir HDTV svo það ætti að vera meira mál að fá það til að virka 4:3 :)