Ég fékk mér nýja tölvu um daginn þar að segja dell latitude d810 (sona spec http://www.trs.is/?a=368)
Ég ætla að nota þessa tölvu mest í leiki, netið og þegar ég eignast meiri pening nota hana með usb hljóðkorti til að taka upp fyrir hljómsveit/mig sjálfan.
En sona þangað til ég hef efni á usb hljóðkorti þá ætlaði ég að nota mæk innputið til að vinna með tónlistina mína en alltaf þegar ég reyni að taka eitthvað upp með því að setja í það þá kemur bar eitthvað þvílíkt surg og vesen.
Þess má til gamans geta að ég gat tekið upp svona á eldgamalli vél frá 2000 en get ekki notað hana þar sem hún er hreynlega bara of hæg í þessa vinslu og ég hef ekki aðganga að henni lengur.
Er einhver þarna úti sem kann að laga þetta eða getur reynt að hjálpa mér á einhvern hátt??
Vesen með hljóðkort í fartölvu
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
Ef suðið er stöðugt á tíðni í kringum 50-60 hz er ég með góða lausn fyrir þig.
Skerðu plastið utan af snúrunni nálægt tölvunni. Þá finnurðu líklega bláa snúru, rauða og koparþræði á víð og dreif. Skerðu á alla koparþræðina og límdu snúruna aftur. Passaðu þig á því að skera hvorki í bláu né rauðu snúruna.
Þú gerur líka keypt svona snúru, en þá verðurðu að fara í Íhluti eða Rradíóbæ og biðja um óskermaða snúru. Ég lofa því samt ekki að hún sé til.
Það væri svo gaman að vita hvernig þér tekst til ef þú reynir þetta.
Skerðu plastið utan af snúrunni nálægt tölvunni. Þá finnurðu líklega bláa snúru, rauða og koparþræði á víð og dreif. Skerðu á alla koparþræðina og límdu snúruna aftur. Passaðu þig á því að skera hvorki í bláu né rauðu snúruna.
Þú gerur líka keypt svona snúru, en þá verðurðu að fara í Íhluti eða Rradíóbæ og biðja um óskermaða snúru. Ég lofa því samt ekki að hún sé til.
Það væri svo gaman að vita hvernig þér tekst til ef þú reynir þetta.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur